Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 19
r*V Lífsstíll MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 7 9 T Opin fyrir lífinu Tolnaspeki Sigrún Bender er fædd 15.11.1985 UfstalaSigrúnarer4 Ufstala er reiknuð út frá fæðingardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta llfviðkomandi. Eiginieikarsem tengjastfjarkanum eru: Grundvöllur, regla, þjónusta og hægur og stöðugur vöxtur - hættir til þröng- sýni sem getur verið ágætt á stundum en Sigrún þarfað vera meðvituð um þröngsýni sína. Árstaia Sigrúnar fyrir árið 2006 er 7. Árstala erreiknuð útfrá fæðingardegi og því ári sem við erum stödd á. Hún á að gefa vísbendingar um þau tækifæri og hindranirsem árið færirokkur. Ríkjandi þættir i sjöunni er: Lífsskoðun og skilningur. Sjöan segir einnig til umað við- brögð Sigrúnar eru óaðfinnanlega rétt varðandi eitthvert mál sem á hug hennar þessa dagana. Hún erein afþeim sem leggursig fram við að að gefa eins mikið og hún er fær um. Sigrún er opin fyrir lífinu á þessu ári og tilbúin I hvað sem er. ~ ,, ' v'\ rp' ,Tk~ VTi k ■ - ... ■ ■ ■ ■ ; - Morgunstund Finnst voða gott að fá sér kakó Selma Ósk Höskuldsdóttir fegurðar- drottning Norðurlands: „Það fer allt eftir því hvað ég er að fara að gera yfir daginn, eða hvort að það sé helgi. Mér finnst gott að fá mér gróft rúnstykki með skinku, tómötum og gúrku. Svo finnst mér voðalega gott að fá mér heitt kakó með, annars finnst mér llka gott að fá mér ristað brauð með osti. Efég er að drlfa mig út úr húsi fæ ég mér yfirleitt léttjógúrt eða skyrdrykki. En ef maður hefur tlma og allan daginn þá finnst mér gott að búa tii eitthvað gott og skemmtilegt og fletti blaðinu alltaf afturá- bak með nema að forsíðan sé grípandi." ifiiiiiiriiM i ' ......... hiiiiií....n.r r i..nnne«t niiiiami vii iiiiiin ii' 11 ll^^ll^ll'l■■^»■^^M■^^la■^lllll»^l»^ll^^TOll■■■^^r^^■^lll^■■■^ll^■■■■ skyndibita. Þú verður samt að muna að gefa þér tíma til þess að borða og tyggja hægt. Það er lykil- atriði. Biddu hann um stuðning og fáðu hann til þess að vera með þér í heil- brigðu lífemi. © Tímaleysi Það þyrftu að vera 27 klukkutím- ar í sólarhringnum og við borðum skyndibita og take away því við höf- um engan tíma. Snúðu við blaðinu: Að vera á fullu allan daginn ætti að vera frábær megrunarlausn, en hún er það ekki þegar þú ert ávallt að sækja í snakk inn á milli. Að borða óreglulega hækkar blóðsyk- urinn og brennsla líkamans breyt- ist. Þess vegna er gott að vera ávallt með rúsínupoka við hendina og gulrótarbita. Úr rúsínunum færðu náttúrulegan sykur sem heldur blóðsykrinum jöfnum. Með tím- anum hættirðu að leita í óhollan Vinirnir Samræður, snakk og sælgæti einkenna vinina. Góðar samræður leiða oft til ferðar á barinn og einn bjór og snakk með því. Stundum hittast vinirnir heima yfir góðum sjónvarpsþætti og sælgæti. Snúðu við blaðinu: Vinkonurnar vilja að þér líði vel og að þú sért í góðu formi en ómeð- vitað líður konum oft þannig að ef að þú ert að borða hollt og ekki vin- konan vill hún að þú borðir óhollt með henni. Besta ráðið er að tala ekki um megrun við vinkonurnar og leggja til að gera eitthvað saman þar sem matur er ekki við hendina, nema að hann sé hollur. Farið sam- an í sund eða út að dansa og ef að vinkonurnar vilja hitta þig í mat og borða óholian mat segðu þeim þá að þú hittir þær þegar þær eru búnar að borða. © Afneitun Konur eru ávallt að bera líkama sinn saman við Hollywood- leikkonur. Það langar öUum að líta út eins og Angelina Jolie. Sannleik- urinn er sá að jafnvel þó að þú búir í ræktinni muntu örugglega aldrei líta nákvæmlega út eins og hún. Engir tveir eru eins. Snúðu við blaðinu: Ef þú berð þig saman við grennstu stelpuna í partíinu muntu aldrei vera ánægð með sjálfa þig. Slæm eða brengluð sjálfsímynd leiðir oft bara tU meira áts. Þegar þér líður svona er gott að búa til lista yfir þrjá hluti sem þér líkar við sjálfan þig. Það þurfa ekki endUega að vera líkamlegir hlutir. Mundu sfðan að setja þér raunveruleg markmið og haltu þig við þau. Oft er gott að fara tíl næringarráðgjafa sem getur hjálpað þér að reikna út hver kjörþyngd þín er. Matur er skemmtilegur Þú varst að fá stöðuhækkun í vinnunni og verðskuldar ferð á kaffihús, köku og heitt kakó. Snúðu við blaðinu: Þegar konur er í megrunarkúr- unum þar sem þeim finnst þær ekki mega fá sér neitt gott verða þær óhamingjusamar og missa áhug- ann á því að grenna sig. Þess vegna er mikilvægt að halda sig bara við hollan mat, kjúkling, fisk og mikið að grænmeti. Ef þú vUt fá þér súkkulaði, reyndu að halda þig við dökkt súkkuíaði. Sú guUna regla gildir að taka einn dag þar sem þú leyfir þér að borða eitthvað óhoUt. Þá erum við ekki að tala um Burger King, heldur kannski fajitas og kók. Ingvar H. Guðmundsson Motur Sólin er hátt á lofti og er þá tilvalið að búa sér til ferskt og gott salat sem fer vel við allan mat eða bara eitt og sér. Uppskriftin hér að neðan er góð með hefðbundnu salati; káli (icebergsalati, eikarsalati og rauðsalati), tómötum, agúrku, . gulrótum, papriku og spergilkáli. Einnig er hægt að nota ólífur, mozzarellaost og rauðlauk. 1 stk epli I stkpera tstkkivi 1 stk mangó 5-6 jaröarber Ávaxta-chutney með Aloe Vera-skyrsósu 1 stksltróna 1 stkkantalópa (melóna) 1 dós KEA Aloe Vera-skyr Á vextirnir eru skrældir og skornir I meðal- stóra bita og settir I skál.Aloa Vera-skyr- inu blandaö saman við. Rlfið niður iceberg- salatið, eikarlaufsal- atið og rauðsaiatið og setið ískálog hellið köldu vatniyfir og látið standa fca. 20 mln. Sigtið og setið salatblönd- una á disk eða I skál. Skerið tómatana, gúrkuna og gulræturn- arlþunnar sneiðar, og setjið yfir salatið. Skerið paprikurnar I þunna strimla og setjið þá yfirsalatið.Skerið spergilkálið I litla bita og dreifið yfir salatið. Hellið óllfunum yfir. Setið ávaxta-chutney ofan á salatið I miðja skálina eða diskinn. Stráið grófu salati og nýmuldum piparyfir. Skreytið með ferskum mozzarellaosti I sneiðum og rauðlauk I sneiðum. Kveðja, Ingvar LIFSINS ILBRIpÐUM LIFSSTIL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.