Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006 Lífsstíll DV Af hverju getur Mætti hlusta betur á eigin þrár Egill öm Rafnsson trommari er 24 ára í dag, 29.mars „Maðurinn sem um ræðir berst fyrir Ijósi en er ekki fær um að finna það fyrr en hann hefur viðurkennt myrkrið. Með komu sumars birtist hann sáttur en ekki sjálfsá- nægður og er minntur á að ef hann afneitar eðli sínu og sínum innstu þrám verður hann ákaflega háður þeirri afneitun. Nú er komið að honum að hlusta vel á hjarta sitt." Hvort sem það er stress, fjöl- skyldan eða kærastinn sem kemur í veg fyrir það að þú grennist er kominn tími til að þú takir völdin í þínar hendur. Fjölskyldan Maturinn ástæður að þess ert þung hennar mömmu er alltaf bestur og það er erfitt að segja nei við honum. En stundum er mömmumaturinn og ömmumaturinn bara ekkert svo. hollur. Snúðu við blaðinu: Þegar fjölskyldan kemur saman er það yfirleitt yfir mat. Án þess að móðga neinn segirðu við íjölskyld- una þ£na og móður að þú sért að reyna að borða hollt og breyta um lífsstil. Um leið mun móðureðlið taka yfir og hún mun vilja gera allt fyrir þig og býður næst upp á ávexti í desert í stað sætinda. Matur getur vissulega tekið burtu stressið en einungis tíma- bundið og breytist síðan bara í falskt hungur. Það slæma við stressát er að hormónabreyt- ingar eiga sér stað og lík- aminn byrjar á því að að geyma alla fitu. Á sama tíma auka þessi hormón blóðsykur- inn og ef hann er ekki notaður í orku breytist hann í fitu. Það er gott að byrja á því að hlusta á líkamann og ekki hugann. Ertu virkilega svöng? Bíddu í 10 mínútur, fáðu þér vatn og sjáðu hvemig þér líður þá. Þetta ætti að virka. Stress Er maginn á þér á fleygiferð eða er þetta allt saman í hausnum á þér? Þegar stress og álag tekur yfir mglar líkaminn því oft við hungur. Snúðu við blaðinú: Kærastinn Þú borðar álíka mikið og hann og hann elskar snakk á kvöldin plús bland í poka. Snúðu við blaðinu: Strákar halda oft að þegar konur tala um að fara í megmn að það sé eitthvað að. Þvert á móti. Konum langar bara að líta vel og líða vel þegar þær líta í spegilinn. Karlmenn taka því oft líka þannig að þegar kærustunni líður illa þá kaupa þeir góðgæti handa henni. Segðu honum: „Ef ég borða minna og hreyfi mig meira þá grennist ég og líður frábærlega." ornu Mnsberm (20. jan.-18.febr.) Veraldleg gæði tengjast stjörnu þinni sem í þessu tilfelli tengjast líðan þinni á jákvæðan hátt. Fiskarnirþg. febr.-20. mars) Gleðstu með þeim sem þú elskar og virðir. Ekki ýta fólki frá þér ef þú finnur fyrir óöryggi þessa dagana. Opn- aðu hjarta þitt og njóttu stundarinnar. Hrúturinn (21.mars-19.apni) Taktu á móti nútímanum með opnum örmum eins og hann er. Næstu dagar líða hratt og þú munt njóta þín. Styrkur þinn er öflugur þegar þú leitar eftir að veita náunganum aðstoð þína. Þú færð góðvild þína margfalt greidda tilbaka. Nautið (20. april-20. mai) Ekki leyfa þér að fara yfir strik- ið þegar kemur að lífsgildum þínum eða áherslum lífsins. Skemmtun og vellíðan einkenna leið þína i átt að velgengni. Mundu að meðalvegurinn er góður. Tvíburarnir f2?. mal-21.júní) Þú sérð hlutina frá öðru sjónar- horni en fólkið í kringum þig. Næstu daga ættir þú að hlusta vel á eigin líðan og langanir. Ekki leyfa fólki sem þú um- gengst að draga úr þér máttinn gagn- vart draumum þínum. ; Kiabbm(22.júni-22.júiD_____________ Njóttu stundarinnar með þeim sem efla þig og styrkja. Ef þú hefur nýlega komist í snertingu við góðar til- finningar gagnvart manneskju sem veitir þér vellíðan og hlýju, ættir þú ekki að hika við að efla samband ykkar. Ef þú hefur það á tilfinningunni að vinnufé- lagar eða kunningjar þínir fari á bak við þig á einhvern hátt skaltu ekki örvænta og huga eingöngu að þér og þínum. LjÓnÍð (2).júll-22. ágúsl) Sólin sér um sína og sérstak- lega fólk eins og þig. Æk éh* Meyjan (21 ágúst-22. sept.) Þú ættir ekki að eyða tíma þín- um með fólki sem dregur það neikvæða fram hjá þér. Hindranir eru ávallt yfir- stíganlegar, mundu það ef þú hefur það á tilfinningunni að ekki gangi nægilega vel hjá þér. Þú ert fær um að leysa sköp- unarmátt þinn úr læðingi og beina honum í réttar áttir. Markmið þín verða þar af leiðandi að veruleika. €\loq\n (23.sept.-23.okt.) Ekki hika við að vera von- góð/ur og framkvæma það sem þú ætl- ar þér, óhikað. Sýndu þolinmæði og kurteisi þegar viðskipti eru annars vegar og allt fer éins og þú kýst. ■ ftuf Sporðdrekinn (24.oki.-21.mu Ef kjaftasögur valda þér gremju um þessar mundir ættir þú um- fram allt að leiða þær hjá þér og huga eingöngu að jákvæðum hlutum sem þú upplifir. Eitthvað virðist valda þér áhyggjum ef þú ert fædd/ur undir merki sporðdrekans en þessi líðan hverfur fýrir byrjun apríl. Hér birtist mikið og öflugt happatákn hjá stjörnu þinni. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) Þú býrð yfir neitunarvaldi, hafðu það hugfast á sama tíma og þú ættir að hugsa betur um þínar eigin lang- anir og þrár. Fólk í merki bogmanns býr yfir styrk sem er öflugur en á það til að gleyma að nýta krafta sína í eigin þágu. Steingeitin/22tto.-;9.jon.; Þegar líðan sem tengist stjörnu steingeitar um þessar mundir er tekin fyrir kemur fram einhvers konar órói innra með fólkinu sem fæðist undir stjörnu þessari og er hér um árstíða- bundið ástand að ræða. Grófir og Á sýningu Prada fyrir Miu Miu á tískuvikunni í París voru það klossalegir og grófir skór sem réðu ríkjum. Háir hælar og ýktir og mikið um tréklossa sem minna svolítið á klossana sem við gengum öll í héma einu sinni. Prada Miu Miu- skórnir eru algjört möst fyrir sumarið, þannig að næst þeg- ar þú ert stödd erlendis kauptu þér eitt par. Það er alveg þess virði. Tóff Þessir Prada-skór eru algjörtæði. »• Prada Háirog k þykkir hælar eru [ í tísku hjá Prada. t s^^am»iriiii|ij)|i||i|ijiii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.