Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 25
DV Sviðsljós „Aðeins ein búð í hverri borg fær þessa skó til sölu. Það má heldur ekki vera sportvörubúð, verður að vera tískubúð," segir Magni Þorsteinsson, eigandi Sæl- gætisverksmiðjunnar Kronkron. Kronkron opnaði á nýjum stað ekki alls fyrir löngu og byrjaði um leið að selja nýjar vörur. Meðal þeirra eru forláta strigaskór frá Nike, sem eru búnir til í mjög tak- mörkuðu upplagi. „Þeir heita Like White en eru einnig kallaðir Nike Limited. Nike hefur gert þetta í nokkur misseri. Velur einhver af sínum gömlu skópörum og endurgerir þau á nýjan hátt. Svo er líka til sérstök söfnunarlína. Þá fá alls kyns lista- menn gömul pör í hendurnar og þeir gera sína útgáfu af þeim, bol og jakka. Meðal þess sem við sáum voru gömlu Air Max-skórnir. Virki- lega flottir. Við erum með nasaþef- inn af þessu núna, nokkur pör,“ segir Magni. Smám saman munu fleiri pör bætast við í Kronkron þar til í sumar. Þá kemur inn stór sending. Þangað til er samt nóg af striga- skóm í boði bæði fyrir stráka og stelpur frá Nike Limited, Umbro, Kishimoto og Peter Jensen. í/' Sælgætisgerðin Kronkron Opnaði ný- lega við hornið á Vita- stlg og Laugavegi. NÝTT-NÝTT-NÝTT Hárspangir frá kr. 290 Síðar hálsfestar frá kr.990 Síðir bolir kr. 1990 Nýja vorlínan frá Pilgrim komin Ny breiö belti og margt fleira SKARTHUSIÐ SHURESLX Þegar þú vilt láta í þér heyra.. Fréttamaðurinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.