Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2006, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 22. MARS 2006 Sviðsljós DV “T1 Frá Baku Ekki von á Eurovision hingað íbráð. Bubbi Morthens blæs til stórtónleika á stórafmælinu sinu. 06.06.06 Þann 06.06.06 fagnar Bubbi hálfrar aldar afmæli sínu. Af því tilefni mega aðdáendur hans eiga von á góðu. A Aðdáendaklúbbur er í burðarliðnum, fullt af veg- Æ legum endurútgáfum munu líta dagsins ljós en H helsta tilhlökkunareöiið hljóta að vera stórtónleik- amir sem haldnir verða á afrnælisdeginum sjálfum í Laugardalshöllhini, þriðjudagskvöldið 6. júm'. Þar mtmu hljómsveitimar sex, sem Bubbi hefur starf- | rækt og gefið út plötur með, koma fram auk þess sem Bubbi kemur fram einn með kassagítarinn. Undir- búningsvinna hefur verið í fullum gangi síðustu mán- uði og meginþorri þeirra sem Bubbi hefur spilað með hafa boðað komu sína. Miðasala hefst bráðlega og verður auglýst síðar. UTANGARÐSMENN Hljómsveitin sem skaut Bubba upp á stjörnuhimininn og kom íslensku rokki á kortið á ný eftir mörg mögur ár. Bandið kom út meistaraverkinu Geislavirkir (1980) og nokkrum smáskífum. Hljómsveitin hætti eftir svokallað- an „Bömmer-express" túr um Skandinaviu enda var mórallinn í molum. STRIÐ OG FRIÐUR JW Þessi sveit hefur ekki gefið útpijmu undir rtafni en var Bubba innan handar á plötuhuWhiýbuinn (2001). Sólað morgni 120021 og 1000 kossa rMtt (20031. Sveitin lék fyrst inn a plötuna Sögur 1990f-2000. Sveitin spilaði rokkaðar útgafur af lögum Bubba á tónleikum en naut aldrei almennilegra vinsælda. Egóið hélt sina fyrstu tónleikaferð vm landið nokkrum mánuðum eftir dauða Utangarðsm’anna og gafút fyrstu plötuno, Breyttir timar, 1. april 1982. Tvær komu til við- bótar, Imynd (nóv 1982) og Egó (april 1984), en Egóið rann ut i sandinn skömmu siðar. Ukfeg lidsskipan: Bubbi - söngur Bergþór Morthens - gitar Þorleifur Guðjónsson - j bassi / Magnús Stefánsson fM - trommur / 3 Liðsskipan: Bubbi - söngur Mike og Daniel Pollock - gitarar Rúnar Erlingsson bassi Magnús Stefáns- son - trommur Líkleg liðsskipan: Bubbi söngur Guðmundur Pétursson - gitar Pétur Hallgrimsson - gitar Jakob Smári Magnússon - / bassi m Arnar Geir Úmarsson - trommur Líkleg lög: Fjöllin hafa vakað Stórir strákar fá raf- lost Móðir Mescalin Likleg lög: Hirósima Rækju reggae Kyrrlátt kvöld Poppstjarnan Líkleg lög: Nýbúinn Talað við gluggann Lifið er dasamlegt Við Gróttu DAS KAPITAL Das Kapital-tíminn er sveipaður þykkri kókaínmóðu i hugum flestra sem komu að bandinu. Hljómsveitin starf- aði þar til Bubbi fór i meðferð i byrjun árs 198S en tókst áður að koma frá sérplötunni Lili Marlene. Þetta er liklega minnst þekkta sve'rt Bubba, en hún var upphaflega stofnuð til að spila á kynningartónleikum vegna soloplötunnar Frelsi tilsölu. Sveitin hitaði m.a. upp fyrir The Smithereens en gaf bara út eina litla plötu og ásamt titillaginu ur Skyttunum. Líklega mun sveitin einnig spila lög afFrelsi til sölu a afmælistónleikunum. Yfirlýst markmið GCD varað gera RúnarJúl svalan á ný eftir lélegan áratug og segja má að það hafi tekist full- komlega auk þess að buin voru til mörg vinsæl lög sem komu út á þremur plötum sveitarinnar, G.C.D. (1991), Svefnvana í 1993) og Teika (1995). Likleg liðsskipan: Bubbi - söngur Mike Pollock - gitar Jakob Smári Magnússon - é bassi J Guðmundur I Þór Gunnars- Ld son - trommur pT Likfeg liðsskipan: Bubbi - söngur og gitar Rúnpfjúliusson - bassi ot, Bergppr Morthens - gitar GunhlapgtifsBriem^ trommur ' Líkleg liðsskipan: Bubbi - söngur Þorsteinn Magnusson - gitar Jakob Magnússon - bassi Sigurður Kristinsson - hljómborð Halldór Lárusson - tromfhur j Likleg Jög: Mýrdalssandur Kaupmaðurinn á horn- inu Hamingjan er krítarkort Sumarið er timinn Likleg lög: Skapar fegurðin ham(ngj- una Skyttan Er nauðsynlegt að skjáta þá? Serbinn Likleg lög: Blindsker Leyndarmál frægðarinnar Lili Marlene |JpL Enn hafa nokkur af fyrrum ríkjum Sovét- rikjanna ekki tryggt sér þátttökurétt i Eurovision. Þar á meðal eru Georgia, Ús- |r bekistan, Kirgisistan og Aser- baidsjan. Flestum þjóðunum er þó nokkud i mun að fá að vera með enda litur fálk iþessum löndum á keppnina sem einstakt tækifæri til að koma sér og sinniþjöð á fram- færi. Vinsælasti poppari i Aser- baidsjan kom nýlega fram og viðr- aði þá skoðun sina að þjóðin ætti engan séns í að taka þátt i keppn- inni.„Það er enginn nógu goður til að koma fram fyrir hönd þjóðarinn- ar," fullyrti Yalchin Rzazade. „Þeir söngvarar sem halda að þeir séu nógu góðir eru bara til þess nýtir að syngja á veitingahúsum og verða ekki vinsælir nema með mikl- um fjárútlátum." Karlinn hélt afram og var ekkert að draga iland i biturleika sinum: „Poppstjörnurnar okkar eru ekki i sama gæðaflokki og almennt gerist i keppninni og ef þeir væru sendir væri það bara niðurlæging fyrir okkur sem þjoð. Flestir þessir krakkar sem eru vinsælir i Azser- baidsjan eru bara vinsælir þvi það er borgað með þeim. Svo verður unga kynslóðin að láta þetta hugsunarlaust ofan isig. Þetta er engin list!" íAserbaidsjan búa um 8 milljón manns og höfuðborgin heitir Baku. I DAG ERU 57 DAGAR TIL STEFNU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.