Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 1. APRlL 2006 Fréttir DV Melnn Meinsson Þorsteinn er léttlyndur, heillog bóngóður. Mætti hemja skapið og vera stundvisari og meira sammála viðmælendum. Kópavogsbúinn Halldór Pálsson vill að bærinn geri breytingar á göngustíg neðan við hús hans á Sunnubraut þannig að hann geti sjósett skemmtibát sem hann er með í bátaskýli á sjávarlóð sinni. Skorið var á braut fyrir bátinn þegar stígurinn var malbikaður árið 2000. Hjá nágrannanum Neðan við Sunnubraut 37 er lltil brú á göngustígnum. Halldór Pálsson segir að slik brú myndi henta ibúunum á Sunnubraut31. „Hann er liðugur og j léttlyndur. Aldrei hefurhann gertmig I þorstaheftan, hvorki| I Ölveri né á Grand Rokki. I seinni tíð hefurhann gerstfótafimur. Þótt hann sé Þróttari mætti Tottenham Hotspur vera honum fjarri. Svo væri allt I lagi að hann væri oftar sammála mér. En ég er til Iað mæta honum á Highbury hvenærsem er.“ Kristján Þorvaldsson ritstjóri. „Hann erhugrakkur | að taka við kúnnahópnumá Grand rokki - það er | mikið hugrekki sem \ þarftilþess. En svo frétti ég að hann hefði lamið einn kúnnann. Það er mikill galli að berja viðskiptavina - fyrir utan að sá sem hann iamdi er mesti öðingur. Hann þarfað passa skapið." Karl Hjaltested, fyrrverandi eigandi Grand Rokk. „Hann erbaraheill og blátt áfram. Hann er húmoristi. Þorsteinn er svolitið | óstundvís að því er mérfinnst. Hanner náttúrlega Þróttari og það þykir okkur Vlkingunum vera galli." Jón Brynjar Jónsson. Þorsteinn er fæddur 1. febrúar 1971. Sonur Þorsteins í NjálsbúÖ sem var ein afsíðustu búöum „kaupmannsins á horninu". Hann tók við rekstri veitingastaöarins Grand Rokk á Smiðjustig eftir eigendaskipti um áramótin. Þorsteinn var áöur á ölveri. ' i LANSINOH íbúar á Sunnubraut 31 vilja að bærinn lagfæri göngustíg neðan við húsið svo þau geti aftur, eftir sex ára hlé, siglt á Kópavoginum á skemmtibátnum sínum. „Þessar framkvæmdir eyðilögðu braut þá sem notuð var til að sjósetja lítinn skemmtibát frá bátaskýli sem var við húisð," segir Halldór Pálsson, íbúi á Sunnubraut í Kópavogi. Ofangreind tilvitnun er úr bréfi Halidórs tfi bæjarráðs Kópavogs. f samtali við DV segir Halldór að þeg- ar göngustígurinn neðan við hús hans var malbikaður árið 2000 hafi grjóti verið hlaðið í beina h'nu undir stíginn. Þar með hafi teinar sem hann hafði fyrir bát sinn horfið. Halldór segist vfija fá brú svo hann geti rennt bátnum undir hana og út í sjó. „Hún þarf ekki að vera há og það þarf ekld að taka mikið úr jarðvegin- um. Þannig að þetta .yrði ekki mikfi aðgerð," segir Halldór Nágranninn er með brú Rétt hjá Halldóri er einmitt brú á göngustígnum áþekk þeirri sem hann sjálfur hefur áhuga á að fá neðan við hús sitt. Það segir hann vera lausn sem myndi henta vel fyrir sig og aðra íbúa á Sunnubraut 31. Þess má geta að á einum stað Foss- vogsmegin í Kópavogi er líka brú á Tileinkað mjólkandi mæðrum göngustígnum sem gerir íbúum þar kleift að skjóta út litlum bátí á kyrrlát- um vorkvöldum. Gert út á grásleppu Sá sem átti húsið á undan Halldóri var Guðráður Sigurðsson, skipstjóri hjá Eimskip. Guðráður var með trillu sem hann gerði út á grásleppu sér tfi afþreyingar. „Hann var með spil uppi við húsið og dró trilluna upp á haustin og sjós- etti hana svo eftir teinum sem þá voru milli sjávar og húss," lýsir Halldór í bréfinu sem hann sendi bæjarráði. Saknar sjóferðanna Frá því a𠧕 ‘ ‘ Halldór keypti q hús sitt fyrir átj- án árum og þar tíl göngustígur- inn var gerður segist hann "Við sem í þessu húsi búum viljum geta sjósett bát okkar með auðveldum hætti" við bæjarráð Kópavogs að framkvæmdunum frá árinu 2000 verði breytt svo unnt sé að sjósetja htínn skemmtibát frá bátaskýlinu við húsið,“seg- ir Halldór í bréfinu tfi Kópa- vogsbæjar. Mál Halldórs er nú til skoðun ar hjá bæjarverkfræðingnum. gar@dv.is iðulega hafa farið á sjó- inn á bát sínum. Og þess saknar hann nú svo mikið að hann hefur loks látíð verða af því að leita til bæjaryfirvalda um að- stoð við að endurheimta aðgang að sjónum. Vill sigla um ókomin ár „Þar sem við sem í þessu húsi búum viljum geta sjósett bát okkar með auðveldum hættí, í sumar sem um ókomin ár, fer ég þess hér á leit við Metkaup á erlendum verðbréfum Halldór Pálsson Villað göngustfgurinn viðsjávarlóð hans verði rofinn og brú komið fyrir svo hann geti renntbát sinum tilsjávar. Sunnubraut 31 Báturfjölskyld- unnará Sunnubraut hefur ekki verið sjósettur frá því bærinn lokaði leiðinni til sjávar áríð 2000. • Lansinoh Brjóstaáburður, ■ Lansinoh lekahlífar36 og 60 stk, • Lansinoh blautklútar, ■ Lansinoh geymslu/frystipokar ÝM www.ymus.is Námu 63 milljörðum á tveimur mánuðu Mikil sókn hefur verið í erlend verðbréf síðustu mánuði. Endur- speglar það að líkindum vænting- ar um gengislækkun krónunnar. f leiðinni hefur sókn þessi í erlend verðbréf átt þátt í gengislækkun krónunnar undanfarið. Nettókaup íslendinga á er- lendum verðbréfum námu sam- tals 29 milljörðum króna í febrúar og er um að ræða önnur mestu nettókaup á erlendum verðbréf- um í einum mánuði frá því byrjað var að safna saman upplýsingum um þessi kaup. Mestu nettókaup- in voru hins vegar núna í janúar og námu ríflega 33 milljörðum króna. Samtals voru því keypt verðbréf er- lendis nettó fyrir tæpa 63 milljarða króna á fyrstu tveimur mánuðum ársins samanborið við tæpa 7 millj- arða króna á sama tíma í fyrra. Verðbréfamiðlun íslendingar kaupa nú erlend verðbréfsem aldrei fyrr. Reikna má með því að á næst- unni dragi úr nettókaupum er- lendra verðbréfa þar sem flest bendir til minna umfangs útrásar- verkefna. Einnig hefur gengi krón- unnar lækkað töluvert síðustu vikurnar og minni gengislækk- un virðist því framundan en áður mátti reikna með. Greining Glitn- issegirfrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.