Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Page 36
36 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 Lífsstíll DV Vatnsberinn (20.jan.-i8. kbt.) Líttu framhjá göllum annarra viljir þú öðlast sanna hamingju í fram- tíðinni. Helgin fram undan faerir fólki í merki vatnsberans jákvæðar fréttir sem vekur það til umhugsunar. Fiskarnir 09. febr.-20. mars) Fólk fætt undir stjörnu fiska getur átt von á að lenda í mannfagnaði bráðlega þar sem það hittir gamlan sálufélaga þar sem vellíðan einkennir stundina. HlÚWm(21.mars-19.aprll) I rás sögunnar hefur Júpíter oft verið tengdur birtu sólar og lífgefandi orku hennar en þú hefur Mars þér til halds og trausts sem segir þig treysta á innsæisleiftur sem oftast reynist rétt hjá stjörnu hrútsins. Nautið (20. aprll-20. mal) Þú býrð yfir ómældri um- hyggju í garð náungans en ættir að passa þig að drukkna ekki í smámuna- semi hérna. Ekki láta ímyndunarafl þitt hlaupa með þig í gönur varðandi tilfinn- ingamál sem hefur átt huga þinn lengi. Minntu sjálfa/n þig á að þú ert fædd/ur foringjaefni en ættir að læra að næra sjálfið til muna sem og dýpstu tilfinn- ingar þínar. Tvíburamir(,2?.mo/-2?.jiin<) Þú birtist kappsfull/ur en það eitt gerir þig verðmætan starfskraft og ættir þú aldrei að missa trúna á eigin getu til afreka. Krabbinn(22.yM-22./ú?o Allt fer að óskum ef þú aðeins opnar hjarta þitt. Helgin verður áhuga- verð og eflaust koma ýmis mál þér í opna skjöldu sem tengjast fjölskyldu þinni eða félögum, en þú ættir að forð- ast það að gera öðrum greiða til þess eins að halda friðinn. ||j|| LjÓníð (2].jiill- 22. ágúst) Þú ert slstarfandi sökum dugn- aðar (fari þínu og ert án efa skemmti- leg/ur í umgengni því jafnvægi birtist samhliða stjörnu þinni hér. Ekki sóa kröftum þínum í það að leita að valdi yfiröðrum. Meyjan 0. ágúst-22. sept.) «LÍJ* ------------------------------------ Leyfðu líðandi stund að kenna þér eitthvað. Ekki taka atburðum fram- tíðar sem sjálfsögðum. Slepptu því að halda í þröngsýnina ef þú finnur fyrir henni. Vogin (23.sept.-23.okt.) Láttu Ijós þitt skína enn skærar en þú hefur tileinkað þér kæra vog. Yfir helgina og með komu vorsins birtist heppni sem fleytir þér svo sannarlega til frama í lífinu. Þín verður ávallt þörf þar sem heiðarlegir og vandvirkir starfs- menn eru metnir að verðleikum. ©Sporðdrekinn 124.okt.-21.ni Þú ert fær um að breyta líðan þinni í þágu góðs málstaðar nánast daglega. Ef marka má sporðdrekann tengist þú náttúrunni sterkt og þú legg- ur þig fram við að efla samskipti þín við þá sem þú elskar sannarlega. ©Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Ekki spyrja hvað býr að baki töfrum líðandi stundar heldur njóttu. Steingeitinf22.fe.-19.janj Trúðu á þína eigin getu því þú ert fær um að uppfylla drauma þína. Alls ekki nota reiðina sem valdatæki kæra steingeit en í dag er þér ráðlagt að hætta að flýja eigin tilfinningar og ef þú ert fær um að gera það mun orka þín margfaldast svo um munar. I SPÁMAÐUR.IS Guðdómleikinn býr innra með henni Hera Hjartardóttir söngkona er 23 ára (dag 1. aprfl „Konan viðurkennir og afhjúpar viljug veikleika sína en til að verða sterk þarf hún að viðurkenna eiginleika sína. Með hægðinni þarf hún að horfa inn á við og sjá það sem eflir hana og stýrir orku hennar og krafti. Hún veit eflaust að það er nauðsynlegt fyrir hana að læra að næra sjálfa sig og aðra á dýpsta sviði tilfinninga sinna en ■ hún gleymir stundum að sýna nærgætni ef hún finnur fyrir þrýstingi úr umhverfi sínu. Hún hefur nú gert sér Ijóst að guðdómleikinn býr innra með henni og allt í kringum hana." cn ra c .t! v) a c O wt' Lífsstíll spurði söngkonuna Svölu Björgvinsdóttur hvaða tíu atriði væru nauð- syn í lífi hennar. Hún hafði svörin á reiðum höndum. Sigríður Klingenberg völva spáir í Þetta ár verður vendipunktur í lífi Svölu. Afskaplega mikið að gera. Hún þarf að huga að mörgu og taka stórar ákvarðanir svo frami hennar blómstri. Seinni part þessa árs fær hún stóra samninga sem breyta högum hennar eða drög að samningum. Þá þarf hún að taka ákvörðun um að hrökkva eða stökkva. Á tilfinningasviðinu lætur Svala aldrei neinn vita. Hún lok- ar tilfinningarnar inni en vinnur úr þeim með fjöskyldu sinni. Svala fer inn í mikla tilfinninga- orku um mitt árið þar sem hún mun ljóma svo mikið að ekki þarf ljósastaura þar sem hún stígur niður fæti. Hennar stjarna er á uppleið. Þessi hæfileikaríka kona verður ein frægasta dóttir íslands í framtíðinni á erlendri grundu. Árið 2006 markar tíma- mót í lífi hennar. Svala Björgvins Fljótlegt og rosagott speltspaghettí Helga Mogensen Lírrænt 77/ er ótrúlega mikið afafurö- umúrspelti (Dinkel).En spelterelsta hveititegundin ogvartiláður en hvita hveitið kom tilsögunnar. Gott er að baka úr mjölinu. Morgunkornið er mergjað og spelt- pastað vægast sagt mjög spennandi I mat- argerð. Uppskrift aö léttum og lifrænum ítölskum spaghettirétti fyrir 4 — 6. ?50 -200 gr afspeltpasta, Bode 1 msk olifuolla, II Nutrimento ? hvltlauksgeiri smátt saxaður 4 stk vorlaukur, smáttsaxaöur smátt saxaður laukur 1 krukka af grænmetistómatssósu, II Nutri- montn „Spelt er elsta hveiti- tegundin og var til áður en hvíta hveitið kom til sögunnar," Söxuð steinselja (handfylli) Eins mikið afrifnum parmasanosti og þið viljið til að setja ofan á þegar rétturinn er borinn fram. Aöferð: Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Léttsteikið laukinn og hvltlauk- inn. Þegar pastað er soðið og þið eruð búin að hita sósuna I potti, sigtið vatnið þá frá og blandið öllu saman I stóra fallega skál ásamt grænmeti og steinselju. Berið fram með flottu salati .hvltlauksbrauði og parmasanosti. Njótið vel og góða helgi. Heiga Mogensen Maður iifandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.