Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 37
DfV Ufsstíll
LAUGARDACUR 1. APRlL 2006 37'
Tolnaspeki
' á£*P»í
Utkoman verður
honum í hag árið 2006
Geir H. Haarde er fædd-
ur: 08.04.1951
Lífstala Geir er 1
Ufstala er reiknuð út frá fæðingardegi.
Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru
fremur aðmóta lif viðkomandi.
Eiginleikar sem tengjast þessari
tölu eru:
Frumkvæði, forsvar, sjálfstæði og árangur
- hættir til þrjósku. Annars virðist hann
nýverið hafa verið með hugann við for-
tiðina og litið um öxlog séð hvað fór vel
og ekki siðurhvað betur mátti fara. Hann
veit að hann gerði það sem réttast var en
núer komið að þvi að horfa einungis
fram á við og láta fortiðina lönd og leið.
MorgunstuncJ
, ,, , gSíi ■ -v |
|
,
as, .
Keppnisdagur
Ágústa Edda Björnsdóttir
„Ég fæ mér yfirleitt ab- mjólk og músli
á morgnana," svarar Agústa sem á
mikilvægan leik fyrir höndum i dag
gegn Stjörnunni I DHL-deild kvenna í
handbolta.
„Þá fæ ég mér oft gróft brauð en ég
reyni yfirleitt að borða þremur timum
fyrir leik," útskýrir hún þegar við for-
vitnumst um hvernig hún hagi matar-
ræðinu fyrir mikilvæga leiki og heldur
áfram:„Aðallega efég ersvöng rétt
fyrir leik þá fæ ég mér hollt orku-
prótein súkkulaði. En þegar ég geri
Sólveig Birna Gísladóttir förðunarmeistari og eigandi Airbrush & make up gallery
í Dalshrauni í Hafnarfirði hefur að atvinnu að sprauta kroppa landsmanna. Lífs-
stíll forvitnaðist um hvernig brúnkuferlið fer fram og hverju fólk sækist eftir til að
bæta útlitið.
Ferak, lytalaus og eölileg braika
mér dagamun með fjölskyldunni þá
fer ég í bakaríið og kaupi góð rúnn-
stykki ogsmá sætindi með."
„Idag ersiðasti leikurinn ídeildinni.
Það er spennandi því úrslitin ráðast.
Við keppum við Stjörnuna,"segir
Ágústa Edda og bætir við að leikurinn,
sem fram fer iÁsgarði í Garðabæ,
hefjist klukkan 16.15 og sé sýndur
beint í Sjónvarpinu.„Stemningin er
mjög góð. Idag erstuðboltinn iliðinu,
Lilja Valdimarsdóttir, þrítug. Við náum
því að klára tímabilið með stæl þótt
það sé ekki búið og fagna með Lilju,"
segir hún og fræðir Lifsstíl um að Vals-
stúlkur fari síSan i Evrópukeppnina i
Rúmeníu sama hvernig fer.
Farðinn er sprautaður
á andlitið „Sprautuförð-
un er mjög góð fyrir húð-
ina og hylurmjög vel það
sem hylja þarf,"
~ ..............
Solveig hefur tekið inn nýtt förð-
unarmerki frá Los Angeles NYX.
„Sambærilegt við það besta á mark-
aðnum en mun ódýrara,"
rrískar Sóiveig
BirnaásamtHildi
Björk og Unni
Matthildur módel
„Brún og sæt,"
Uppskrift fyrir íjóra:
4x175 gr. af þorski (roðlaus
flök)
400 gr. skelfiskur
200 ml. fiskisoð
8 soðnar kartöflur
1 hvítlauksrif
2-3 msk. brytjuð steinselja
Ólífuolía
Aspas
Hveiti
Salt
Brytjið hvítlaukinn, setjið
ólífuolíuna á pönnu og steikið
laukinn þar til hann verður gul-
brúnn að lit. Veltið þorskflök-
„Til dæmis stuttmyndinni sem
var tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár;
Síðasti bærinn," svarar Sólveig Birna
förðunarmeistari hógvær aðspurð
hvaða verkefnum hún hefur unnið
að undanfarið og heldur áfram:
„Þetta hófst hjá Línu Rut árið 1992.
Ég lærði hjá henni. Síðan fór ég í
Iðnskólann, fór til Danmerkur í leik-
húsförðun vann freelance fyrir aug-
lýsingar og stuttmyndir. Fór til
Bandaríkjanna í sjónvarps- og kvik-
myndaförðun og þegar ég kom heim
fór ég að kenna í förðunarskóla ís-
lands sem þá var starfræktur og það-
an í Þjóðleikhúsið. Þar farðaði ég í
tvo vetur. Á þessum tíma farðaði ég í
Sjónvarpinu og hef verið þar síðast-
liðin sex ár en hef minnkað við mig
efttir að ég opnaði Airbrush & make
up gallery."
„Opnaði 1. febrúar," segir Sólveig
Birna stolt og bætir við: „Viðtökurn-
ar hafa verið mjög góðar. Samhliða
rekstrinum farða ég hjá Sjónvarp-
inu. Annars kynntist ég fyrst air-
brush- tækninni árið 2002 og fór í
framhaldi af því á námskeið til Eng-
lands. Notaði það ekki mikið í fyrstu
en æfði mig með því að brúnka mína
nánustu," segir hún ljúf og áhuga-
söm um fagið og brúnkuspreyið sem
hún sérhæfir sig í. „Upphaflega ætl-
aði ég bara að nota þetta í bodypa-
inting. Tæknin heillaði mig en ég sá
fram á að þetta yrði notað við and-
litsförðun og byrjaði að þjálfa mig
upp og náði mér í kennararéttindi í
airbrush L.A. Komst að því hvað
þetta er frábær tækni við förðun.
Það er þó alltaf gaman að nota
venjulegar aðferðir og komast síðan
í eitthvað betra, nýrra og spennandi
eins og sprautuförðunina og air-
brushið. Meiri áskorun fyrir mig og
virkar vel á þær sem koma til mín.“
Hvað leggur þú áherslu á?
„Fyrst og fremst býð ég upp á
airbrush brúnkumeðferðir sem verða
æ vinsælli og airbrush-förðun líka,"
segir hún og hugsar sig eilíúð um að-
spurð hvemig málningunni sé úðað á
andliúð þegar umrædd förðun á sér
stað. „Þá er farðanum úðað á andliúð.
Endingin er ofboðslega góð, lýtalaus
og eðlileg. Konur hér á landi eru með-
vitaðar um hvað þetta virkar vel. Þær
sem koma einu sinni koma alltaf aftur
og aftur. Svo er þetta töluvert fljót-
legra en annars og líka snyrtilegra.
Andlitsförðunin er góð fyrir húðina
og hylur mjög vel það sem hylja þarf.
Gerir ekki grímuáferð, er léttari og
eðlilegri. Þær segja að það sé eins og
þær séu ekki með neitt framan í sér
efúr sprautunina."
Jafn litur og mjög eðlilegur
„Brúnkan endist í 5 - 7 daga. En
konur vilja ekki vera alltof brúnar í
dag heldur ferskar en samt töluvert
dekkri en dagsdaglega. Þegar konur
koma til mín í brúnkusprautun er
byrjað á því að fara inn í
búningsherbergi. Þar taka þær af sér
og fá einnota undirföt og hárband.
Síðan þegar konan er tilbúin kemur
hún í klefann þar sem ég úða brúnk-
unni á. Þar er hitasúgið stillt á meðan
liturinn er valinn og hún velur hversu
dökk hún kýs að verða. Síðan byrja ég
að úða spreyinu á kroppinn. Varan
nefnist Bali Sun sem ég nota í brúnk-
una. Meðal annars var þetta merki
valið úr þrjáú'u þekktustu brúnku-
merkjum Evrópu úl að nota á stærstu
snyrústofum í Harrods. Þetta er
gæðavara og það segir sig sjálft hver
árangurinn verður. Síðan set ég af
stað góða loftræstingu þannig að loft-
ið i herberginu er alltaf hreint og gott.
Sprautunin tekur 15 mínútur. Efúr
úðurúna bíður konan í klefanum og
ég stilli á hitaljósin sem eru infrarauð-
ar perur sem hita upp húðina og gera
hana móttækilegri fyrir efninu. Eng-
inn skaði hlýst af og perumar lita ekki
húðina á nokkurn máta. Þetta er mjög
notalegt og hitar eingöngu húðina.
En umfram aðrar stofur býð ég upp á
aromaþerapíu. Þá er ilmolíu blandað
við brúnkuefrúð. Það er frábært og
gott og hefur góð áhrif á líkama og sál.
Kraftmikil eða slakandi lykt. Hver og
einn velur það efúr dagsformi."
Fersk fyrir árshátíðina eða
brúðkaupið
„Einum degi fyrir ársháú'ð er best
að koma í brúnkusprautun en þegar
konur gifta sig ráðlegg ég þeim að
koma tveimur dögum fyrir daginn
stóra. Þá eru þær búnar að átta sig á
litnum og hann búinn að aðlagast
húð þeirra. Verðandi brúðir eru mjög
duglegar að koma. Fólk þekkir skað-
semi ljósabekkjanna og kýs þar af
leiðandi að koma í brúnkusprautun.
Það er vinsælt að koma í prufú sirka
tveimur vikum fyrir brúðkaupið
þannig að þær viú út í hvað þær eru
að fara. Bninkusprautun er líka áber-
andi vinsæl hjá fermingarbömum og
mömmumar em duglegar að koma
líka með úl að ná sér í ferskleika fyrir
ferminguna."
Strákamir, mæta þeir í brúnku-
sprautun?
„Já, þetta er líka vinsælt hjá þeim,"
svarar hún og hlær af spurningunni
og heldur áfram: „Þeir em famir að
láta sjá sig. Nú þora þeir að koma í
meira mæli en meirhluúnn er vissu-
lega konur. Karlar vilja líka h'ta vel út
án þess að skaða húðina. En það sem
gleður fólk í mínu hlutverki er brosið
sem færist yfir þann sem kemur á
stofuna til mín. Ef kona er ánægð þá
verð ég ennþá ánægðari. Þetta gefur
mér ofboðslega mikið og það er virki-
lega gefandi að kynnast nýjum kon-
um og gaman að geta aðstoðað þær
við að líta vel út og ráðleggja þeim við
litaval og ekki skemmir fyrir nýja lín-
an NYX sem ég sel á stofunni."
elly@dv.is
unum upp úr hveitinu og steik-
ið á pönnunni. Bætið skelfiskn-
um og fisksoðinu út í og steikið
þar til flökin em tilbúin og
skeljarnar hafa opnast. Bætið
steinseljunni, aspasnum og
kartöflunum út í og látið malla í
nokkra stund. Saltið eftir
smekk.
Kveðja,
Ingvar
M
'
NJOTTU LIFSINS
með HEILBRigÐUM
LIFSSTIL