Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006
Helgarblað DV
1.
í hvaða íþrótt keppir Elsa
Guðrún Jónsdóttir?
2.
Fyrir hvað stendur skamm-
stöfunin WTO?
3.
Hver leikur lögfræðinginn
Alan Shore í Boston Legal?
4.
Hver er fyrrverandi eigin-
kona Jóakims Danaprins?
5.
Hver er sætistala súrefnis í
lotukerfinu?
6.
Hvervarfýrsti Hóla-
biskupinn?
7.
Hverjir voru mótbjóðendur
Ásgeirs Ásgeirssonar þegar
hann bauð sig ffam til for-
seta íslands árið 1952?
8.
Hver kom með fjölgreindar-
kenninguna?
9.
Hvernig endar málsháttur-
inn: „Stolinn hestur..."?
10.
f hvaða fjallgarði eru tfu
hæstu eldfjöll í heimi?
11.
Hvaða stjörnumerki minnir á
„W* eða „M"?
12.
Hver er forseti Palestínu-
manna?
13.
Hver er knattspyrnustjóri
Tottenham?
14.
f hvaða dal er Goðafoss?
15.
Hverjir leika aðalhlutverkin í
kvikmyndinni The Constant
Gardener?
16.
Hvað þýðir hebreska orðið
„talmúð"?
17.
Hvað hét fyrrverandi forseti
Eistlands sem lést nýlega?
18.
Hver er höfuðborg írans?
19.
Hver skrifaði bókina
Samúel?
20.
Hvemig er fáni Senegal
á litinn?
Orn
Arnarson
Sigríður
Dögg
Sigriður Dögg stöðvar hér með sigurgöngu Arnar með þrettán stigum gegn ellefu. Örn skoraði á Val
Frey Steinarsson sagnfræðing sem keppir þvi við Sigríði Dögg í næstu viku. Fylgist með.
Suður-Ameríku.
1. Kassíópeia.
12. Mahmoud Abbas.
13. Martin Jol.
14. Bárðardal.
15. Ralph Fiennes
og Rachel Weisz.
16. „Að læra" en
getur einnig þýtt
safnrit".
17. Lennart Meri.
18. Teheran.
19. Mikael Torfason.
20. Grænn, gulur og
rauður.
1. Skíðum.
2. Alþjóðaviðskipta-
stofnunin.
3. James Spader.
4. Alexandra.
5.8.
6. Jón Ögmundsson.
7. Bjarni Jónsson og
Gísli Sveinsson.
8. Howard Gardners.
9. „...hleypur best.
10. Andesfjallgarð
inum
I.Skíðum.
2. Alþjóðaviðskipta-
stofnunin.
3.James Spader.
4. Alexandra.
S.6.
6. ísleifur Gissurarson.
7. Bjarni Jónsson,
veit ekki fleiri.
8. Plató.
9. Veit ekki.
10. Veit ekki.
11. Bogmaðurinn.
12. Abbas.
13. Martin Jol.
14. Veitekki.
15. Fralph Fiennes og
Rachel Weisz.
16. Gyðingar.
17.Meri.
18. Teheran.
19. MikkiTorfa.
20. Grænn og rauður.
1. Skíðum.
2. Alþjóðaviðskipta-
stofnunin.
3. Spader.
4. Alexandra
5.8.
6. Jón eitthvað.
7. Veit ekki.
8. Veit ekki.
9. Veit ekki.
10. Andesfjallgarðinum.
11. Kassíópeia.
12. Abbas.
13. Hefekki hugmynd.
14. Bárðardal.
15. Ralph Fiennes og Rachel
Weisz.
16. Veitþað ekki.
17. Ég veitþað ekki.
18. Teheran.
19. Mikael Torfason.
20. Grænn, gulur og rauður.
Keppnin um gáfaðasta mann íslands heldur
áfram. Örn Arnarson stjórnmálafræðingur
hélt sigurgöngu sinni áfram um síðustu
helgi þegar hann sigraði spurningahaukinn
og fréttamanninn Svein Guðmarsson í dag
keppir Örn við Sigríði Dögg Auðunsdóttur,
blaðamann Fréttablaðsins.
GáfaDasti
maöip Islanos
nýbýlavegi 18 I s. 517 2100
mubla
Hönnuðir PEFA sameina ó ein-
stakan hátt framúrstefnulega
fegurð, stílhreina hönnun,
einfaldleika, úthugsuð
smáatriði og meistarasmíð.
Hinir vel þekktu hönnuðir PEFA
vita hvaða þarfir borð þarf að
uppfylla og hve miklu máli það
skiptir fyrir heildarmyndina. Um
leið og þeir fœra þér borð sem
er gleðivaki og miðpunktur
heimilislífsins tekst þeim að
brjóta viðteknar venjur með
óvenjulegri hönnun og
skemmtilegum útfœrslum.
PEFA er valkostur fyrir
hugsandi fólk.