Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Qupperneq 58
58 LAUGARDACUR 7. APRÍL 2006
Sjónvarp DV
'► Skjár einn kl 22.40
Leikur að
heimsstyrjöld
Skjár einn sýnir myndina Wargames í kvöld.
Þetta er mynd frá árinu 1983 þar sem yfirnör-
dið Matthew Broderickfer með aðalhlutverk-
ið. Hann leikur ungan tölvusnilling sem að
kemst inn á bakrás háþróaðrar tölvu sem að
stjórnar öllu kjarnorkuvopnabúri Bandaríkj-
anna. Án þess að vita af því hefur hann
'tiiðurtalninguna að þriðju heimsstyrjöldinni.
► Stöð 2 kl 21.20
Spilling og svik
Komið er að tíunda þætti
fimmtu þáttaraðar Twenty
Four. Spennan heldur
áfram að magnast. Logan
þarf að takast á við sam-
viskuna þegar hann kemst
að því að Martha er í bíla-
lestinni ásamt Suvarov.
Adrey sannfærir Curtis um
að taka á því að Lynn sé
alltaf að misnota vald sitt
og Jack kemst að því að fyrrverandi starfsmaður CTU vinnur
fyrir fyrirtæki sem tengist gasinu.
► Stöðkl 22.05
Stríðið búið
Eftir að þingið í Róm samþykkir einróma að veita Sesari fullt
vald, lýsir hann því yfir að stríðinu sé lokið. f tilefni af því
undirbýr Sesar fimm daga veislu og leika til þess að fagna
sigri sínum. Þar sem Pullo er
ekki lengur hermaður sér
hann fyrir sér góða framtíð
með Eirenu. Octavian nær í
Octaviu úr sjálfskipaðri út-
legð hennar. Brútusi mislíkar
að Servilia bjóði Quintus
Pompei inn á heimili hennar.
næst á dagskrá...
sunnudagurinn 2. apríl
0 SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr f Sól-
arlaut (16:26) 8.26 Brummi (18:26) 8.38
Hopp og hf Sessamf (47:52) 9.06 Stjáni
(43:52) 9.28 Sfgildar teiknimyndir (29:42) 9.38
Sögur úr Andabæ (51:65) 10.00 Gæludýr úr
^eimnum (3:26) 10.25 Latibær 10.55 Spaug-
stofan 11.20 Formúla 1
13.50 Islandsmótið f badminton 16.25
Græna herbergið (5:6) 17.05 Nornir - Galdr-
ar og goðsagnir (2:3) 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar 18.28 Geimálfurinn Gfg-
ur (4:12)
18.40 Vanessa: Stóra stðkkið Þýsk barna-
mynd.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.15 Króníkan (20:20) (Kroniken) Danskur
myndaflokkur sem segir frá fjórum
Dönum á 25 ára tlmabili.
http://www.dr.dkAroeniken.
21.15 Helgarsportið
21.40 Sextán ára (Sweet Sixteen) Bresk bíó-
mynd frá 2002 um skoskan strák sem
safnar peningum fyrir fbúð svo að fjöl-
skyldan geti lifað eðlilegu lífi eftir að
mamma hans er látin laus úr fangelsi.
Leikstjóri er Ken Loach og meðal leik-
enda eru Martin Compston, sem lék f
Næslandi Friðriks Þórs, William Ruane,
Annmarie Fulton og Michelle
Abercromby. Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 14
ára.
23.25 Kastljós 0.00 Útvarpsfréttir f dagskrár-
lok
FEI
6.00 Moonlight Mile 8.00 Two Weeks Notice
10.00 I Capture the Castle 12.00 The Girl
With a Pearl Earring 14.00 Moonlight Mile
16.00 Two Weeks Notice 18.00 I Capture the
Castle 20.00 The Girl With a Pearl Earring Að-
alhlutverk: Colin Firth, Scarlett Johansson.
22.00 The Ladykillers Aðalhlutverk: Tom
Hanks. Bönnuð börnum. 0.00 Jay and Silent
Bob Strike Back (Stranglega bönnuð börnum)
2.00 Air Panic (Bönnuð börnum) 4.00 The
Ladykillers (Bönnuð börnum)
10.00 Fréttir 10.05 ísland í dag - brot af
besta efni liðinnar viku 11.00 Þetta fólk
- v
12.00 Hádegisfréttir / fþróttir / Veður / leið-
arar blaðanna 12.25 Silfur Egils 14.00 Fréttir
14.10 fsland i dag - brot af besta efni liðinn-
ar viku 15.00 Þetta fólk 16.00 Fréttir 16.10
Silfur Egils 17.45 Hádegið E 18.00 fþróttir /
Kvöldfréttir/ veður
19.10 Kompás Islenskur fréttaskýringarþáttur
í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.
20.00 Þetta fólk (Fréttaljós) Nýr og óvenjuleg-
ur spjallþáttur i umsjá Höllu Gunnars-
dóttur
.210.55 Silfur Egils Umræðuþáttur f umsjá Eg-
ils Helgasonar.
22.30 Veðurfréttir og (þróttir
23.00 Kvöldfréttir 23.40 Slðdegisdagskrá
endurtekin.
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Pingu, Oobi, Myrk-
fælnu draugarnir, Töfravagninn, Engie Benjy,
Noddy, Kalli og Lóla, Tiny Toons, Ofurhundur-
inn, Kalli litli kanína og vinir hans, Nornafélag-
ið, Hjólagengið, Sabrina - unglingsnornin,
Hestaklúbburinn, Tvlburasysturnar)
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00
Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh-
bours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours
15.45 Það var lagið 17.00 Punk'd (6:8) (e)
17.45 Martha
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.10 Kompás fslenskur fréttaskýringarþáttur
f umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.
Kynnar eru þulir NFS; Sigmundur Ernir
Rúnarsson Logi Bergmann Eiðsson,
Edda Andrésdóttir o.ff.
20.00 Sjálfstætt fólk (
20.35 Cold Case (3:23) (Óupplýst mál) Rann-
sóknarlögreglukonan Lilly Rush fer fyr-
ir vaskri sveit sérfræðinga sem manna
færastir eru f að leysa gömul óleyst
sakamál. Bönnuð börnum.
s 21.20 Twenty Four (10:24)
(24) Fimmta þáttaröð þessa vinsæla
spennuþáttar. Stranglega bönnuð
börnum.
22.05 Rome (10:12) ® 22.40 Wargames
(Róman/eldi) Eitt stærsta og dýrasta
verkefni sem ráðist hefur verið út I f
gervallri sjónvarpssögunni. Stranglega
bönnuð börnum.
23.00 Idol - Stjörnuleit 0.30 Idol - Stjörnu-
leit 1.00 Life on Mars 1.45 Prime Suspect 6
(e) (Str. b. börnum) 3.25 Prime Susped 6
(e) (Str. b. börnum) 5.05 Cold Case (B. börn-
um) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TiVf
sn=m
4.55 A1 Grand Prix 8.30 Súpersport 2006
8.35 Hápunktar f PGA mótaröðinni 9.30
Skólahreysti 2006 10.15 Skólahreysti 2006
11.00 Meistaradeildin i handbolta
12.20 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur
12.50 ftalski boltinn: Fiorentina - Roma
15.00 Skólahreysti 2006 16.55 Spænski
boltinn: Atl. Madrid - Celta
19.00 PGA mótaröðin (US PGA Tour 2006)
Bein útsending frá Bell South Classic i
PGA mótaröðinni. Phil Mickelson sigr-
aði mótið í fyrra með þvi að sigra
Arjun Atwal, Rich Beem, Jose Maria
Olazabal og Brandt Jobe f bráðabana
sem fram fór á mánudeginum.
22.00 Leiðin á HM 2006 (Destination
Germany) Heimsmeistaramótið f
, knattspyrnu fer fram í Þýskalandi
næsta sumar og verða allir leikir í
beinni útsendingu á Sýn. f Destination
Germany er fjallað um liðin sem taka
þátt f mótinu og leið þeirra i gegnum
riðlakeppnina. Fjögur lið eru tekin fyrir
hverjum þætti.
22.30 UEFA Champions League (Meistara-
deildin - (E)) Útsending frá undanúr-
slitum f Meistaradeild Evrópu. Leikur-
inn fór fram fyrr I vikunni.
0.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs.
11.15 Fasteignasjónvarpið (e)
12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Homes
with Style (e) 14.30 How Clean is Your Hou-
se (e) 15.00 Heil og sæl (e) 15.30 Fyrstu
skrefin (e) 16.00 Queer Eye for the Straight
Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Close
to Home (e)
19.00 Top GearTop Gear er vinsælasti bíla-
þáttur Bretlands.
19.50 Less than Perfect Claude finnur miða á
skemmtun f ruslinu hjá Will og ákveð-
ur að bjóða Ramonu og Owen með
sér á skemmtunina en henni bregður
heldur betur f brún þegar Will ákveður
á siðustu stundu að skella sér líka.
20.15 Yes, Dear
20.35 According to Jim
21.00 BostonLegal
21.50 Threshold Æsispennandi þáttaröð um
Dr. Molly Caffrey sem hefur þann
starfa að gera áætlanir um viðbrögð
við ófyrirséðum ógnum við öryggi
Bandarfkjanna.
Ungur maður kemst inn í tölvukerfi
hersins. Við það er heimurinn á barmi
heimsstyrjaldar.
0.20 C.S.I. (e) 1.15 Sex and the City (e) 2.45
Cheets - 10. þáttaröð (e) 3.10 Fasteignasjón-
varpið (e) 3.20 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (1:24) (e) (Vinir 8)
19.35 Friends (2:24) (e) (Vinir 8)
20.00 American Dad (5:16) (Finances with
Wolves)
20.30 Idol extra 2005/2006 (e) f Idol Extra er
að finna allt það sem þig langar til að
vita um Idol Stjömuleitina. Viðtöl við
keppendurna, fylgst með þeim á æf-
ingum og allt það sem gerist á bak
við tjöldin færð þú að sjá hér á
Sirkus.
21.00 My Name is Earl (e) (0 Karma, Where
Art Thour?) Earl ákveður að skila
veski sem hann stal og kemst þá að
þvf að stuldurinn hafi ollið hjónaskiln-
aði.
21.30 Invasion (12:22) (e) (Power) Smábær f
Flórfda fendir í miðjunni á heiftarleg-
um fellibyl sem leggur bæinn í rúst.
22.15 Reunion (11:13) (e)
23.00 X-Fíles (e) 23.45 Smallville (e)
Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður
er gestur Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki
á Stöð 2 kl. 20.
f
Steinunn Sigurðardóttir fata-
hönnuður hefur unnið fyrir nokkra
af helstu tískuhönnuðum heimsins.
Calvin Klein, Gucci, Ralph Lauren
og La Perla. í Sjálfstæðu fólki á Stöð
2 kíkir Jón Ársæll Þórðarson í heim-
sókn til Steinunnar og fer yfir ævi
hennar og feril.
Tom Ford hjá Gucci
„Það verður hátíska og mikil
mjaðmasveifla í Sjálfstæðu fólki
næsta sunnudag og allt það falleg-
asta í hönnun og tísku samtímans,"
lofar Jón Ársæll.
Steinunn hefur lengst af starfað í
New York og á Ítalíu. Hjá Calvin
Klein lærði Steinunn hvernig hægt
væri að gera fallegar, fínlegar og ein-
faldar flíkur sem höfða vel til
kvenna. Hjá Gucci varð hún hluti af
hönnúnarhópi Tom Ford sem
byggja átti upp fyrirtækið. Upp frá
því fór Steinunn að vinna með La
Perja, sem yfirhönnuður en eftir
tveggja ára vinnu hjá þeim ákvað
hún að vinna að sinni eigin fatá-
hönnun.
Solla stirða mátar
Eiginmaður Steinunnar er einnig
hönnuður og arkitekt og heitir Páll
Hjaltason. „Steinunn á fatlaðan son,
Alexander, sem þó hefur aldrei verið
greindur. Hann fæddist með litla
eða enga vöðvaspennu og hefur ekki
náð að læra að tala, er bundinn
hjólastól og er yndisleg mannvera.
Að auki vorum við svo heppnir að á
meðan á tökum í hönnunarstúdíói
Steinunnar stóð, kom þangað Solla
stirða úr Latabæ til að máta á sig
föt,“ segir JónÁrsæll.
Þessa dagana stenduryfir yfirlits-
sýning á hönnun og verkum
Steinunnar í Gerðubergi í Reykjavík.
Þar er hægt að sjá allt frá prjóna-
leppum Steinunnar úr barnaskóla til
hönnunar fyrir stærstu fatahönnuði
heims og hennar eigin fatalínu.
<5? OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
© AKSJÓN
í*áttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
EfíSfíí} ENSKI BOLTINN
10.50 WBA - Liverpool frá 01.04 12.50
Newcastle - Tottenham frá 01.04 14.50 West
Ham - Charlton (b) 17.15 Man. City - Midd-
lesbrough 19.30 Stuðningsmannaþátturinn
Liðið mitt (e) 20.30 Helgaruppgjör 21.30 More
than a Game 22.30 Bolton - Man. Utd frá
01.04 Leikur sem fór fram í gærdag. 0.30
Dagskrárlok
(Á bullandi tali hjá Heniina
Hermann Gunnarsson sér um þáttinn Enn á tali hjá Hemma
Gunn. Þátturinn er alla sunnudaga frá 16.00 tii 18.30.
Gamla kempan fær til sín gesti og gangandi. Hemmi er
auðvitað alltaf í stuði og með bros á vör. Hemmi er einn
færasti og þekktasti fjölmiðlamaður landsins og veit hvað
hann syngur.
BYLGJAN pm sa.9
5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 ísland í bítið 9.00
ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgj-
unnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík síð-
degis
18.30 Kvöldfréttir og ísland í dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með ástarkveðju