Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 61
DV Sjónvarp
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 61
► Sjónvarptð kl. 20.15
Alltaf vinsælir
► Sjónvarpsstöð dagsins
Spaugstofumenn eru alltaf á meðal allra vinsælustu þátta
þjóðarinnar og hafa oftar en ekki verið á toppnum. [ sein-
asta þætti gerðu þeir félagar
sitt eigið Silvíu Nóttar-mynd-
band. Það er aldrei að vita
hverju þeirtaka upp á.
Enda geta þeir brugðið sér
í allra kvikinda líka
og lagað sig að
þjóðarsálinni
eins og
kamelljón.
Dr. Gunni
er áskrifandi að dul-
arfullri vikuskemmt-
un.
MGM er bráðskemmtielgt stöð og þar
má finna klasslskar perlur sem og
kvikmyndir sem maður hefur aldrei
áður heyrt um en eru hreint og beint
ágætar.
Kl. 20.15-l'llbe Home for Christmas
Svolítið furðulegt að sýna jólamynd í
apríl, en hvað um það. Jólin eru að
nálgast á tímum seinni heimstyrjaldar-
innar og setur það strik í rekininginn
hjá Bundy-fjölskyldunni. Þau hafa
misst einn son og eru að
senda annan til Evrópu.
Með aðalhlutverk fara
Courteney Cox og Peter
Gallagher.
Kl. 21.50-GallantHours
James Cagney fer á kostum
sem hinn þekkti aðmíráll
William F. Bull Halsey. Stór-
brotin mynd sem enginn
ætti að láta framhjá sér fara.
KI. 23.45-The Long Rlders
Um 1980 endurgera fjórar leik-
húsfjölskyldur sögurnar af
James-klíkunni, sem lét til sín
taka á árunum í kringum 1860.
Með aðalhlutverk fara David
Carradine, Robert Carradine,
Randy og Dennis Quaid ásamt
Nicholas Guest.
é*
„Er eyjan kannski bara raunveruleikaþáttur ogfólkið er allt
þátttakendur óafvitandi. Tja, hvað veit maður?"
Pressan
Lokaspretturinn eftir í
karlaflokki
Klukkan 14.15 er bein útsend-
ing frá leik Vals og Stjörnunnar.
Leikurinn skiptir litlu máli þegar
ljóst er að bæði lið eru örugg í
efstu átta og að hvorugt þeirra á
mikla möguleika á titlinum.
Þannig að það er leikið upp á
heiðurinn. Haukar og Fram berj-
ast núna um íslandsmeistaratit-
ilinn auk þess sem nokkur lið
berjast hart um sjöunda og átt-
unda sæti deildarinnar. Endan-
leg staða mun eflaust ekki ráðast
fyrr en á síðustu metrunum.
Barcelona tekur á móti Real Madrid í stórslag spænska boltans
Risaslagur í snænska
Útsending hefst klukkan 19.50 í
kvöld á Sýn. Leikurinn er sýndur beint
i frá Nývangi, heimavelli Börsunga. Leik-
urinn er nánast urslitaleikur um
spænska meistartitilinn. Real verða að
l sigra leikinn til þess að eiga möguleika
á því að hnekkja á Börsungum sem sitja
á toppi deildarinnar með þægilega 11
stiga forystu. Takist Börsungum að
vinna eru þeir svo gott sem búnir að
tryggja sér titilinn. Viðureignir þessara
liða eru oftar en ekki magnþrungnar og
æsispennandi. Það er að duga eða
drepast fyrir Real sem gæti sett smá
pressu á Barcelona með sigri.
Barcelona vann fyrri leik liðanna 0-3
þar sem Ronaldinho fór gjörsamlega á
kostum.
rás i FM 9X4/93,5
RÁS 2 FM 90,1/99,9
Yfimátturulegir atburðir
egar maður deyr
rennur víst eins-
konar best-of
kvikmynd um ævina
fyrir augnskotum
manns. Þeir sem reynt
hafa tala um þetta en
ég get ekkert fullyrt.
Samt reyni ég að horfa
ekki of mikið á sjón-
varpið til að þessi
dauðakippskvikmynd
mín verði ekki bara
eintómt ég eitthvað
með lappirnar uppi á
borði fyrir framan
blikkandi hálfvitakass-
ann. Ég þarf svo sem
ekki að hafa miklar
áhyggjur af þessu því
blessunarlega er ekki
það mikið í kassanum
sem maður nennir yf-
irhöfuð að eyða tíman-
um í. Tímafrekast er að binda sig við langvar-
andi framhaldsþátt. Þá þarf maður að stimpla
sig inn fyrir framan kassann á tilteknum tíma.
Lost er lengsti svona þáttur sem ég hef tekið þátt
í. Ég ætlaði að sleppa því en sá þá einhvern upp-
rifjunarþátt um fýrstu 20 þættina. Þá varð ég
húkkt og hef ekki misst af þætti síðan. Ég tolli
ennþá, en kannski flosna ég fyrir rest frá kassan-
um eins og gerðist með Twin Peaks og X Files,
sem var svipað stöff.
Margar hugmyndir eru uppi um hvað sé eigin-
iega í gangi á eyjunni. Til dæmis að fólkið sé
dáið og eyjan er eftir-
lífið eða hreinsunar-
eldurinn; fólkið er
statt í einhverskonar
tímabrenglun sem
hlotist hefur af til-
raunum Dharma;
geimverur eru að gera
tilraunir á fólkinu;
allt það sem er að ger-
ast er draumur (eins
og í Palla sem var
einn í heiminum). I
síðasta þættinum
vaknar einhver á flug-
stöðinni í Sydney og
allt liðið af eyjunni er
í sætum í kringum
hann. Svo er eyjan
kannski bara raun-
veruleikaþáttur og
fólkið er allt þátttak-
endur óafvitandi. Tja,
hvað veit maður?
Kannski kemst einhver botn í þetta í þætti 49,
eða kannski verður haldið áfram út í hið óend-
anlega.
Fantasían og yfirnáttúrulegir atburðir virðast
vera málið í dag. Ég er kominn í áskrift að Life
on Mars þáttunum, sem eru einskonar blanda af
Back to the Future og Taggart. Ágætis stöff og
maður hugsar að kannski var nú bara allt ein-
faldara og betra árið 1973 en í dag. Þessir þættir
eru þó mun minna dularfullir en Lost og ljóst að
handritishöfundarnir þurfa á mun vægari kvíða-
stillandi pillum að halda en höfundar Lost.
Alfreð Finsson þjálfari ÍBV Eyjastúlkur
geta tryggt sér Islandsmeitaratitilinn með
sigri.
&50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 8.05 Múslk
að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
I þágu fbúanna 1150 Vikulokin 12.00 Hádegisút-
varp 13.00 Laugardagsþátturínn 1*50 Er ofbeldi
fyndið? 1*35 Tónlist á laugardegi 1550 Til f allt
16.10 Orð skulu standa 1755 Til allra átta
18.26 Leikhúsmýslan 1950 Kringum kvöldið
22.15 Lestur Passfusálma 2251 Uppá teningnum
23.10 Danslög 0.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um
655 Morguntónar 850 Fréttir 855 Morguntón-
ar 950 Fréttir 953 Helgarútgáfan 1050 Fréttir
10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Helgarútgáfan 1650 Fréttir 1658 G«ymt en
ekki gleymt 1850 Kvöldfréttir 1855 Auglýsing-
ar 1858 Tónlist að hætti hússins 1950 Sjón-
varpsfréttir 1930 P2 22.10 Nætunrörðurinn
050 Fréttir
0950 Morgunútvarp á laugardegi - Asgerður Jóna
1250 Fréttir frá NFS
1350 Siggi, Brynjar og Trausti frá Akureyri
1553 Siggi, Brynjar, Trausti og Maggi frá Akureyri
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99.4 ÚTVARP SACA
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöóín
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Untfln / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bitið I bænum
FM 88.5 XA-Radlú / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tóníist og afþreying
10.00 Fréttir 10.05 Helgin - með Eiriki Jónssyni
11.00 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss
12.00 Hádegisfréttir / (þróttir / Veður / leiðarar
blaðanna 1255 Skaftahlíð - vikulegur um-
ræðuþáttur 13.00 Dæmalaus veröld 13.15
Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 14.00 Fréttir
14.10 Helgin 15.00 Vikuskammturinn 16.00 ‘4%
Fréttir 16.10 Frontline 2006 1755 Skaftahlíð
18.00 Iþróttir / Kvöldfréttir/veður
19.10 Skaftahlfð - vikulegur umræðuþáttur
IVIaður vikunnar. Viðtal I umsjá frétta-
stofu NFS.
19.45 Helgin - með Eiriki Jónssyni
20.35 Fréttavikan m. Þorfinni Ómars
2155 Skaftahiið - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar. Viðtal i umsjá frétta-
stofu NFS.
22.00 Veðurfréttir og íþróttir
22.30 Kvöldfréttir
23.10 Siðdegisdagskrá endurtekin.
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
12.00 Football: UÉFÁ Champions League Classics
13.00 Fia World Touring Car Championship: Monza
13.30 Snooker: Snooker Hall of Frame 14.30 Cur-
ling: World Men’s Championship Lowell 17.00
Tennis: WTA Tournament Miami United States
18.45 Boxing 19.30 All Sports: Watts Prime 20.30
Xtreme Sports: Yoz Mag 21.00 Curling: World
Men’s Championship Lowell
BBCPRIME....................
12.00 Dootors 12.30 Doctors 13.00 Doctors 13.30
Doctors 14.00 Friends Like These 15.00 Top of the
Pops 15.40 As Time Goes By 16.10 Only Fools and
Horses 16.40 Supertiomes 17.40 Casualty 18.30
Mad About Alice 19.00 The Kumars at Number 42
19.30 Son of God 20.30 Absolutely Fabulous 21.00
The Experiment 22.00 This Life 22.45 Linda Green
23.15 Space 0.05 Obsessions 1.00 The Mark Steéi1
Lectures 1.30 Ever Wondered About Food
.SSb..
■cbíi,c-C
BAatiiAyíSiBvvERaijWN - jslæshbæ
ítrni &S3> 336® -
KeramiK
|yrtr
Langir
miðvikudagar
Opið kl.11- 23.
Komdu að mála
keramik.
Keramik fyrir alla
sími 552 2882, Laugavegi 48b.
Sjá Ivsingu: www.keramik.is
-r