Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Blaðsíða 19
DV Lífsstíll ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2006 1 9 Ávextir, ristað brauð eða jógúrt Árstalan fyrir árið 2006 er 7 Árstala er reiknuö út frá fæðingardegi og þvl ári sem við erum stödd á. Ríkjandi þættir I þessari tölu er: Ufsskoðun og skilningur. Sjöan segir að hún er sinnar eigin gæfu smiður. Einnig sýnir talan sjö að styrkur hennará sér að nokkru upptök I meðfæddri bjartsýni hennar. Hvernig sem hún fer aðþví er henni á óskiljanleg- an hátt eðlilegt að draga að sér jákvæða athygli þvl útgeislun hennar er áberandi öflug. Brynja X. Vífilsdóttir er fædd 13.04.1973 Lífstala Brynju er 1 Lífstala er reiknuð út frá fæðing- ardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta lif viðkomandi. Eiginleikarsem tengjast ásnum eru: Frumkvæði, forsvar, sjálfstæði og árang- ur - hættir til þrjósku. Brynja Valdimarsdóttir, Idol-keppandi 2005 „Ég fæ mér mjög fjölbreytta fæðu á morgnana/svarar Brynja Valdimarsdóttir sem við munum eftir úr Idolinu I fyrra og bætir við:„Stundum fæ ég mér hafra- graut, ávexti,jógúrt eða cheerios. Stundum verður brauð fyrir valinu og þá fæ ég mér ristaö eða linsoðin egg jafnvel, “ segir hún hress að vanda og leggur áherslu á að hún kjósi alltafað hafa morgunmatinn fjölbreyttan og hollan. Vorpönnukökur ungfrú Norðurland og RYK-stúlkan. Hún mun sýna föt frá mér.“ Dugleg og ákveðin „Ég átti heimilissaumavél," segir hún og hlær og viðurkennir að hún hafi verið orðin töluvert lúin og bæt- ir við: „Ég keypti mér í haust verk- smiðjusaumavél. Það eru rosa fínar saumavélar og kosta alveg þrjú hundruð þúsund krónur. En ég var búin að vinna fyrir henni. Það marg- borgar sig og ég er miklu fljótari að sauma á hana. Svo keypti ég mér íbúð með aukaherbergi," útskýrir hún ákveðin hvert hún ædar sér og bætir við: „Annars er ég að leita að verslun til að selja RYK í Reykjavík." Svart áberandi og Valentino „Valentino er í uppáhaidi. Ég dýrka kjólana sem hann gerir. Púff- ermamar og allt sem þvf fylgir. Ég fylgist geðveikt með honum. En ég fæ mínar eigin hugmyndir og er ekki háð neinum öðrum. Það er líka svo margt í tísku og ég reyni að fara mín- ar eigin leiðir," segir hún og skoðar myndirnar frá vorh'nu Vafentino. „Það er alltaf sterkt að hafa fylgi- hluti. Nú er gróft skart vinsælt. Stór- ar perlur og kúlur. Svo eru blúnd- urnar að koma. Flott að vera í blúndu og hlírabol undir. Munstrað- ar sokkabuxur eru vinsælar. Annars er svart er svolítið inn núna miðað við árstíma. Flott að vera í sætum sumarkjól, kvart-galiabuxum við sandala. Ég er einmitt að sauma sumar- kjóla núna sem eru tilvaidir að nota ffnt og líka við gallabuxur. Það er bara rosalega mikið að gera hjá mér núna. Ég lifi á þessu. I framtíðinni langar mig í hönnunamám erlend- is," segir hún dreymin og bætir við: „Ítalía er spennandi." Við kveðjum þessa orkumiklu ungfrú Norðurland 2002 sem gerir lít- ið annað þessa dagana en að sauma og ganga með litla hundinn sinn. elly@dv.is 8pönnukökur 250 gr. Galbani Finetta Ricotta ostur 400 gr. aspas 1 eggjarauða 50 gr. rifinn Grana Padano ostur Smjör Saltogpipar Kristín í sætum kjól „Þrykkti sjálfá kjólinn og handmálaði hann.“ Sjóðið aspasinn og blandið saman við Ricotta ostinn I matvinnsluvél. Bætið eggjarauðunni útíog kryddið eftir smekk. Fyllið pönnukökurnar með maukinu og rúllið þeim slðan upp. Setjið pönnukökurnar I eldfast mót, stráið rifna ostinum yfir, setjið smá smjör ofan á og hitið I ofni þar til osturinn verður Ijósbrúnn að lit. Kveðja,lngvar mbWi NJOTTU LIFSINS með H$ILBRI£ÐUM LIFSSTIL Valentino „Slaufur, arm- bönd og keðjur áberandi I vor.“ Morgunstund Ingvar H. Guðmundsson Mcitur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.