Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2006
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl. 22.20
Vænisjúkur
eiginmaður
Dalziel og Pascoe halda áfram að berjast við glæpi. í
þættinum í kvöld fær Dalziel símtal frá fyrrverandi kær-
ustu. Hjónaband hennar er að hrynja og hún er í öngum
sínum yfir því. Hún reifst
við Frank eiginmann sinn
sem heldur að hún sé að
halda framhjá. Dalziel fer
og ætlar að tala við Frank,
en hann dregur upp byssu
og tekur hann ásamt öðr-
um í gíslingu á krá.
► Stöð 2 kl. 21.00
Fallvölt ást
Stöð 2 sýnir myndina Walk away and I
stumble sem er sjónvarpsmynd í tveim-
ur hlutum. Hún fjallar um Andy Spader
sem hefur verið giftur í 13 ár og á tvö
börn. Hann hittir unga konu sem heitir
Claire þegar hann rannsakar innbrot.
Andy verður ástfanginn af Claire og yfir-
gefur eiginkonu sína, en stuttu seinna kem
ur í Ijós að Claire er með ólæknandi heila-
æxli og á aðeins nokkra mánuði eftir
ólifaða.
►
Sirkuskl. 22.15
Skordýraplága
Sirkus sýnir í kvöld áttunda þáttinn
af Supernatural. Bræðurinir Dean og
Sam fá tilkynningu um undarlega
dauðdaga í bæ sem er í byggingu.
Bræðurnir hitta byggingarverktak-
ann og hann reynir að fullvissa
bræðurna um að allt sé með kyrrum
kjörum, en fljótlega deyja fleiri og
alltaf virðast dauðdagarnir tengjast
skordýrum. Áður en varir er bærinn
fullur af banvænum skordýrum í
vigahug.
næst á dagskrá...
þriðjudagurinn 4. apríl
fþ SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Fræknir ferðalangar (30:52) 18.25 Drauma-
duft (5:13)
18.30 Cló magnaða (45:52) (Kim Possible)
19.00 Fréttir, (þróttir og veður
19.35 Kastljós
20.30 Mæðgumar (5:22) (Cilmore Girls V)
Bandarisk þáttaröð.
21.15 Cræna herbergið (6:6) Þáttaröð þar
sem Jónas Ingimundarson planóleik-
ari og Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona
fjalla um tónlist og leika tóndæmi.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Textað
á siðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tlufréttir
(Dalziel & Pascoe IV) Syrpa úr breskri
þáttaröð um rannsóknarlögreglumenn
sem fá til úrlausnar æsispennandi
sakamál.
N
6.58 Island í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 (fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing (9:18)
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours
12.50 [ fínu formi 13.05 Home Improvement
13.30 Veggfóður 14.15 Supernanny 15.05
Amazing Race 16.00 Barnatimi Stöðvar 2
17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neigh-
bours 18.05 The Simpsons
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 fsland i dag
19.45 Strákarnir
© 20.10 Amazing Race (2:14)
(Kapphlaupið mikla 8) Kapphlaupið
mikla hefst á ný í mars og er þetta í
áttunda skiptið sem hópur þátttak-
enda þeysist yfir heiminn þveran og
endilangan.______________________
|© 21.00 Walk Away and 1 Stumble
(Fallvölt ást) Framhaldsmynd I tveim-
ur hlutum. Astarþrihymingar enda allir
á einn veg: með svikum og sárindum.
Bönnuð börnum.
22.15 Prison Break (10:22) Þættirnir gerast að
mest bak við lás og slá, innan veggja
eins rammgirtasta fangelsis i Banda-
ríkjunum. Bönnuð börnum.
6.00 Solarís (B. börnum) 8.00 Drumline 10.00
Cat in the Hat, The 12.00 Baywatch: Hawaiian
Wedding 14.00 Drumline 16.00 Cat in the
Hat, The 18.00 Baywatch: Hawaiian Wedding
20.00 Solaris Solaris er pláneta í órafjarlægð
þar sem undirlegir atburðir gerast. Þar
eru stundaðar rannsóknir en um nið-
urstöðurnar er lítið vitað. Bönnuð
börnum.
22.00 Gigli [ myndinni leikur Ben Affleck
smákrimmann Larry Gigli sem lendir í
slagtogi við lesbiu. Stranglega bönnuð
börnum.
23.20 Krónlkan (20:20) 0.20 Kastljós 1.10
Dagskrárlok
23.00 Twenty Four (Str. b. börnum) 23.45
Nip/Tuck (Str. b. börnum) 0.30 FX 2 (Str. b.
börnum) 2.15 Amnesia 3.25 Amnesia 4.40
Prison Break (B. börnum) 5.25 Fréttir og ls-
land I dag 6.30 Tónlistarmyndbönd
00.00 Bandits (Bönnuð börnum) 2.00 Full
Frontal (Bönnuð börnum) 4.00 Gigli (Strang-
lega bönnuð bömum)
SThJTl
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Innlit
/ útlit (e)
15.45 Sigtið (e) 16.10 The O.C. (e) 17.05
Dr. Phil 18.00 6 til sjö
19.00 Cheers
19.25 FasteignasjAnvarpið
19.30 AllofUs(e)
20.00 How Clean is Your House Bresku
kjarnakonurnar Aggie MacKenzie og
Kim Woodburn eru komnar vestur yfir
haf og ætla að reyna að taka til i
skltugustu húsunum i Bandarikjunum.
20.30 Heil og sæl Heil og sæl er nýr Islensk-
ur matreiðsluþáttur á SkjáEinum.
21.00 Innlit / útlit
22.00 Close to Home Annabeth rannsakar
tvöfalt morð tengt flkniefnum.
22.50 Sex and the City - 6.
15.35 lceland Expressdeildin 17.00 Gillette
HM 2006 sportpakkinn 17.30 Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur 18.00 Meistaradeildin
með Guðna Bergs
18.30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending
frá seinni leik AC Milan og Lyon 18
liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
20.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs
20.55 Meistaradeild Evrópu Útsending seinni
viðureign Villarreal og Inter Milan i 8
liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
22.45 Leiðin á HM 2006 Heimsmeistaramótið
i knattspyrnu fer fram I Þýskalandi
næsta sumar og verða allir leikir i
beinni útsendingu á Sýn. i Destination
Germany er fjallað um liðin sem taka
þátt i mótinu og leið þeirra I gegnum
riðlakeppnina. Fjögur lið em tekin fyrir
hverjum þætti.
18.30 Fréttir NFS
19.00 Island i dag
19.30 My Name is Earl (e)
20.00 Fríends (4:24) (Vinir 8)
20.30 Idol extra 2005/2006
21.00 American Dad (6:16)
21.30 Reunion (12:13)
m 22.15 Supernatural (8:22)
(Bugs) Yfirnáttúrulegir þættir af bestu
gerð. Bræðurnir Sam og Dean hafa frá
barnæsku hjálpað föður þeirra að
finna illu öflin sem myrtu móður
þeirra. Einn daginn hverfur faðir þeirra
og fara þeir bræður i mikið ferðalag til
þess að finna föður sinn.
23.20 Jay Leno 0.05 Survivor: Panama (e) 23.10 Ensku mörkin 23.40 Meistaradeild Evr- 23.00 Laguna Beach (16:17) 23.25 Extra
1.00 Cheers (e) 1.25 Fasteignasjónvarpið (e) ópu 1.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs Time - Footballers' Wive 23.50 Sirkus RVK
1.35 Óstöðvandi tónlist (e) 0.20 Friends (4:24) (e) 0.45 Idol extra
2005/2006 (e)
Þættimir Prison Break hafa ver-
ið sýndir á Stöð 2 á þriðjudags-
kvöldum við mikla lukku. Nú hefur
Sjónvarpsstöðin Fox samþykkt að
gera aðra seríu af þessum geysivin-
sælu þáttum. Tökur á annarri
þáttaröðinni eiga hefjast um miðj-
an júní og eiga sýningar á henni að
hefjast í haust vestan hafs. Tii að
halda spennunni mun DV ekki fara
nánar út í efni annarrar þátta-
raðarinnar.
Þáttur kvöldsins er sá tíundi og
æsispennandi eins og þeir fyrri.
Leyniþjónustumennirnir sem
myrtu móður LJ og hafa verið að
elta hann, fá óumbeðna aðstoð til
þess að hafa upp á stráknum.
Veronica og Nick komast á snoðir
um sönnunargögn sem tengjast
manninum sem Lincoln er sakaður
um að hafa myrt og heiidarmyndin
byrjar að koma í ljós. Michael veit
hvar Fibonacci heldur sig, en það
er maðurinn sem kom Aruzzi bak-
við lás og slá. Michael neyðist til að
segja Philly Falzone frá staðsetn-
ingu hans eftir að fjölskyldu hans
er hótað.
Þættimir hafa heldur betur
slegið í gegn enda em persónur
þáttana trúverðugar og vel leiknar.
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn
o AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
trnsiH^ ENSKIBOLTINN
7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum
(e) 13.45 Man. City - Middlesbrough frá
02.04 15.45 Blackburn - Wigan frá 03.04
17.45 Þrumuskot (e) 18.35 Birmingham-
Bolton (b) 20.45 WBA - Liverpool frá 01.04
Leikur sem fór fram síðast liðinn laugardag.
22.45 Bolton - Man. Utd. frá 01.04 Leikur
sem fór fram síðastliðinn laugardag. 0.45
Þrumuskot (e) 1.45 Dagskrárlok
ÍCóngurinn og Fíflið á X-fm
BYLGJAN FM 98,9
5.00 Reykjavik slðdegis. 7.00 fsland I bitið 9.00
Ivar Guðmundsson
Það eru þeir Stebbi kóngur og Halli fífl sem leiða A
landsmenn í allan sannleikann um kvikmyndir. Jjfl
Þeir félagar eru með vandaða og þétta umfjöllun I
um allt það ferskasta í kvikmyndaheiminum. ÞeirH
eru líka gjafmildir og bjóða hlustendum sínum
reglulega í bíó og upp á frían varning.
1
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavík
síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og ísland í dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með ástarkveðju
V
L. Jk