Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDACUR 4. APRÍL 2006
Sviðsljós DV
1. Pee Wee Herman
Barnatlmaferli Pee
Wees lauk snögg-
legaþegarhann
var handtekinn
með allt niðrum
sig I klámbíói.
Hann hefurleikiðl
einstaka mynd sið-
an og sá um spurninga-
þátt fyrir tveimur árum.
t 2. Hinn gaurinn úr
* Wham
" £ V Andrew Ridgeley
gerðist kappakst-
ursökumaður en
gekk illa.Hann er
w giftur einni af Ban-
anarama-stelpunum
og býr i sveitinni I Comwall þar sem
hann rekur bar.
3. Monica Lewinsky
Eftir tottið fræga
stjórnaðihún
raunveruieika-
þætti og gafút
ævisögu. Hún
selurnúeigin
kventöskur.
l'iá
4. Linda Blair
Andsetna stelp-
an úr Exorcist
leikurenn iein-
staka B-mynd
en eyðir annars
miklum tlma í að
tala fyrir dýravernd og
grænmetisáti.
5. Mulder og Scully
ÞóttGillian Ander-
son og David
Duchovny séu
fallin afstjörnu-
himninum leika
þauennþáí
sjónvarpsþáttum
og B-bíómyndum.
6. Pete Best
Pete er enn að
tromma og gerir
út hljómsveitina
BestOfThe Beat-
les - The Pete Best
Band.
7. Traci Lords
Eftir klámbransann
reyndi hún fyrirsér
ípoppinu og
leiklistinni með
þokkalegum ár- w
angri.Ævisagan
hennarheitir
Underneath ItAII.
í'-— B.Babyton Zoo
Spaceman var eini
_____smellurJas
f *| Mann.sem kall-
aðisig Babyion
Zoo.Hann erþó
enn íharkinu og
næsta platan hans á
að heita Cold Ciockwork Doll.
9. Redrum-strákurinn úr Shining
Danny Uoyd sem i meistaraverki
Stanleys Kubrick
hafði ekki áhuga á
leiklistinni og er
nú llffræðikenn-
ari einhvers %
staðar i Miðrikj-
unum.
10. Hljóðgaurinn í
Police Academy
Michael Winslow,
sem gerirýmis
hljóð með
’jgrrré munninum.er
™ M enn eftirsóttur
skemmtikraftur
og verður i Police
Academy7sem
væntanleg er á næsta ári!
íris Eggertsdóttir og Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir héldu magnaða veislu í búðinni
KVK sem opnaði á Laugavegi 27 fyrir rúmum mánuði. Saman hanna þær
skemmtileg föt undir merkjunum Kow og Rokkmantík.
mmm■ ■ J tt jl »■■■
Fonki tatnaður ng fjnr
HMHH
Kira Kira Söng fyrirgesti
í versluninni á laugar-
daginn uppi á hillu.
Mikið stuð á laug-
ardögum Stúlkurnar
íKVKmunu standa
fyrir skemmtilegum
viðburðum á löngum
laugardöqum.
uppákomur a long-
j Hggertsdóttir, ein
n hefur fengið naft
koni Kira Kira me
framtíðinni
„Ökkur langar t
laugardögum og þettae
imur eigendum nyrrar vtr
K og er verslunin kærkonun
Á laugardaginn var
nars frarn og söng t
„Petta var vosa ifc
ta'f eitthvað að gert
:r byrjuntn a pvt, '
■slunar á Laugavegt íl sei
viðbót í miðbæinn.
mikið utn dýrðir í búðinn, og
mkkur l()g uppi á hillu.
utt og það var kósí stemning h .
- I mrnemís mvndlistarsyn.ngu
hanna undir tnerkiunum
ehnlengiaðopnabuðogstj
itelpurnar hanna sntðuga dt
Sítöskurogþóttþærvmm
a föt unnin úv gömlum fotun
Falleg búð Iris Egg-
ertsdóttir og Kolbrún
Ýr Gunnarsdóttir reka
saman búðina KVKá
laugavegi27.Álaug-
ardaginn varmikið
húllumhæ I búðinni.
■rtm
Töff höfuðskraut
Stelpurnar hanna
skemmtileg höfuðskraut
eins og þetta.
Kimono Stelpurnar hanna öll
fötin sem til sölu eru fyrir utan
skart, geggjaða sokka frá Mary
Cont og svo hafa þær flutt inn
vandaða Kimonoa.
Falleg Hönnun stelpn-
anna er vönduð og falleg.
Svört slá og pils með hvít-
um skreyttum bol.
Gaman að skoða Iris
og Kolbrún hanna mik-
ið af skemmtilegum
hlutum og hægt er að
gleyma sér í qramsinu.
Grifflur Iris hannar þessar
geggjuðu grifflur sem
standa alltaffyrirsínu.
Bestu pitsur landsins
Ég fer ekki ofan af því að Eld-
smiðjan hefur lengi verið með bestu
pitsur á landinu. Flestar pitsur eru
eins og hlægilegt drasl við hliðina á
Eldsmiðjupitsunni, en sumar kom-
ast þó nokkuð nálægt, t.d. hin klass-
íska pitsa á Horninu. Á Þorláksmessu
opnaði eigandi Eldsmiðjunnar nýjan
stað, Reykjavík Pizza Company, á
Laugaveginum þar sem ágætis
beyglustaður hafði verið í einhvem
tíma. Það er ljóst að íslendingar eru
ekki alveg tilbúnir í beyglurnar því ég
veit um a.m.k. tvo beyglustaði sem
hefúr verið lokað. En pitsan hefur
numið land og ég er viss um að
RPCO á eftir að lifa því þar er haldið í
hina bragðgóðu hefð Eldsmiðjunn-
ar. Botninn er mátulega þykkur og
stökkur undir tönn og áleggstegund-
irnar eru tæplega 100 og því mun
fleiri en annars staðar. Það er þó eld-
baksturinn sem gerir gæfumuninn.
Svona pitsur fær maður bara á
Eldsmiðjunni, og nú á RPCO. Á mat-
seðli em í boði jafnmargar pitsur og
stafirnir í stafróinu, en þar fyrir utan
getur maður valið sjálfur á pitsuna
sína. Ég keypti tíu tommu kalkún-
apitsu og lítið kókglas og borgaði fyr-
ir tæplega 1500 kr. Það mætti auðvit-
að vera minna, en maður er svo sem
vanur þessu verðlagi hérna. Tíu
tommu dugar fullkomlega sem mál-
Reykjavík Pizza
Company
Laugavegi 81
Veitingarhúsarýni
tíð. Við vomm nokkrir félagarnir og
ég smakkaði líka pitsu með hrá-
skinku og klettasalati, kjúklingapitsu
með furuhnetum og sniglapitsu með
ijómaosti. Allt var þetta algjörlega
frábært og það er ljóst að RPCO
heldur vel þeim standard sem
Eldsmiðjupitsan hefur skapað sér.
Staðurinn er flottur - dálítið „erlend-
is", eins og Bó myndi segja - og mun
rúmbetri en gamli hanabjálkinn á
Bragagötunni. Þjónustan er ágæt en
dálítið ráðvillt enda mikið að gera í
hádeginu. Hér er kominn frábær
staður hvort heldur til að grípa sér
bita í hádeginu eða til að borða fínna
úti seinna um daginn.
Dr. Gunni