Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Blaðsíða 25
DV Sviðsljós
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRlL 2006 25
*
Nú eru þrír keppendur eftir í leitinni að útvarpsstjörnu ís-
lands og verður hún krýnd í þættinum 6 til sjö á föstudaginn
Þpíp keppendup
effip í Ótvarpsstiörnu íslands
þau þurfi samt að stjórna í útsend-
ingunni
„Það eru þau Eva Ýr Gunnars-
dóttir, Linda Agnarsdóttir og Mark-
ús Þórhallsson sem komust áfram,"
segir Elías Ingi Árnason, útvarps-
maður á Kiss fm. Undanfarnar tvær
vikur hafa níu manns keppst um að
komast í þriggja manna lokahópinn.
Kosningin stóð fram á miðnætti á
sunnudag en þriggja manna hópur-
inn var tilkynntur í þættinum 6 til
sjö í gær.
varpstjarna íslands og fá eins árs
samning við útvarpsstöðina Kiss fm
89,5.
Úrslitin á föstudaginn
„Kosningin var opnuð aftur í
morgun á kissfm.is." Elías segir að
kosningin muni standa fram á há-
degi á föstudaginn kemur. „Úrslit-
in verða svo kynnt í þættinum 6
til sjö á föstudaginn. Það er í
beinni útsendingu á Skjá ein-
um og verður útvarpað beint
á Kiss samtímis." Helstu tíð-
indi úr keppninni hafa verið
tilkynnt í þættinum undan-
farnar vikur.
■m i«i Það er því ljóst
að keppendur 1
Ki mega ekki við því ■
að misstíga sig á ®
lokasprettinum
Si' ætli þeir sér
að verða J&.
næsta
Linda Agn
arsdóttir
Klukkutíma langir þættir
„Hver keppandi verður með
klukkutíma langan þátt á dag næstu
daga,“ segir Elías um fyrirkomu-
lag keppninnar. „Fyrsti kepp- j^á
andi byrjar klukkan tíu, kJRW
næstu ellefu og sá þriðji wJH
svo tólf."
Elías segir að nú muni & y
álagið aukast á keppend-
ur. „Þau verða alveg ein f mf
þennan klukkutíma og í tfgd
þurfa stjórna tækjunum 1
og allt sjálf."
Það verður því spenn-
andi að sjá hvernig kepp-
endum tekst til. Elías segir
að tæknimenn útvarps-
stöðvarinnar verði kepp-
endum innan handar ef ;
þau lenda í miklum I
vandræð- i
um- -
en - \ .. ~r-J-
Markús Þór-
hallsson.
lokahópur
iÍÞrig gja manna
Elías Ingi Árnason Út-
varpsmaður á Kiss fm.
Eva ÝrGunn-
arsdóttir.
Þótt enn sé langt til keppninnar eru línur farnar
að skýrast hjá veðbönbmum. Það er söngkonan Anna
Vissi sem þykir langsigurstranglegust með lagið
Everything, sem er rokkuð kraftballaða með dramatískum
undirtóni. Lagið er eftir eiginmann Önnu, Nikos Karvelas, en
hún samdi textann sjálf. Anna verður fímmtug á næsta ári og hef-
ur marga fjöruna sopið í poppinu. Hún er frá Kýpur en keppir nú
fyrir gestgjafana Grikki. Hún er þaulvön í Eurovision-keppninni,
keppti fýrir Grikkland árið 1980 og fyrir Kýpur tveim árum síðar. Hún
er algjör stórstjarna fyrir botni Miðjarðahafsins, en hefur líka slegið í <
gegn í Bandaríkjunum, þar sem lag hennar Call Me fór í efsta sæti
danslista Billboard árið 2005. Anna er oft kölluð „hin gríska Madonna" f
og hefur selt um 10 milljón plötur. Veðbankinn Skynet spáir 9/4-líkur á
sigri Önnu, en.Paddypower segir líkurnar 5/2.
Á eftir önnu á veðbankatoppnum koma söngkonumar Carola frá
Svíþjóð og Belginn Kate Ryan, en diskó-Rúmeninn Mihai Traistariu
blandar sér líka í toppbaráttuna. Silvfa Nótt hefur ekki náð sér al-
mennilega á flug ennþá í spám veðbankanna; Skybet spáir 40/1 líkur á
íslenskum sigri en Paddypower er jákvæðari í okkar garð og spáir okk-
ur 25/1 líkum. Það er klárlega ekkert að marka þettai
í DAG ERU<J)DAGAR TIL STEFNU
Fyrsta íslenska
stílistafélagið
Elísabet Heiðdal
Vilhjálmsdóttir
Einn afstofnendum
Félags alþjóðlegra
stflista.
Útskrifaðir nemendur úr skólanunt Anna og útlitið: Academy ot' Color
and Style hafa tekið sig santan og stofnaö Félag alþjóðlegra stílista, eða
FAS, sem er það fyrsta sinnar tegundar á Islandi.
„Við erum i raun að gera þetta upp á félagsskap og til þess uö hjálpast
að. Okktir langar aö stofna heimasíöu þar sem viö getum verið með spurt
og svaraö og fyrir og eftir myndir. Þannig getur fölk haft samlrand viö okk
ur ef það þarfnast þjónustu okkar," segir Elísabet Heiödal Vilhjaltnsdóttir
eínn af stofnendum félgsins.
„Þaö eru svo margir á íslandi sein kalla sig stflista en við eriun utskrif-
aðir stílistar," segir Elísabet en nátnið eru tvan annir sem byggja á fatastíl.
litgreiningu og föröun. „Konum finnst þetta sniöugt og spennandi aö sjá
hvaöa sniö fer þeim og hvaöa litir herfta þeim." Elfsabet og vinkonur henn
ar hafa verið duglegar við að lialda fyrirlestra bæöi i skólum og á konti-
kvöldum viö góðar undirtektir.
% -
SHURJE'SLX
Þegar þú vilt láta í þér heyra..
Góða veislu gjöra skal.......með WEBER
WEBER grillin tryggja frábært grillkvöld
L