Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Blaðsíða 29
DV Sjónvarp
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2006 29
Þ>Stöð2kl. 20.10
^ Sjónvarpsstöð dagsins - MTV
Fjölskyldukapp-
hlaupið mikla
Stöð 2 hefur hafið sýningar á áttundu þáttaröðinni af raunveru-
leikaþættinum The Amazing Race.
irnir með breyttu sniði. Vanalega
eru það tíu tveggja manna lið sem
keppa, en núna eru það tíu fjög-
urra manna fjölskyldur sem etja
kappi. Þær þeysast þvers og kurs
um Bandaríkin og keppast um að
koma fyrst í mark til þess að verða
milljón dollurum ríkari.
Að þessu sinni eru þætt-
Eiríkur Jónsson
vill alvöruálitsgjafa i
sjónvarpssal i vikulokin.
Bestu raunveruleikaþættirnir
Kl. 18 - Meet the Barkers
Nýjasti raunveruleikaþátturinn á MTV. í
þættinum fylgja myndavélarnar þeim
Travis Barker og Shönu Moakler.Travis er
tormmarinn í Blink 182. Þau eru afar ólík.
Hún er fyrrverandi ungfrú Bandaríkin og
hann er tattúveraður rokkari. Þetta eru
fyndir þættir sem koma manni til að
hlæja.
Kl. 18.30 - Totally Scott Lee
í þessari þáttaröð fáum við að fylgjast
með Scott-Lee-fjölsyldunni. Lisa Scott-
—
Lee er fyrrverandi Steps-stjarna, eigin-
maður hennar Johnny Shentall. Með
þeim búa bróðir hennar og gamall
strákasveitardúddi Andy
Scott-Lee og kærasta
hans Michelle Heaton
úr Liberty X. Ekta
MTV-þættir.
Kl. 19 - Run's House
Rosalega fyndir
þættir. Hvar er
Reveren Run búinn
að vera? Jú, að sjá um fjölskyduna sína.
Við komust að því að Osbourne-fjölskyld-
an var ekkert svo skrýtin. Run á son sem
vill verða næsti Bow Wow, John Single-
og Micheal Jordan.
á dóttur sem er lítil
frekja og heldur að
sé bjarg-
vættur lífsins. Svo á hann
eina dóttur sem var ný-
lega skráð sem Ford-fyr-
Vá, það er nóg að
gera hjá honum.
Varla er þetta hugsað sem „freak-
show“ hjá þeim stöllum.
Pressan
Samþykkt
hefur veriö aö
gera aöra þátta
röö af spennu-
þáttunum
vinsælu.
Horft um öxl - með viti
I Serfa 2 væntanleg
1 Wentworth Miller hefur
I slegið ígegn sem Scofield.
Sjónvarpsstöðvar hafa lengi haftþann sið að
kveðja til álitsgjafa í vikulok til að horfa um öxl og
fram á við. Segja skoðun sína á fréttum vikunnar. Er
þetta oft gott sjónvarpsefhi ef
menn rísa undir nafni.
Á árum áður voru
Mörður Árnason og
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson fastir
gestir í svona spjalli á
Stöð 2. Þeir voru fr á-
bærir. Ingvi Hrafti
Jónsson og Stefán Jón
Hafstein reyndu
einnig fyrir sér og
skemmtu fólki vel. Eng-
um hefur hins vegar tekist
jafri vel upp og Gunnari
Smára Egilssyni þegar hann sat
einn í íslandi í dag á föstu-
dagskvöldum með ffétta-
skýringar án hliðstæðu.
Svanliildur Hólm og
Inga Lind í íslandi í dag
eru með Illuga Gimnars-
son, fyrrverandi aðstoðar-
mann Davíðs Oddssonar, í
þessu hlutverki. Illugi er
skýr og listrænn fagurkeri
sem hefur næmt auga fyrir
samtímanum. Illuga vantar hins
vegar illilega meðspilara við hæfi sem
rís undir þeim vanda sem stuttaralegar fréttaskýr-
ingar sem þessar eru.
Líklega ættu Svanhildur og Inga Lind að reyna að
fá konu á móti Illuga. Það mundi virka betur sjón-
rænt í sjónvarpssófanum því núverandi mótaðili 111-
uga er allt of stór og passar alls ekki á skjáinn. Varla
er þetta hugsað sem „freak-show“ hjá þeim stöllum.
Enn og aftur er ástæða til að þakka Guði fýrir
Nú þegar hægt er að horfa á fréttir alian
sólarhringinn í stað þess að stressa sig í
kringum kvöldmatinn tíl að
missa ekki af neinu. Á
NFS eru menn allir
að færast í auk-
ana og var sér-
staklega gam-
an að fylgjast
með Kristni
Hrafiissyni í
sinubrun-
ar hann not-
aði orðasam-
„eins og
eldur í sinu" um
ástandið á Kjalarnesi.
Með hverjum deginum sem h'ðiu-
sú skoðun bjargfastari í hugum
allra hugsandi manna að ríkisvaldið eigi
alls ekki að standa í rekstri fjölmiðla. Það
er einhver innbyggður misskiíningur í því;
svo augljós þegar að er gáð. Ríkið gæti eins
rekið blómabúðir. Þetta veit Þorgerður Katrín
menntamálaráðherra en má sín lítils gegn skoðun
alls þorra almennings. Sem hefur alltaf rangt fyrir
sér þegar hann fer fram sem hópur.
I Prison Break Nokkrirur |
I leikhópnum ásamtfram-
I leiðendum þáttanna.
Stacy Keach, sem leikur fangelsi-
stjórann, eyddi til dæmis hálfu
ári í bresku fangelsi þar sem
hann mótaði persónu sína í þátt-
unum eftir fangelsisstjóranum
þar. Wentworth Milier, sem leik-
ur Michae Scofield, var tilnefnd-
ur til Golden Globe-verðlaun-
anna fyrir sína frammistöðu.
Þættirnir hafa komið honum á
kortið og munum við án efa sjá
mikið af honum á næstu ámm.
AC Milan tekur á móti Lyon í kvöld og
Villarreal tekur á móti Inter Milan
%®mm qqcod
i
Spennan heldur áfram að magnast í
Meistaradeildinni. Kl. 18.30 hefst út-
sending frá leik AC Milan og Lyon á Sýn. Fyrri
leik liðanna lauk með markalausu jafntefli í
Frakklandi. Þá vantaði Juninho sem hefur verið
magnaður fyrir Lyon undanfarin ár. AC náði sér
ekki almennilega á strik í þeim leik, en verður án
efa í vígahug í kvöld. Villarreal tekur svo á móti
Inter Milan. Leikurinn er sýndur á Sýn klukkan
22.55 en auðvitað er hægt að horfa á
leikina í öfugri röð á Sýn extra. Inter
vann fyrri leikinn 2-1, en markið
sem Forlan skoraði á Ítalíu gæti
reynst mjög dýrmætt. Það efl
erfitt að spá fyrir um úrslit og er Meistaradeildin
óútreiknanleg eins og hefur sýnt sig ár eftir ár.
ftölsku stórveldin verða þó að teljast líklegri til
sigurs.
E'tats b.
RÁS 1
RÁS 2
UTVARP SAGA FM«
AÐRARSTÖÐVAR
6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05 Lauf-
skálinn 9.45 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn
söngvanna 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.00
Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vltt og
breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar
15.03 Hugsað heim. 16.13 Hlaupanótan 17.03
Vfðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00
Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Kvöldtónar 20.45
Kjarval, menningarsagan og samtfminn 21.25 Er
ofbeldi fyndið? 22.15 Lestur Passiusálma 22.21
Til allra átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2
9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Slðdegis-
útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar
18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30
Ungmennafélagið 20.30 Konsert 22.00 Fréttír
22.10 Rokkland
07:00 Jón Magnússon 10:03 Betri blandan 11:03
Crétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nónbil
12:40 Eirikur Stefánsson 13:00 Úr kistunni 14:03
Kjartan C Kjartansson 15:03 Reykingaþáttur Út-
varps Sögu(E) 16:03 Amþrúði Karlsdóttur 18:00 Ei-
ríkur Stefánsson (E) 18:20 Tónlist að hætti hússins
18:30 Fréttir NFS 19:00 Crétar Mar (E) 20:00 Morg-
unútvarp(E) 23:00 Kjartan G Kjartansson (E)
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SACA
FM 95,7 Effemm / zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Undin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónllst og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bltiö I basnum
FM 88,5 XA-Radfó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 104,5 Radló Reykjavlk / Tónlist og afþreying
7.00 Island I bitið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi
12.00 Hádegisfréttir / markaðurinn / Iþróttir
/ Veður / leiðarar dagblaða 12.40 Hádegið -
fréttaviðtal. 13.00 Iþróttir/lifsstlll 13.10
Iþróttir - f umsjá Þorsteins Gunnarssonar.
14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Frétta-
vaktin eftir hádegi
19.45 Brot úr dagskrá
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e) Islenskur fréttaskýring-
arþáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarfskur
fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut
23.15 Kvöldfréttir/lslandi I dag/lþróttir 0.15
Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir
hádegi
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
1Z00 Football: Gillette World Cup Series 1Z30 Football:
Eurogoals 13.30 Tennis: WtaTournament Miami United States
14.30 Tennis: Wta Toumament Miami United States 15.30
Rally: World Championship Catalunya 16.30 Football: Gillette
Power Generation 17.00 Football: UEFA Champions League
18.00 Tennis: Wta Tournament Miami United States 19.45
Boxing: European Title Santa Cruz de Tenerife 21.30 Poker
European Tour Barcelona 22.30 Dancing: World Latin Masters
Innsbruck
BBC PRIME
13.20 Teletubbies 13.45 Smarteenies 14.00 Fimbles 14.20
Bits & Bobs 14.35 Stacey Stone 15.00 Vets in Practice 15.30
Antiques Roadshow 16.15 The Weakest Unk 17.00 Doctors
17.30 EastEnders 18.00 The Human Senses 19.00 l’ll Show
Them Who’s Boss 19.40 Seven Wonders Of The Industrial
World 20.30 Mad About Alice 21.00 Life Before Birth 22.00
Holby City 23.00 The Brian Epstein Story 0.30 Great Rom-
ances of the 20th Century 1.00 Lab Rats 1.30 Science Shack
Z00 The Business
efe iob\j£A’
ö
BARNAVÖRUVBRSUJN - GiÆSBÆ
sim 5S3 3366 - vmmoais
Keramlk
fyrir &\U
Þinn hópur
Óvissuferöir, gæsir,
vinnustaðir, saumaklúbbar...
Bókaðu eigin hóp, eða komdu
þegar þér hentar.
Keramik fyrir alla
sími 552 2882, Laugavegi 48b.
Sjá lýsingu: www.keramik.is