Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2006, Blaðsíða 21
20 ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2006
Menning DV
Menningarverðlaun DV í fræðum voru veitt í fyrsta skipti í
fyrra. Þau voru sett á stofn að tilstuðlan llluga Jökulssonar
ritstjóra til að vekja athygli á því viðamikla fræðastarfi sem
fram fer hér á landi sem nýtur ekki nægilegrar og verð-
skuldaðrar athygli.
Á báðum starfsvettvöngum eru
menn að nema ný lönd og túlka
veruleikann á nýjan leik og oft á
nýjan máta.
Fimm verk eru tilnefnd til
verðlaunanna að þessu sinni og
komu öll fyrir almenningssjónir á
síðasta ár.
ReykjavíkurAkademíunnar, en
verðlaunaveitingar fyrir fræða- og
rannsóknarstörf hafa verið nokkur
i gegnum tíðina. Eru verðlaun
kennd við Ásu Guðmundsdóttur
Wright þeirra elst og eiga sér
nokkuð langa sögu. Nágrenni vís-
inda og lista er löngu viðurkennt.
Fræðanefndin hefur lotið for-
mennsku Ragnheiðar Gyðu Jóns-
dóttur fjölmiðlakonu, en í nefnd-
inni sátu auk hennar Hafliði Gísla-
son prófessor, annað árið í röð og
Viðar Hreinsson sagnfræðingur.
í febrúar voru veitt í fyrsta sinn
fræðaverðlaun Hagþenkis og
Margret Eggertsdóttir
Bákmenntafræðingur.
DV-mynd Pétur
Sigurður Blöndal
Hjörleifur Guttormsson
Nátturufræðingur.
Skógarvörður.
Ba«okkmgista«imn
mikla í ljósi alþjóðlegra
strauma.
Kristín Jónsdóttir
Dósent i hjúkrunarfræði.
Við og veröldin
- Heimsmynd íslendinga 1100-1400.
Sverrir Jakobsson, Háskólaútgáfan, I
Reykjavík 2005. . , ,
Heimsmyndin í samhengi við íslenskt ,
samfélag frá því ritmenning berst hingað og þangað t
hún hefttr skýra drætti. íslensk heimsmynd er teng
heimsmynd klerka og menntamanna ^ars srnðarí h
um kristna heimi. Opnar nýtt fræðasvið sem er einstak
lega áhugavert á tímum hnattvæðingar og breyttrar
heimsmyndar.
Líkntf%og sál
Sverrir Jakobsson
Sagnfræðingur.
Líkamiogsál
- Hugmyndir, þekking og aðferðir í hjúkrun.
Kristín Bjömsdóttir, Hið íslenska bókmenntafélag,
^^Þróun hþikrunarstarfsins á Vesmrlöndum frá miðri
19 öld með hliðsjón af nútímaheilbngðisþjónustu og
breytingum á stöðu kvenna í samfélaginu. Samstaptum
starfsmanna og sjúklinga gerð rtarleg
stefnumörkun í heilbrigðisþjonustu, framtið velterðar
biónustu og hlut hjúkrunarinnar þar. Einstaklega upp-
Ksandi rk um mikilvæg störf hljóðlátrar stéttar og
'^\rk\nrrt frnmlaa til umræðu um málaflokk sem avall
Jón Þ. Þór
Sagnfræðingur.
DV-mynd E.ÓI.
Vtð otl VCf
Menning DV
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 2006 21
Tilnefningar valnefndar í tónlist draga fram fjölbreytnina í ís-
lensku tónlistarlífi á síðasta ári. Framsækin útgáfa sem sam-
einar það nýja og gamla, klassík og tilraunapopp, vettvangur
fyrir tilraunir í raftónlist í bland við ólikar stefnur, árlegar
veislur hinna óreyndu hljómsveita og tónskáldanna íslensku,
og sviðsetning á hálfrar aldar gömlu óperuverki á vegum Óp-
erunnar íslensku. Mörg blóm spretta í garði okkar.
Valnefndin var skipuð þeim Trausta Júlíussyni gagnrynanda DV sem veitti nefndinni forstöðu, Árna Heimi Ing-
ólfssyni tónlistarfræðingi og Gunnari Hjálmarssyni tónlistarmanni og fjölfræðingi. Hafa þeir félagar haft í mörg horn
að líta en tónlistarflóran er margskipuð og þrífast sprotar henar víða og eru margbreytilegir. íslensku tónlistarverð-
launin sem hafa verið veitt í nokkur ár eru til marks um það: þar fjölgar sífellt flokkum, en okkar menn höfðu frjáls-
ar hendur og máttu líta sem víðast en urðu að tvinna saman fimm athyglisverð svið, atburði eða starfsemi í vali sínu.
Músiktilraunir
s^iss5a5s,^rg,,'",,6"og,,ppre“-
Músiktilraunir hafa verið stór þáttur í tónlistarlífi fs-
lendmga ffa arinu 1982. Tilraunirnar hafa alla tíð verið
UUg5a °g uPPrennar|di hljómsveita og
upP ur keppnmm hafa fjolmargar hljómsveitir sprottið
sem siðar hafa látið til sín taka. Öll umgjörð er til mik-
íUar fynrmyndar og ber sérstaklega að geta þáttar Árna
Matthiassonar, sem hefur verið formaður dómnefndar
arum saman. Músiktilraunir eru ómissandi hluti af
uppvaxtarferli íslenskra rokkara og ffábært tækifæri til
að upphfa grasrotina við kjöraðstæður
Músiktilraunir 2005
Bilskúrsböndin keppa og
margir bregða d leik.
4
W' +
w
Kjartan Ólafsson Maðurinn
að baki dagskránni frá síð-
ustu hátlð nútíma tónverka -
Myrkum músikdögum.
Myrkir músikdagar
Fyráað lífga upp á tónlistarflóruna í svartasta skamm-
Myrkir músikdagar hafa fyrir löngu fest sig í sessi
sem miðpunktur nýsköpunar í íslenskri tónlist. Á 25 af-
íim ánnn hatl.ðarlnyar setti hún nýtt aðsóknarmet, en
um 3000 gestír hlyddu á tónleikaveislu sem stóð í tvær
yikur og skartaði mörgum helstu tónlistarhópum okkar
a sviðii nyrrar tónlistar. Breiddin var alisráðandi, allt ffá
aður ofluttum selloverkum ffá fyrri hluta 20. aldar og
tonieikum með verkum Jórunnar Viðar til framsækinn-
ar raftonlistar og fjolda frumflutninga. Þessi árlega tón-
Í«aogforsPrakkihennar, Kjartan Ólafsson, eru
tilnefhd fyrir að gera tónlistarflóruna f svartasta
skammdegmu ólíkt litskrúðugri en hún væri ella.
r-"'... -.ys.—TBBBi
Tilraunaeldhúsið
fyrir áhugavert innlegg í íslenskt tónhstarlíf síðustu ár
og vel heppnaða tónleikaröð í Nýlistasafninu.
Tilraunaeldhúsið hefur verið starfandi síðan 1999 oe
níh Sa3155 ^‘r ÍJJölmörgum tónlistar- og listviðburð8
bffðl héra Iaodl °8 eriendis. Það hefur ávallt leitast
huvsín^a óh°g Verið athvarf fyrir ifamsækna
hugS0° og öhefðbundnar aðgerðir á listasviðinu. I fýrra
setti Túraunaeldhusið upp sýninguna Takka í Nýlista-
.Sah?‘nu’ 60 1 tengslum við þá sýningu var skipulögð
tonleikaroðm Jólasena, en þar voru listamenn úr ól£k-
um atíum fengmr til að rugla saman reitum sínum í
anda þenra Óvæntu stefhumóta sem vöktu athygli á
Tilraunaeldhusmu f upphafi. Tilnefhingin er fyrir Jóla-
UsSmÆ* UtffÍrað,hafaauðgaðfslenskttón-
fmto ár ð ^Ugaverðum skemmtilegheitum undan-
——— .
Fyrri verðlaunahafar
2004 Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður
2003 Caput
1 inm u’T °/n Hilmarsson' Steindór Andersen og Sigur Rós
2001 Horður Áskelsson kórstjóri
I ^000 ART 2000 - raf- og tónlistarhátíð
1999 Björn Steinar Sólbergsson organisti
1998 Sinfóníuhljómsveit íslands
1997 Haukur Tómasson tónskáld
1996 Jón Ásgeirsson tónskáld
1995 Osmo Vánská hljómsveitarstjóri
1994 Caput
1993 Helga Ingólfsdóttir semballeikari
1992 Petri Sakari hljómsveitarstjóri
1991 Blásarakvintett Reykjavíkur
1990 Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari
1989 Hörður Áskelsson kórstjóri
1989 Rut Ingólfsdóttir kórstjóri
1987 Paul Zukofsky hljómsveitarstjóri
1986 Rut L. Magnússon söngkona
1985 Hafliði Hallgrímsson tónskáld
1984 Einar Jóhannesson tónlistarmaður
1983 Jón Nordal tónskáld
1982 Guðmundur Jónson söngvari
1981 Árni Kristjánsson píanóleikari og fyrrum tónlistarstjóri
1980 Jón Asgeirsson tónskáld
1979 Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir
1978 Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri
Tökin hert Ópera
Benjamins Britten i
sviðsetningu Halldórs
Laxness.
Uppfærsla Islensku óperunnar á Tökin hert eftir
fenjam!n hntten var ein eftirminniiegasta óperusýn-
sem S aídl 1.,ár!rfðlr- Verkið segir frá kennslukonu
emerrðln tÚ að kenna ungLlm systkinum sem eiga
dokka fortið, og er áhrifamikil hugleiðing um skil
imyndunar og raunveruleika, sektar og sakleysis. ís-
lenska operan hefur oft verið gagnrýnd fyrir að fara
troðnai- sloðir i verkefhavali, en hér tók hún áhættu og
hitti naglann fullkomlega á höfuðið. Flutningur ein
songvara og hljómsveitar var með eindæmum elæsi-
egUr;°gVOrU fremst meðal JÁftiingja Hulda Björk
Garðarsdottir sem kennsiukonan og Isak Ríkharðsson
sem hmn ungi Miles.
i W j
Smekkleysa Búðin,
tónleika- og sýningasal-
uri kjallara Kjörgarös er
einn armurþessa gamla
fyrirtækis.
ll': -
jr
Tílraunaeldhúsið Jó
hann Jóhannsson, Kristin
Björk Kristjánsdóttir og
Hilmar Jensson
Smekkleysa hefur verið ein öflugasta tónlistarútgáfa
landsms siðustu ar. Hún var stofnuð árið 1986 oghefur
!"fe,m‘n aukist íafnt °g Þétt sfðan. Það sem einkenn-
,itf S,ek^eyÍU °g gem hana að mikrlvægiJstu tónlistar-
tgafh Iandsms er víðsýni og metnaður. Útgáfan
spannar allt frá rokki til rímnatónlistar og Smelddevsa
er lfica langoflugasti útgefandi klassískrar tónlistar ái
^ndi. Megmáherslan er á að gefa út nýja tónlist og
metnaðumm er augljós þegar maður skoðar útgáfu
skrána. Á meðal þeirra platna sem Smekkleysa sendi frá
sér i fyrra má nefna Takk með Sigur Rós, Frá Strönd til
fó^sTeifsffíTda Tð HdgU Ingolfsdóttur, Erfiljóð
Jons Leifs í flutningi Kammersveitar Reykjavíkur, Swall-
owed A Star með Daníel Ágúst og Monologues-Di-
alogues með Rúnari Óskarssyni. g°