Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1955, Blaðsíða 3

Freyr - 01.04.1955, Blaðsíða 3
ALLT A SAMA STAÐ Ný gerð af Willys Jeppa Hann er breiðari og lengri — rúm fyrir fleiri farþega — stærri og betri fjaðrir. — Margar fleiri nýjungar. Útvegum ódýr jeppahús frá Bandaríkjunum og ýmisleg tæki fyrir jeppa. Ávallt fyrirliggjandi varahlutabirgðir — verð mjög hagkvæmt. — Allar nánari upplýsingar fúslega veittar á skrifstofu vorri. o Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. H.f. Egill Vilhjdlmsson Laugaveg 118 — Sími 81812 — Símnefni: Egill

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.