Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1955, Blaðsíða 28

Freyr - 01.04.1955, Blaðsíða 28
TRYGGiNG kemur ekki í veg fyrir óhöpp, en TRYGGING ALMENNAR kemur í veg fyrir fjárhagslegt tjón yðar. Þess vegna er TRYGGINGAR TRYGGING sjálfsögð öllum þeim, sem vilja vera sjálfum H.F. sér nógir, ef voða ber að höndum. Hafið því hugfast, að Austurstræti 10. Sími 770f TRYGGING er nauðsyn Eigendur skipa, frystihúsa, landbúnaðar- véla og rafstöðva. Athugið: Við höfum nú á boðstólum frá lager og getum útvegað með stuttum fyrirvara stimpla, stirnp- ilbolta, stimpilhringa og sylinderfóðringar. Stimpil- hringjasett upp í 48” þvermál i nýjar vélar, einnig sérstök sett í slitnar vélar. Legur getum við útvegað í flestar hraðgengar dieselvélar. Ofangreindir hlutir eru frá heimsþekktum verk- smiðjum og innlend reynsla um góða endingu þegar fengin. Kynnið yður verðin, sem eru mjög hagstæð. Vélsmiðjan Héðinn h.f. FRÆÐIBÆKUR FYRIR TRÉSMIÐI OG BÆNDUR. Þar sem ég hef nú þegar selt flestöllum trésmiðum i kaupstöðum og kauptúnum landsins umgetnar bæk- ur, hef ég ákveðið að selja það sem eftir er af bók- unum fyrir kostnaðarverð, sem er kr. 35.00, og óska ég þess, að sem flestir bændur á landi hér noti sér þetta kostaboð, þar sem hér er um sígildan fróðleik að ræða, sem ekki þarf að kaupa nema i eitt skipti á ævinni. Þess skal getið, að hér er að finna fróðleik, sem lítið eða ekkert er þekktur hérlendis, en var byrjað að nota við kennslu í fagskólum í nágranna- löndunum fyrir mörgum árum. — Bækurnar eru: HANDBÓK með um fimmtíu fræðitöflum ásamt myndum, nauð- synleg öllum, sem við timburkaup og trésmiðar fást. 52 HÚSAMYNDIR með smekklegum útlits og grunnmyndum, sem margt má læra af. — Bækurnar sendi ég gegn póstkröfu. Lítið óselt. HARALDUR JÓNSSON byggingameistari. Fornhaga 20 — Simi 81823 — Reykjavík

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.