Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Side 62
Bió DV
samyrn
wmm
’oseðdon spilar á flestar hræðslutaugar áhorfenda. í henni reynir
farþega á 'skemhjitiferðaskipi að finna sér leið upp á yfirborðið þegar risaal1 ~
hvolfir skipinu.
Titanirásierum
Söguþráðurinn í stórslysamynd-
inni Poseidon er ekld flókinn. Risa-
stórt skemmtiferðaskip er á siglingu á
Norður-Atlantshafi og hinirfjölmörgu
farþegar að fagna áramótum þegar 30
metra há risaalda skellur á skipinu.
Það fer á hvolf og farþegarnir ýmist
deyja eða eru fastir í veislusalnum.
Nokkrir ákveða að finna leið í gegn-
um skipið upp á yfirborðið í stað þess
að bíða eftir björgunarleiðangri.
Hasar og aftur hasar
Enda er það ekki söguþráðurinn
sem er aðalsmerki Poseidon. Wolf-
gang Petersen er þrælvanur stór-
myndaleikstjóri og sparar ekkert í
hasarnum, slysunum og hörmung-
unum, sem kostuðu kviícmyndaver-
ið um tíu milljarða króna. Hann vildi
endurspegla hræðslu sem grípur um
sig í kjölfar hamfara á borð við 11.
september, flóðbylgjuna í Indlands-
hafi og fellibylinn Katrínu.
Kurt Russell leikur fyrrverandi
slökkviliðsmann og fyrrverandi borg-
arstjóra New York, sem festist í skip-
inu. Josh Lucas er hin aðalhetjan.
Nokkrir aðrir slást í för með þeim upp
á yfirborðið, þeirra á meðal Richard
Dreyfuss, sem leikur samkynhneigð-
an mann með sjálfsmorðshvöt.
Myndin fær góða dóma gagnrýn-
enda, sem segja hana rússíbanareið
frá upphafl til enda. Aðeins einstaka
sinnum er hægt á og aðalpersónum-
ar kynna sig fyrir áhorfendum en svo
er keyrt af stað á fulla ferð.
Kurt slasaði samleikara
Leikarar myndarinnar eru flest-
ir sammála um að þeir fari ekki á
skemmtiferðaskip í bráð. Tökurnar
tóku um fimm mánuði og svömluðu
þeir meira og minna í vatni allan tím-
ann.
Kurt Russell sparaði ekki lýsingam-
ar í viðtali á frumsýningu myndarinn-
Kurt Russell Með gamla brunavarnartakta.
Fergie Söngkona Black Eyed Peas syngur á
áramótaskemmtuninni I skipinu þegar allt
fer til fjandans.
J % '
- .'1 ■ér''- 0 •
■ ’ijflL '
*#- *
Risalei kmynd Þessi salur var bæði byggður
venjulega og á hvolfi. Hann var ofan á
vatnstanki til aö hægt væri aö fylla hann af
vatni.
ar í London í vikunni: „Það urðu allir
veikir. Við fengum lungnabólgu, bron-
kítís, flensu og allt þar á milli. Svo voru
aliir að meiða sig. Eg sló til dæmis Josh
Lucas óvart með vasaljósi og hann
skarst illa," sagði Russell en á fmmsýn-
ingunni skemmti Lucas sér við að sýna
fjölmiðlum ör á andliti og höndum.
Leikarar myndarinnar hafa einnig
greint frá því að þeir hafi þurft að létta
á sér í vatnið þar sem þeir svömluðu
Wolfgang Leikstjórinn gamli kann aö feta
sig eftir hasarformúlunni.
heilu tökudagana. Allir kláruðu þeir
sig þó af áhættuatriðum og var því
ekki kallað á neina áhættuleikara.
Poseidon er endurgerð sam-
nefndrar myndar frá áttunda áratugn-
um. Hún þótti einkar vel heppnuð og
fór fremst í bylgju stórslysamynda á
þeim tíma. Poseidon var frumsýnd
á íslandi á miðvikudag og er sýnd í
Sambíóunum og Háskólabíói.
tinni@dv.is
Kevin Dillon Deyrhannfyrirhlé.einsogsvo
margir?
Löggan Bruce Willis dregur vitnið Mos Def um götur New York í 16 Blocks
SPENNUMYND AF GAMLA SKÓLANUM
Gamli naglinn Bruce Willis fer
með aðalhlutverkið í New York-
spennumyndinni 16 Blocks. Bruce
er á kunnuglegum stað í mynd-
inni, leikur útbrunna og drykkfellda
löggu og lendir í atburðarás sem
hann hefði helst viljað sleppa við.
Þetta er mjög svipuð uppsetn-
ing hjá Willis og í Die Hard-mynd-
unum, enda er 16 Blocks leikstýrt
af Richard Donner, manninum sem
leikstýrði svipuðum bálki, Lethal
Weapon-myndunum. Donnergamli
á fleiri kiassískar myndir að baki;
fyrstu Superman, Omen, Goonies,
Maverick og Conspiracy Theory.
Söguþráður 16 Blocks ér ein-
faldur og grípandi. Willis mætir á
lögregiustöðina í lok vaktar og fær
þá í hendurnar fanga sem hann á
að flytja yfir í dómsal, 16 húsaröð-
um í burtu. Verkið virðist einfalt þar
til spilltar löggur ráðast á þá til að
koma í veg fýrir að fanginn geti vitn-
Kjaftar alla myndina Mos Deftalar
stanslaustog gerir Willis hundfúlan fyrir
vikiö.
að gegn þeim. Ferðin gengur því illa
og allt endar í vitleysu.
Fanginn er leikinn af rapparan-
um Mos Def. Hann samkjaftar ekki
alla myndina, kjaftar út í eitt, og
finnst mörgum hann því mjög pirr-
andi. Def þykir þó sýna góðan leik,
sem og Willis. Mörgum Bandaríkja-
mönnum þykir 16 Blocks merki-
leg fýrir þær sakir að hún er fyrsta
myndin um spilltar löggur í New
Góða og vonda löggan Bruce Willis og DavidMorse Istörúkeppni 116 Blocks.
York síðan hryðjuverkaárásin á Regnboganum og Borgarbíói Akur-
borginavargerðárið2001. eyri.
Myndin er sýnd í Laugarásbíói,