Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Qupperneq 62

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Qupperneq 62
Bió DV samyrn wmm ’oseðdon spilar á flestar hræðslutaugar áhorfenda. í henni reynir farþega á 'skemhjitiferðaskipi að finna sér leið upp á yfirborðið þegar risaal1 ~ hvolfir skipinu. Titanirásierum Söguþráðurinn í stórslysamynd- inni Poseidon er ekld flókinn. Risa- stórt skemmtiferðaskip er á siglingu á Norður-Atlantshafi og hinirfjölmörgu farþegar að fagna áramótum þegar 30 metra há risaalda skellur á skipinu. Það fer á hvolf og farþegarnir ýmist deyja eða eru fastir í veislusalnum. Nokkrir ákveða að finna leið í gegn- um skipið upp á yfirborðið í stað þess að bíða eftir björgunarleiðangri. Hasar og aftur hasar Enda er það ekki söguþráðurinn sem er aðalsmerki Poseidon. Wolf- gang Petersen er þrælvanur stór- myndaleikstjóri og sparar ekkert í hasarnum, slysunum og hörmung- unum, sem kostuðu kviícmyndaver- ið um tíu milljarða króna. Hann vildi endurspegla hræðslu sem grípur um sig í kjölfar hamfara á borð við 11. september, flóðbylgjuna í Indlands- hafi og fellibylinn Katrínu. Kurt Russell leikur fyrrverandi slökkviliðsmann og fyrrverandi borg- arstjóra New York, sem festist í skip- inu. Josh Lucas er hin aðalhetjan. Nokkrir aðrir slást í för með þeim upp á yfirborðið, þeirra á meðal Richard Dreyfuss, sem leikur samkynhneigð- an mann með sjálfsmorðshvöt. Myndin fær góða dóma gagnrýn- enda, sem segja hana rússíbanareið frá upphafl til enda. Aðeins einstaka sinnum er hægt á og aðalpersónum- ar kynna sig fyrir áhorfendum en svo er keyrt af stað á fulla ferð. Kurt slasaði samleikara Leikarar myndarinnar eru flest- ir sammála um að þeir fari ekki á skemmtiferðaskip í bráð. Tökurnar tóku um fimm mánuði og svömluðu þeir meira og minna í vatni allan tím- ann. Kurt Russell sparaði ekki lýsingam- ar í viðtali á frumsýningu myndarinn- Kurt Russell Með gamla brunavarnartakta. Fergie Söngkona Black Eyed Peas syngur á áramótaskemmtuninni I skipinu þegar allt fer til fjandans. J % ' - .'1 ■ér''- 0 • ■ ’ijflL ' *#- * Risalei kmynd Þessi salur var bæði byggður venjulega og á hvolfi. Hann var ofan á vatnstanki til aö hægt væri aö fylla hann af vatni. ar í London í vikunni: „Það urðu allir veikir. Við fengum lungnabólgu, bron- kítís, flensu og allt þar á milli. Svo voru aliir að meiða sig. Eg sló til dæmis Josh Lucas óvart með vasaljósi og hann skarst illa," sagði Russell en á fmmsýn- ingunni skemmti Lucas sér við að sýna fjölmiðlum ör á andliti og höndum. Leikarar myndarinnar hafa einnig greint frá því að þeir hafi þurft að létta á sér í vatnið þar sem þeir svömluðu Wolfgang Leikstjórinn gamli kann aö feta sig eftir hasarformúlunni. heilu tökudagana. Allir kláruðu þeir sig þó af áhættuatriðum og var því ekki kallað á neina áhættuleikara. Poseidon er endurgerð sam- nefndrar myndar frá áttunda áratugn- um. Hún þótti einkar vel heppnuð og fór fremst í bylgju stórslysamynda á þeim tíma. Poseidon var frumsýnd á íslandi á miðvikudag og er sýnd í Sambíóunum og Háskólabíói. tinni@dv.is Kevin Dillon Deyrhannfyrirhlé.einsogsvo margir? Löggan Bruce Willis dregur vitnið Mos Def um götur New York í 16 Blocks SPENNUMYND AF GAMLA SKÓLANUM Gamli naglinn Bruce Willis fer með aðalhlutverkið í New York- spennumyndinni 16 Blocks. Bruce er á kunnuglegum stað í mynd- inni, leikur útbrunna og drykkfellda löggu og lendir í atburðarás sem hann hefði helst viljað sleppa við. Þetta er mjög svipuð uppsetn- ing hjá Willis og í Die Hard-mynd- unum, enda er 16 Blocks leikstýrt af Richard Donner, manninum sem leikstýrði svipuðum bálki, Lethal Weapon-myndunum. Donnergamli á fleiri kiassískar myndir að baki; fyrstu Superman, Omen, Goonies, Maverick og Conspiracy Theory. Söguþráður 16 Blocks ér ein- faldur og grípandi. Willis mætir á lögregiustöðina í lok vaktar og fær þá í hendurnar fanga sem hann á að flytja yfir í dómsal, 16 húsaröð- um í burtu. Verkið virðist einfalt þar til spilltar löggur ráðast á þá til að koma í veg fýrir að fanginn geti vitn- Kjaftar alla myndina Mos Deftalar stanslaustog gerir Willis hundfúlan fyrir vikiö. að gegn þeim. Ferðin gengur því illa og allt endar í vitleysu. Fanginn er leikinn af rapparan- um Mos Def. Hann samkjaftar ekki alla myndina, kjaftar út í eitt, og finnst mörgum hann því mjög pirr- andi. Def þykir þó sýna góðan leik, sem og Willis. Mörgum Bandaríkja- mönnum þykir 16 Blocks merki- leg fýrir þær sakir að hún er fyrsta myndin um spilltar löggur í New Góða og vonda löggan Bruce Willis og DavidMorse Istörúkeppni 116 Blocks. York síðan hryðjuverkaárásin á Regnboganum og Borgarbíói Akur- borginavargerðárið2001. eyri. Myndin er sýnd í Laugarásbíói,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.