Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Side 20
20 FÖSTUDAGUR 23. JÚNl2006
Fréttir DV
Bíladagar voru haldnir á Akureyri um síðustu helgi og lagði fjöldi fólks land undir fót og brunaði norður í bók-
staflegri merkingu. Fjöldi ökumanna var stöðvaður fyrir umferðarlagabrot í umdæmi lögreglu sem er talin
ein sú harðasta á íslandi. Um hádegisbil á föstudag lagði blaðamaður DV land undir fót og var ferðinni heitið
á Blönduós. Seinnipart föstudags og fram undir miðnætti tók hann púlsinn á ökumönnum með lögreglunni á
Blönduósi.
Straumur fólks norður í land var mikill enda fjölmenn bílahátíð á
Akureyri. Og eins og við var að búast var nóg að gera hjá lögreglu-
embættum á leiðinni. Þau eru í Borgarnesi, Hólmavík, Sauðár-
króki, Blönduósi og á Akureyri. DV fékk að fylgjast með lögregl-
unni á Blönduósi í því sem hún er margrómuð fyrir,
umferðareftirliti. Margt áhugavert átti sér stað en nær allir þeir
sem voru stöðvaðir fyrir umferðarlagabrot voru á leið á Bíladaga
á Akureyri. Þá ber að geta þess að hátt á annað hundrað öku-
menn voru teknir þessa helgi fyrir of hraðan akstur í umdæmi
Blönduóslögreglunnar.
Klukkan er hálffimm og blaðamað-
ur DV ekur ásamt lögreglumanninum
VUhjálmi K. Stefánssyni og héraðslög-
reglumanninum Sigurði Rúnari Páls-
syni.
Ferð okkar hefst á bensínstöðinni
á Blönduósi og tankur lögreglubílsins
er fylltur. Vilhjálmur ekur, Sigurður sit-
ur við hlið hans með fjaistýringuna að
radamum. Blaðamaður DV er aftur í.
Lögbrjótur sleppur
Við ökum sem leið liggur suður - í
áttina til Reykjavíkur. Umferðin er ekki
mikil suður en öðru máli gegnir um
leiðina norður. Þar er mikil umferð
og flestir eru á leið á Bíladaga á Akur-
eyri. Sigurður mundar fjarstýringuna
og ýmsar tölur koma upp á skjáinn.
103 km á klukkustund er fyrsta tala.
Hún er þó ekki nógu há til að við get-
um stöðvað þann ökumann þrátt fyr-
ir að hárnarkshraði á þjóðvegi 1 sé 90.
Vilhjálmur segir að um leið og menn
séu komnir í 105 km/klst. þá séu þeir
stöðvaðir og að það sé eftir íyrirmæl-
um ríkislögreglustjóra.
Þegar hann hefur rétt sleppt orðinu
keyrir bíll fram hjá okkur - hraðar en
105 km/klst. Hann ekur í bílalest á leið
norður sem segir okkur að umferðar-
hraði sé á þessu bili. Það er þó hægara
Á Blönduósi Blaðamaöur DV hóf umferöareftirlit með Vilhjálmi K. Stefánssyni lögreglu-
manni og Sigurði Rúnari Pálssyni héraðsiögregiumanni, sem vantar á myndina.
Ekkert númer Þessi ökumaöur var ekki með númer framah á tryllitækinu sem hann ók.
Fyrirmynd? Starfsmaöur Vegageröarinnar var tekinn á 109 km/kist., þó ekki á leið á
Bfiadaga.
sagt en gert að stöðva hann þar sem
við þyrftum að keyra fram hjá tugum
bíla til að elta lögbrjótinn. Hann slepp-
ur því í þetta skiptið.
Virkaði ekki radarvarinn?
Það er rigning og skilyrði til aksturs
eru ekki sem best. Við keyrum fram
hjá kindum og fjöllum - enda staddir
í sveit. „Menn gleyma sér oft þrátt fyr-
ir að þeir sjái okkur" segir Vilhjálmur.
Aðrir panika þó og negla niður.
Við erum nálægt Gröf í Húna-
þingi vestra. ökumaður rauðs sport-
bfls keyrir fram hjá á löglegum hraða.
„Það vantaði númeraplötuna framan
á þennan," segir Vilhjálmur. Við snú-
um við, setjum bláu ljósin á og elmm
uppi rauða sportbflinn. Hann stöðv-
ar úti við kant og Vilhjálmur fer út og
ræðir við ökumann.
„Virkaði ekki radarvarinn hjá þér?,“
spyr Vilhjálmur í gamansömum tón.
Tvær grímur renna á bílstjórann því
enginn radarvari er í bílnum. Síðar er
honum kynnt af hverju hann er stöðv-
aður. „Bíllinn fór í skoðun í morgun
og er nýkominn aftur á götuna," seg-
ir ökumaðurinn sem er á þrítugsaldri
sem á þó ekki bílinn. Bíllinn er nokk-
ur hundruð hestöfl og er á leið í götu-
spymuna á Akureyri - sem hefst síð-
ar um kvöldið. Ökumaðurinn hafði
haldbærar skýringar og fékk að halda
áfram leið sinni, með skflaboð frá lög-
reglunni um að fara varlega á trylli-
tækinu sem hann var á.
Tíu þúsund kall fokinn
Klukkan er gengin yfir fimm og við
höldum áffam í átt að Hrútafirði. Rad-
arinn tikkar og álitleg tala kemur upp,
111 km/klst. Það er rauður Toyota
Corolla sem á hlut að máli. Bláu ljós-
in eru sett á og við eltum hann. Hann
hafði þó greinflega náð að negla nið-
ur áður en hann var mældur en tví-
tugur ökumaðurinn viðurkennir brot
sitt. Sigurður lýkur við skýrslugerð og
ökumaðurinn heldur sína leið norður
- eftir að tíu þúsund krónur höfðu fok-
ið út í vindinn.
Klukkan er rétt gengin í sex og
við höfum keyrt í nokkum tíma.
Mælum mótorhjólamenn á ríf-
lega 120 km/klst. þar sem þeir óku
Hrútafjarðarhálsinn. Við stöðvum við
hlið þeirra á þjóðveginum. „Vanda-
málið við þennan hóp er að erfitt er að
sanna hver þeirra hafi verið á þessum
hraða," segir VUhjálmm. Þeir sleppa
með tfltal en fara svo að spjalla við
okkur. „Það em nákvæmlega átján ár
síðan hjólið fór þessa leið svo að þetta
er nokkum veginn pílagrímsferð," seg-
ir mótorhjólamaður á feitugsaldri -
sem fór fremstur í flokki. Síðan segir
hann okkur að nálægt þeim stað sem
við erum á hefði hann dottið af hjól-
inu - fyrir átján árum. Þeir lofa okk-
ur að aka varlega norður þrátt fyrir að
vera á kraftmiklum hjólum.
Við höldum sem leið liggur áfram
að Hrútafirðinum. Appelsínugult
Volkswagen rúgbrauð keyrir fram hjá
okkur og við spáum í hvort að þar hafi
verið hippar á feið sem vert væri að
stöðva. Þeir höfðu þó ekki brotíð af sér
og því höldum við áfram.
Vegagerðarmaður stöðvaður
Radarvarinn tikkar. Tölumar rokka
og við mælum pallbíl frá Vegagerð-
inni á 109 km/klst. „Allir em jafnir fyr-
ir lögunum," segir Vilhjálmur þegar
blaðamaður spyr hvort að þessi sleppi
ekki. Á meðan við ökum á eftir hon-
um tfl að stöðva hann undirstrikar Vil-
hjálmur að Vegagerðarstarfsmenn eigi
að hafa vit á að aka á löglegum hraða.
Starfsmaðurinn, sem er á fertugsaldri,
stöðvar við Brautarholt í Hrútafirði og
kemur inn í bíl. Hann er sektaður og
fer út sömu leið og aðrir - tíu þúsund
krónum fátækari.
Skömmu síðar mælum við Ford F-
350. Einum af þessum amerísku jepp-
um sem tröllriðið hafa íslenska bíla-
flotanum síðustu ár. Hann mælist á
115 km/klst. og fær að launum væna
sekt, 20 þúsund krónur. Næst er ung
stúlka sem er að drífa sig tfl Bolungar-
víkur. Hún mælist á 106 km/klst. „Þið
eruð að tefja mig," segir stúlkan í glað-
lega, viðurkennir brot sitt og lflýtur að
launum 10 þúsimd króna sekt.
„Núll fimm og núll fimm," segir Vil-
hjálmur og á við skoðunarár bfls sem
brunar ffam úr. Svartur Bens. Hann er
stöðvaður og boðaður í skoðun.
„Þetta er bara af því að bíllinn er
svartur," segir ökumaðurinn sem er á
þrítugsaldri. Hann á við bflinn og seg-
ist oft lenda í því að vera stoppaður af
„Virkaði ekki radar-
varinn hjá þér?"
löggunni vegna litar bflsins og mein-
ar að það séu fordómar lögreglunnar.
Hann sé ekki vafasamur. Við leggjum
ekki dóm á það og hann heldur áfram
norður með boðun í skoðun límmiða
á númeraplötunni.
Próflaus og iangt yfir 90
Við ökum nú upp á stöð á Blöndu-
ósi. Þar bíða okkar heimamenn á tví-
tugsaldri sem vflja blása í áfengismæli.
Þeir eru áleið á Bíladaga og Vflhjálmur
leyfir þeim að blása. Raunin verður sú
að enginn er í ökuhæfu ástandi.
Höskuldur B. Erlingsson varðstjóri
og Ingi Freyr Ágústsson héraðslög-
reglumaður eru mættir á vakt. Sigurð-
ur er farinn heim og það er ákveðið að
Vilhjálmur taki leiðina norðan megin
við Blönduós.
Blaðamaður fer ásamt Höskuldi
og Inga á sömu slóðir og áður. Leið-
in liggur út á veg. Eftir nokkurra kfló-
metra akstur verður nýlegur Golf GTI
fyrir barðinu á nær ósýnflegum rad-
argeislanum. Radarinn sýnir 116 km/
klst. - rétt fyrir utan Blönduós. Þeg-
ar ökumaðurinn kemur frm í bíl er
hann beðinn um ökuskírteini. „Það er
smá vandamál - það er vika í bílpróf-
ið," segir hann og vonast til að sleppa
létt. í ljós kemur að það eru þrír mán-
uðir í bílprófið hjá þessum sextán ára
ökumanni sem bersýnflega vissi upp
á sig skömmina en er ánægður með
að prófinu hans seirfld ekki þrátt fyrir
brotin.
Höskuldur hringir í móður drengs-
ins sem að hans sögn var ekki par
ánægð. Eigandi bflsins, drengur á tví-
tugsaldri, er sofandi í honum. Hann
hafði ekki nennt að keyra sjálfur og
er skammaður fyrir að hafa látíð unga
manninn keyra. Sá ungi má eiga von á
30-40 þúsund króna sekt fyrir að aka
próflaus og langt yfir hámarkshraða.
Tók hann fram úr?
Næstur verður fyrir radamum
BMW 318. Hann ók á 107 km/klst. og
þrítugur ökumaður fær sinn tíu þús-
und kall í sekt. Því næst ákveðum við
að leggja úti í kantí. Höskuldur og Ingi
Bílaskipti Sfðar á föstudag fór blaðamaður i bll með þeim Höskuldi
Óskoðaður Þessi ökumaður var á óskoðuðum bil og hlaut að launum B. Ertingssyni varðstjóra og inga FreyÁgústssyni héraðslögreglu-
boðun i skoðun. manni er Ifða tók á kvöldið.
Negldi niður Þessi náði að hægja á sér áður en hann var stöðvaður di 11 km/klst.