Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Blaðsíða 11
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 23. JÚNl2006 11 K Ellefu íslenskir tónlistarmenn munu skrifa undir samning við Baug Group um stofnun Hugverkasjóðs íslands. Fyrirtækið greið- ir listamönnunum samtals um 160 milljónir króna gegn því að fá allar tekjur af hugverkum listamannanna. Bubbi Morthens er langdýrastur listamannanna en Baugur þurfti að borga Sjóvá tæpar 40 milljónir til að fá Bubba yfir til sín. Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon hefur haft veg og vanda af stofnun sjóðsins en hann var hug- myndafræðingurinn á bak við fræg- an hugverkasamning Bubba Mort- hens og Sjóvár fyrir um einu og hálfu ári síðan. Jakob Frímann sagði í sam- tali við DV í gær að það væri sam- dóma álit allra í tónlistarstéttinni að þessi þróun væri mjög gott mál. Tímabær valkostur „Þetta var löngu tímabær val- kostur og kominn tími til að gildi höfundarverksins sem liornsteins menningar- og afþreyingargeirans sé viðurkennt," sagði Jakob Frímann og Jirósaði Baugi fyrir framsýnina. „Þeir eru að svara kalli nútím- ans með því að sýna samfélagslega ábyrgð. Þetta snýst elcki bara um við- skiptaþáttinn en ég held að bæði höfundar og fjárfestar muni græða að lokum." Bubbi er kóngurinn DV hefur skoðað listamennina ellefu sem munu semja við Baug og reynt að rýna í hversu verðmæt hug- verk þeirra eru. Það kemur varla mörgum á óvart en Bubbi Morthens ber höfuð og herðar yfir aðra lista- menn þegar kemur að verðmæti hug- verka. Heimildir DV herma að Baug- ur Group borgi Sjóvá um 40 milljónir fyrir Bubba, sem sé noklcrum millj- ónum minna en Sjóvá greiddi Bubba á sínum tíma. Bubbi er enn gífurlega vinsæll og virðist ekki lát ætla að verða á því. Jakob Frímann sagði aðkomu viðskiptalífsins af tónlist sjást best á Bubba. „Ég tek sem dæmi tónleika hans á dögunum. Tvö stórfyrirtæld keyptu miðana og úr varð frábær skemmtun. Þessir tveir kimar geta auðveldlega spilað saman." Garden Party gefur vel E/þór Gunnarsson, einn með- Heimildir DV herma að Baugur Group borgi Sjóvá um 40 milljón- ir fyrir Bubba, sem sé nokkrum milljónum minna en Sjóvá greiddi Bubba á sínum tíma. lima Stuðmanna og Mezzoforte, er einn af tónlistarmönnunum ellefu. Hann sagði í samtali við DV í gær að helsta tekjulind hans væri Mezzofor- te-lagið vinsæla Garden Party. „Það er gífurlega vinsælt í útlöndum og hefur séð til þess að ég er iðulega á meðal þeirra hæstu þegar kemur að STEF-gjöldum," sagði Eyþór. Skrifað undir í næstu viku Eins og áður hefur komið fram munu listamennirnir ellefu skrifa undir samninginn við Baug í næstu viku. Rétt er að hafa í huga að tölurn- ar sem birtast hér að neðan eru ekki tölurnar úr samningi hvers og eins heldur ágiskun sérfræðinga sem DV leitaði til við vinnslu greinarinnar. oskar@dv.is Tímamót Bubbi sést hérskrifa undir samninginn við Sjóvá Ifebrúar á siðasta ári. Þetta var fyrsti hugverkasamningur tónlistarmanns en númunu tiu aðrir fytgja íkjölfarið. DV-mynd Pjetur Vinsæl lög eftir Egil Brúðkaupsvisur Skýin Ofboðslega frægur Gerðu þaö hringdu ími Fönn, fönn, fönn Skál Ástardúttinn Islenskir karlmenn Sigurjón digri Það brennur Ekkertmái Bíólagið Staldraðu við . milljónir Egill Ólafsson Frábær söngvari en einniglunkinnlaga- og textasmiður. Jakob Frlmann Magnússon Hugmyndasmiður Hugverkasjóðsins hefur verið ötuli lagasmiður, þó sérstaklega með Stuömönnum. Vinsæl lög með Valgeiri Ástardúttinn Islenskirkarlmenn Sigurjón digri Sirkus Geira smart Slá I gegn Twistlagið Biólagið Popplag í G-dúr l'm an lcelandic Cowboy Ástin Valgeir Guðjónsson Með tvö eurovison-tög á bakinu og fjöldann allan áffrægum slögurum. Vinsæl lög eftir Jakob Frímann Út á stoppustöð Txtum og tryllum Röndótta mær Hveitibjörn Frímann flugkappi Halló, halló Með allt á hreinu Fönn, fönn, fönn Að vera i sambandi milljónir Ragnhildur Gísladóttir Frábær söngkona sem var aðalsprautan í Grýlunum og lagöisittafmörkum tilmargra frægra laga Stuðmanna. Vinsæl lög eftir Ragnhildi Hvað ersvona merkilegt viðþað Manst ekki eftir mér Slsi Ekkertmál Þú manst aldrei neitt Helgi Björnsson Aðalsprautan i Slðan skein sól, seinnaSSsói. núljjónir Eyþór Gunnarsson Lögin meö Mezzofortegefa vel af sér á erlendri grundu. Vinsæl lög eftir Eyþór Garden Party MidnightSun EG Blues Halló, hal/ó Með alltáhreinu Fönn, fönn, fönn v mijljjónir Vinsæl lög eftir Helga Þúsund sinnum segðu já Húsið og ég (Mér finnst rigningin góð) 16 Ég verð að fá að skjóta þiq Lofméraðlifa Geta pabbar ekki grátið Vertu þú sjálfur Égstendáskýi Dísa Halló, ég elskaþig Vinsæl lög eftir Jón Sunnudagsmorgun Llf Þrisvariviku Alelda Horfðu til himins Boywho giggledso sweet niilljónir Jón Ólafsson Snjall hljóðfæraleik- ari og lipur lagasmiður. Jakob Frímann 10 mijljónir Eyþór Gunnarsson lOmilliónir Jón Olafsson 5 milljónir Helqi Björnsson 5 milljónir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.