Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Side 39
h FÖSTUDACUR 23. JÚNl2006 51 Helgin DV STÓRA FASTEIGNASPRENGJAN ER NÚ YFIRSTAÐIN OGRÓAÐ FÆRAST YFIR MARKAÐINN. MARGIR HAFA NÝTTSÉRAUKNA LÁNSMÖGULEIKA TIL AÐFÁSÉRSTÆRRA OGBETRA ÍBÚÐARHÚSNÆÐI. SUMIREYÐA MIKLUM FJÁRMUNUM íAÐ STANDSETJA NÝTTHÚSNÆÐIÁ MEÐANAÐRIR FLYTJA BEINTINN. DVSKOÐAÐI HÚSNOKKURRA ÞEKKTRA ÍSLENDINGA SEMHAFA FJÁRFEST í NÝJU HÚSNÆÐIÁ SÍDUSTU MÁNUÐUM. Mikael Torfason ritstjóri og María Una Óladóttir kenn- aranemi. Dofraborgir 16. 172 fermetrar. Lýður og Guðrún hafa upp á síðkastið verið að koma sér fyrir í þessu glæsilega húsi SS^^yestur við Ægisíðu hSLsem hefur verið PM|tt|^^^gert upp með ttmtalsverðum ■ íburðum. ili llmur og Ari búa í þessu litla húsi á Urðarstíg sem þau fengu afhent i mars. Þau eignuð-1 ust nýverið sitt fyrsta barn saman. Lýður Guðmundsson stjórnarformaður Exista og Guðrún Rut Eyjólfsdóttir. Starhagi 12. 330 fermetrar. Ari Sigvaldason frétta maður og llmur Krist- jánsdóttir leikkona. Urðarstíg 11. 70 fermetrar. Stjörnulögfræðingurinn Helgi Jóhannesson og Anna María konan hans eru flutt úr Þingholtunum í þetta stórglæsilega hús í Hliðun- -— um. Húsið er teiknað afSig- valda Thordarsyni seint á á sjötta áratugnum. Helgi Jóhannesson lögfræðingur og Anna María Sigurðardóttir. Hörgshlíð 28. 363,4 fermetrar. Jón Ólafsson at- hafnamaður. Baldursgata 33. 220 fermetrar. Parið Ingibjörg Þorvaldsdóttir í Oasis og Jón Arnar Guðbrandsson í Kokkunum keyptu Eikar- ás 7 af athafnamanninum Engilberti Runólfs- syni sem rekur fasteignafélagið Stafna á milli. Parið hefur enn ekki selt hús sitt á Ásenda sem er rúmlega 400 fermetrar að stærð. Ingibjörg Þorvarðar- dóttir verslunarkona og Jón ArnarGuð- brandsson kokkur. Eikarás 7. 300 fermetrar. Brynja Gunnarsdóttir. Nesbala 122. 251 fermetrar. Þóra og hressi sjónvarpskokk- urinn Völli Snær eru nýflutt i þetta gamla raðhús á Framnes■ veginum sem húsameistarinn ■ Guðjón Samúelsson teiknaði. Parið hefur gert húsið upp á nútímalegan hátt en Þóra og Völli gifta sig ájlaugartfaginnÁ og þá verður væntanlejga kálM höllinni. Um þessar mundir standa yfir miklar endurbætur á Norðdal-húsinu i Þing- holtunum sem Jón Ólafs- son athafnamaður keypti i vetur. Þessi glæsieign var upphaflega heimili Sigurðqr heitins Nordal á me§an harin var og hét og héfur verið í eigu Nor- dalsfjglskyldunnar allar * ' götursíðan. Brynja fyrrverandi eigin- kona Bubba býr nu i þessu raðhúsi á Seltjarnarnesi sem hún leigir af Glitni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.