Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2006, Side 57
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ2006 69 Mánudagur ► Stöð 2 kl. 20:50 Systrakærleikur Á mánudaginn sýnir Stöö 2 fyrsta þáttinn af Related úr smiðju framleiðenda Friends og Sex and the City. Sorelli systurnar eru fjórar gullfallegar nútímakonur og sýna þættirnir frá baráttu þeirra við lífið og samfélagskröf- ur 21. aldarinnar. Þær gera sitt besta til þess að komast áfram á framabrautinni, vera góða eiginkonur og mæður ásamt því að leita að hamingjunni einhverstaðar þarna á milli. En lífið er ekki ævintýri og þegar babb kemur í bátinn er alltaf hægt að treysta á systur sínar. Freyr Einarsson ^ fjallar um mannlifið i hesthúsunum hjá Brynju. Pressan Þriðjudagur ► Stöð 2 kl. 21:35 Lok, lok og læs Á þriðjudaginn er komið að næstsíðasta þætti af hinum æsispennandi Prison Break. Lands- menn hafa setið sveittir upp í sófa vikum sam- an og nú fer að líða að lokastundinni. Ungi verkfræðingurinn Michael Scofield lætur loka sig inni í fangelsi sem hann sjálfur hannaði. Bróðir Michaels situr í fangelsinu og bíður af- töku fyrir morð sem hann sver af sér. Michael leggur á ráðin að hjálpa bróður sínum að flýja. Þegar allt er til reiðu fyrir flóttann mikla kemur eitthvað upp á. En hvað? „Bryiija toppaði þetta svo með skemmtilegri umfjöllun um jjöl- skyldu sem seldi húsið sitt ogflutti í hesthús í Víðidal. “ I í sturtu í flómum Sjónvarpskonan Brynja Þorgeirsdóttir sýndi það í fyrsta þætti Kóngs um stund að hún er með þeim betri í bransanum - ef ekki best. Brynja sem hefur lengi verið á Stöð 2 hefur nú fært sig yfir í Mdssjónvarpið þar sem Stöð 2 sýndi ekki áhuga á áfram- haldandi framleiðslu hestaþáttanna hennar. Fyrsti þátturinn var sérstaklega frábær og lofar góðu tun framhaldið. Það er alltaf jafii yndislegt þegar maður upplifir eitthvað óvænt í íslensku mannlífi. Slíkar upplifanir hefur Ómar Ragnarsson stundum fært manni í gegnum árin og Jón Ársæll líka. Brynja gerði það á mánudaginn. Viðtalið við blinda tamninga- manninn var yndislegt og ótrúlega aðdáunar- vert að fylgjast með því hvemig maðurinn lét fötíunina ekki hindra sig í starfi. Brynja toppaði þetta svo með skemmti- legri umfjöllun um fjölskyldu sem seldi húsið sitt og flutti í hesthús í Víðidal. Þama fetaði Brynja í fótspor Völu Matt í skemmtilegu imíliti í hrossastíumar þar sem fólkið býr með stiutu og sjón- varp í flómum. Ljómandi virtíst fara rnn það í hesthúsinu enda búið að koma búslóðinni vel fyrir og leggja teppi í flórinn. Spennandi verður að fylgjast með Brynju í sumar og líka spennandi að sjá hvort hún verði í fréttasettinu hjá Ríkissjónvarpinu í haust. Missirinn er mikill fyrir Stöð 2 þar sem hún hefur greinilega ekki fengið tæki- færi til að blómstra eins og hún á efni til. Umdeildi sálfræðiiig- urinn A eftirmiðdögum sýnir Sjár Einn þá gífurlega vinsælu þætti DrPhil.Sál- fræðingurinn dr. Phil McGraw hlýð- irávandamál Bandarikjamanna og gefurþeim ráð og leiðbeiningar tilþess að verða betri manneskjur. Dr. Phil öðlaðist frægð fyrir framkomu sína i þáttum Opruh Windfrey. Hann er fæddur í Oklahoma og ólst upp i suðurrikjum Bandaríkjanna. Hann hlaut masters- gráðu sina i tilraunasálarfræði frá University ofNorth Texas og doktors- gráðuna í klínískri sálarfræði árið 1979. Oprah Windrey réð dr. Phil til þess að hjálpa sér i lögsókn sem hún stóði árið 1996. Hún bar sigur úr být- um og þakkaði honum fyrirmeð því að fá hann sem gestaráðgjafa í þátt- inn. Dr. Phil McGraw hefur verið umvafinn hneykslismálum frá því hann hófferil sinn á níunda áratugnum. Hann hefur verið gagnrýndur afBandaríska sál- fræðifélaginu þarsem hann leitast við að breyta hegðun fólks í stað þess að leysa undirliggjandi vandamál þeirra. Hann var kærður fyrir siðferðisbrot eftir aðhann átti í sambandi við 19 ára skjólstæðing sinn. Einnig hafa komið upp nokkur mál síðan þættirn- ir hans fóru í loftið m.a. megrunarlyf sem hann setti á markaðinn sem báru villandi upplýsingar á umbúðunum og virkuðu ekki. Hann gafeinnig upp röng meöferðarráð við Tourette- og Asperger heilkennum i þætti sínum. Þrátt fyrir öll hneyklin er hann einn vinsælasti þáttastjórnandi Bandarikj- anna og virðistsem þessar vinsældir séu ekki á hverfanda hveli. Dr. Phil McGraw er giftur og á tvo syni. FRÉTTABLAÐIÐ 550 5000 UGLYSINGASIMI NÆST A DAGSKRA sunnudagurinn 25. júní •msi © SKJÁREINN sun f | SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 10.22 Latibær 10.50 Hlé 12.10 Kóngur um stund (2:12) 12.40 Svört tónlist (5:6) 13.J5 Taka tvö (5:10) 14.25 Út og suður 14.50 Vesturálman (8:22) 15.35 Stundin okkar (8:31) 16.05 Ævintýri Kötu kaninu (7:13) 16.20 Táknmálsfréttir 16.30 Formúla 1 19.00 Fréttir, (þróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Út og suður (8:16) Textað á siðu 888 í Textavarpi. 20.35 Dýrahringurinn (9:10) (Zodiaque) Franskur myndaflokkur. 21.25 Helgarsportið 21.45 Klúbburinn (La Boite) Frönsk biómynd frá 2001 um unga menn sem gera til- raun til að reka næturklúbb i frönsk- um smábæ. Leikstjóri er Claude Zidi- og meðal leikenda eru Quentin Baillot og Jean-Marie Bigard. 23.25 Sviar á HM í hestaíþróttum 0.20 Kast- Ijós 0.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 7.00 Pingu 7.05 Jellies 7.15 Myrkfælnu draugarnir 7.25 Leýfð öllum aldurshópum. 7.50 Noddy 8.00 Kalli og Lóla 8.10 Könnuð- urinn Dóra 8.55 Taz-Mania 1 9.15 Ofurhund- urinn 9.35 Batman 10.00 Barnatimi Stöðvar 2 10.25 Hjólagengið 10.50 Sabrina 11.15 Hestaklúbburinn 11.40 Tvlburasysturnar 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Það var lagið 15.25 Curb Your Enthusiasm 5 16.00 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:6) 16.40 Veggfóður (1:20) 17.25 Martha 18.12 íþróttafréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 öríagadagurinn Sigríður Arnardóttir, eða Sirrý, ræðir við Islendinga, bæði þekkta og óþekkta, um stóra örlaga- daginn i lifi þeirra; daginn sem gjör- breytti lifi þeirra. 19.45 William and Mary (5:6) 20.35 Monk (3:16) (Mr. Monk Stays In Bed) 21.20 Cold Case (14:23) (Óupplýst mál) 22.05 Twenty Four (21:24) Stranglega bönn- uð börnum. 22.50 Monsterís Ball (Skrimslaball) Hank Grotowski er kynjjáttahatari sem starfar á dauðadeild fangelsis. 0.40 Lögregluforinginn Jack Frost (Bönnuð bömum) 2.15 Poltergeist 3 (Stranglega bönn- uð bömum) 3.50 Monk (3:16) 4.35 Cold Case (14:23) (Bönnuð bömum) 5.20 Fréttir Stöðvar 2 6.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVi 12.30 Whose Wedding is it anyways? (e) 13.20 Beautiful People (e) 14.10 The O.C. (e) 15.10 The Bachelorette III (e) 16.00 America's Next Top Model V (e) 17.00 Brúð- kaupsþátturinn Já (e) 18.00 Kelsey Grammer Sketch Show (e) 18.30 VölliSnær(e) 19.00 Beveriy Hills 19.45 Melrose Place 20.30 Point Pleasant 21.30 Boston Legal 22.30 Wanted 22.40 The Purple Rose of Cairo Cecilia er að reyna að ná endum saman í krepp- unni miklu á 4. áratug síðustu aldar. Hún fer i kvikmyndahús til að gera sér dagamun og henni tíl mikillar undrun- ar stígur aðalleikari myndarinnar út úr tjaldinu og inn i líf Ceciliu. 23.55 C.S.I. (e) 0.50 The L Word (e) 1.40 Beverly Hills (e) 2.25 Melrose Place (e) 3.10 Óstöðvandi tónlist 9.30 Gillette Sportpakkinn 10.00 HM 2006 11.45 HM 2006 13.30 4 4 2 14.30 HM stúdíó 14.50 HM 2006 17.00 HM stúdíó 17.30 Sænsku nördarnir 18.30 HMstúdió 18.50 HM 2006 (1. sæti D - 2. sæti C) Bein útsending frá leik I 16-liða úrslitum á HM 2006. 21.00 4 42(4 4 2) 22.00 HM 2006 (1. sæti B - 2. sæti A) Út- sending frá leik í 16-liða úrslitum á HM 2006. 23.45 HM 2006 10.00 Fréttir 10.10 fsland i dag - brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Þetta fólk 12.00 Hádegisfréttir/ (þróttafréttir / Veður- fréttír / Leiðarar dagblaða 12.25 Pressan 14.00 Fréttir 14.10 (sland í dag - brot af besta efni liðinnar viku 15.00 Þetta fólk 16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið E 18.00 Veður / íþróttir / Kvöldfréttír NFS 19.10 öriagadagurinn 19.45 Hádegisviðtalið (frá föstudegi) 20.00 Pressan 21.35 Þetta fólk (Fréttaljós) 22.30 Veður /iþróttir / kvöldfréttir 23.40 Siðdegisdagskrá endurtekin STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 Master and Commander: The Far Side of the World (Bönnuð börnum) 8.15 Agent Cody Banks 10.00 The Curse of the Pink Panther 12.00 The Revengers’ Comedies 14.00 Agent Cody Banks 16.00 The Curse of the Pink Panther 18.00 The Revengers' Comedies 20.00 Master and Commander: The r Far Side of the World (Sjóliðsforingi á hjara veraldar) Aðalhlutverk: Russell Crowe, Paul Bettany, James D'Arcy. Leikstjóri: Peter Weir. 2003. Bönnuð bömum. 22.15 Black Cadillac (Svarti Kádiljákurinn) Hraður og skemmtilegur spennutryllir. 0.00 Dirty Deeds (Stranglega bönnuð bömum) 2.00 Going for Broke 4.00 Black Cadillac (Stranglega bönnuð börnum) 18.00 Friends (1:17) (e) 18.30 Fréttir NFS 19-10 Friends (2:17) (e) 19.35 Friends (3:17) (e) 20.00 Bemie Mac (11:22) (e) 20.30 Twins (4:18) (e) (Twist Of Fate) 21.00 Killer Instinct (4:13) (e) 21.50 Clubhouse (8:11) (e) 22.40 Falcon Beach (3:27) (e) (Chemistry Les- son) Falcon Beach er sumarleyfisstað- ur af bestu gerð. Þangað fer fólk til að slappa af og skemmta sér I sumarfrí- inu sinu enda snýst allt þar um sumar og frelsi. 23.30 X-Files (e) 0.20 Smallville (6:22) (e)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.