Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006
Fréttir DV
Ekkert mál Fyrri bókin kom
út árið 1984 og fjaiiar um
heróínsjúkling í Kaupmanna-
höfn. Freyr var að stærstum
hluta fyrirmynd aðaisögu-
hetjunnar i bókinni.
Bókakaffi opnað
á Selfossi
Á laug-
ardaginn
verður opn-
að bókakaffi-
hús á Selfossi
sem mun
bera nafnið
Sunnlenska
bókakaff-
ið. Er þetta í
fyrsta sinn í
20 ár sem bókabúð er starfrækt á
Selfossi og mun blaðamaðurinn
Bjarni Harðarson verða verslun-
arstjóri fyrst um sinn. Bókakaffið
er í eigu Sunnlenska fréttablaðs-
ins og munu gestir eiga kost á að
gera góð kaup á nýjum og göml-
um bókum á meðan þeir fá sér
kaffi og með því. Opnunin á laug-
ardaginn hefst klukkan tvö og
munu rithöfundar og aðrir lista-
menn vera á staðnum gestum til
ánægju.
Freyr Njarðvík, sonur rithöfundarins Njarðar P. Njarðvík, mun mæta fyrir Héraðsdóm
Reykjavíkur í dag þar sem lesin verður upp ákæra á hendur honum fyrir tilraun til að
smygla heróíni og kókaíni til landsins.
Hver hefur sinn djöful að draga
Feðgarnir Freyr Njarövlk og
Njörður P. Njarðvík hafa barist
lengi við fíkniefnadjöfulinn sem
hefur tekið sér bólfestu I Frey.
I NfórðiM P Njaiövik oy Freyf Njarðaiion
Eftirmál Seinni bók þeirra
feðga kom útárið 2004 og
fjallar um örlög heróinfikla
og aðstandenda þeirra.
Capone áfram
áXFM
Stjórnendur eins umdeildasta
morgunþáttar íslensks útvarps
í dag, Andri Freyr Viðarsson og
Búi Bendsten, skrifuðu á dög-
unum undir nýjan samning við
íslenska útvarpsfélagið ehf. og
stýra því þætti sínum Capone á
XFM 919 um ókomna tíð. Þáttur-
inn Capone hefur notið fádæma
vinsælda frá fyrsta degi og hefur
verið einn af hornsteinum XFM
919 allt frá stofnun stöðvarinnar.
Andra og Búa er fátt heilagt, í at-
riðum eins og „vondulagakeppn-
inni", „klapp á bakið", „flóamark-
aðurinn" og „máttur móralsins".
Metsöluhöfund-
ur í heimsókn
Breski
sagnfræð-
ingurinn
Antony
Beevor er
kominn
til lands-
ins, en
bók hans
um fall
Berlínar í
stríðslok
er komin
út á íslensku. Ætíar Beevor, sem
er þekktur fyrir rannsóknir sínar,
að halda fyrirlestur hér á vegum
Sagnfræðingafélagsins. Beevor
er heimskunnur rithöfundur og
sagnfræðingur; bækur hans hafa
selst í milljónum eintaka og ver-
ið þýddar á fjölda tungumála.
Þekktust má telja verk hans um
orrustuna um Stalíngrad og fall
Berlínar en hann vinnur nú að
riti um D-daginn 1944. Fyrirlest-
ur Beevors nefnist „Stalíngrad
og Berlín. Sagnfræðirannsóknir
í Rússlandi" og verður í hátíð-
arsal Háskóla Islands í hádegi á
þriðjudag.
RLI.
FHf DOWNFAU IV-iS
Heróínsmyglarinn Freyr
mætir fyrir rétt í dag
í dag verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur mál gegn Frey
Njarðvík, einum þekktasta dópista landsins, en hann varð frægur
fyrir að skrifa tvær bækur, Ekkert mál og Eftirmál, um fíkn sína
með föður sínum Nirði P. Njarðvík. Freyr var gripinn glóðvolgur á
Keflavíkurflugvelli í aprílmánuði með heróín og kókaín innvortis.
DV greindi fyrst frá þessu máli þegar það kom upp.
„Þetta sýnir okkur að
fíkniefnaheimurinn er
alltafað verða harðari
ogharðari"
Freyr var að koma frá Amster-
dam sunnudaginn 9. apríl þeg-
ar tollverðir stöðvuðu hann. Við
skoðun fundust um fimm grömm
af heróíni og nokkrir tugir gramma
af kókaíni sem falin voru í smokk-
um innvortis. Hann var samstund-
is settur í gæsluvarðhald en sleppt
tveimur dögum síðar.
Fyrsti heróínsmyglarinn
Jóhann R. Benediktsson, sýslu-
maður á Keflavíkurflugvelli, sagði
við DV að þetta væri í fyrsta sinn
sem einstaklingur hefði verið
stöðvaður með heróín á leið inn í
landið. „Þetta sýnir okkur að ffkni-
efnaheimurinn er alltaf að verða
harðari og harðari. Menn þurfa
sterkari efni og þess vegna verðum
við að vera enn frekar á tánum,"
sagði Jóhann. Að sögn heimildar-
manna DV var Freyr nýkominn úr
meðferð þegar hann var gripinn
með dópið en hann vildi ekki ræða
við DV þegar hringt var í hann.
Feðgar með tvær bækur
Freyr og Njörður faðir hans
skrifuðu saman tvær bækur um
lífsreynslu sína af heróínfíkn og af-
leiðingum hennar fyrir fjölskyldu
og aðra aðstandendur. Þær komu
út með 20 ára millibili. Sú fyrri, sem
kom út árið 1984, heitir Ekkert mál
og fjallar um líf heróínsjúklings í
Kaupmannahöfn. í textanum aftan
á kápu segir: „í heimi heróínfíkils-
ins getur allt gerst. Morgundagur-
inn er í órafjarlægð og framtíðin
er næsta fix. Næstum hver mínúta
er þjakandi ótti við hryllileg frá-
hvarfseinkenni."
Eftirmál
Síðari bókin sem kom út fyrir
tveimur árum fjallar á skuggaleg-
an hátt um örlög heróínsjúklings í
Amsterdam og áhrifin á aðstand-
endur hans þar sem ekkert er dreg-
ið undan. í kynningartexta bókar-
innar er sagt að feðgarnir Njörður
P. Njarðvík og Freyr Njarðarson hafi
lagt saman í áhrifamikla og átakan-
lega sögu. Þetta sé hlífðarlaus lýs-
ing á hörðum örlögum fíkilsins og
aðstandenda hans. Persónuleg-
um harmleik er snúið í afburða vel
gerða frásögn sem með einlægni
sinni og hispursleysi lætur engan
ósnortinn.
Njörður segir ekki orð
Þrátt fyrir að hafa skrifað tvær
bækur sem að mestu leyti byggj-
ast á ævi sonar hans vildi Njörður
P. Njarðvík ekki tjá sig við blaða-
menn um málið í apríl þegar eft-
ir því var leitað og málið kom upp.
Hann sagðist ekki ræða Frey í fjöl-
miðlum.
oskar@dv.is
Francoise Scheefer hefur ekki fengið að hitta dóttur sína í níu mánuði
Til hamingju með afmælið, Laura!
„Eina leiðin sem ég hef til að óska
dóttur minni til hamingju með sjö ára
afmælið sitt þann 11. október er með
þessu móti," segir Frakkinn Francoise
Scheefer sem hefúr verið búsettur á
íslandi í mörg ár. „Síðan 9. janúar hef-
ur móðir hennar hunsað umgengnis-
rétt minn við dóttur mína og öll þau
bréf og gjafir sem ég sendi henni fæ
ég endursent í þósti.
Er hárið farið að |lini og þynnast?
Þá er Grecian 2000 hárfroðan lausnin!
Þú þværð hárið, þurrkar, berð froðuna í, greiðir og hárið
nær sínum eðlilega lit á ný, þykknar og fær frískari blæ.
Grecian 2000 hárfroðan fæst :
Árbæjar Apótek - Lyfjaval Apótek, Mjódd
Hársnyrtistofan Hár Hjallahrauni 13 Hfj. - Rakarastofa Gríms
Rakarastofa Ágústar og Garðars - Rakarastofan Klapparstíg
Rakarast. Ragnars, Akureyri -Torfi Geirmunds, Hverfisg. 117
og í Hagkaupsverslunum
Ég skil ekki íslenska réttarkerfið,
að móðir hennar kemst upp með það
í m'u mánuði að meina mér um að
hitta dóttur mína og ekkert er að gert,"
segir Francoise sem hefur farið ann-
an hvern föstudag í m'u mánuði og
kært til lögreglu brot móðurinnar á
umgengnisrétti hans við dóttur sína.
Hann segir að í hvert sinn sem
hann fer til að sækja dóttur sína komi
enginn til dyra og telur Francoise að
móðir hennar fari út úr bænum aðra
hverja helgi til að tryggja að þau geti
ekki hist. „Hún gerir sér ekki grein
fyrir því hvað hún er að gera bam-
inu sínu og seinna meir þegar dóttir
mín eldist á hún eftir að verða móður
sinni reið fyrir að meina henni um að
hitta föður sinn," segir Francoise.
Francoise segir að Sýslumaðurinn
í Reykjavík hafi sent móðurinni bréf
þess efnis að henni beri að virða um-
gengnisrétt stúlkunnar við föður sinn
en móðirin heldur áfram að hunsa
þann rétt.
Gjafirnar og bréfin sem hann er búinn
að senda dóttur sinni „Þessi kassi með öllu
þvl sem ég hefsentLauru stóð fyrir framan
dyrnar rnlnarf
„Frönsk lög vemda börn mikið
meira í svona málum og í alþjóðleg-
um sáttmála Sameinuðu þjóðanna
sem ísland er aðili að stendur skýmm
stöfum að virða eigi rétt barna til að
umgangast foreldra sína," segir Fran-
coise.
Hann segir að mál hans sé kom-
ið til alþjóðadómstólsins í Strass-
burg en harmar það að þurfa að fara
þessa leið til að fá sjálfsögðum rétti til
Francoise Scheefer leikskólakennari
„Ég skil ekki hvernig er hægt að gera barninu
slnu það að meina þvl að hitta föður sinn.“
að hitta dóttur sína framfýlgt. „Bæði
dóttir mín og ég erum fómarlömb í
þessu máli og ég er ekki eini faðirinn
á íslandi sem hefur mátt þola það að
bamsmæður þeirra meini þeim um
að hitta bömin sín."
Francoise segir að amma barnsins
sé væntanleg frá Frakklandi eftir helgi
til að hitta bamabamið sitt og vonar
hann að móðir Lauru sjái að sér og
leyfi þeim að hitta hana.
jakobina@dv.is