Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Síða 31
30 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006
Helgin DV
hann fyrir tveimur mánuöum en
drengurinn sannaði sig svo glæsilega í
Rock Star. Algjörlega ný tegund af
íslenskri söngstjörnu."
„Jarðbundinn töffarisem á vafalaust eftir
að meika það feitt.“
„Búinn aðsanna það, sem allirsem til
hans þekktu fyrir Rock Star vissu, aðhann
er fantagóður söngvari. Magni hefur líka
unnið hugi og hjörtu þjóöarinnar þvi það
er lika ekki nógað vera góður söngvari,
maður verður að hafa
persónuteikann
til að bakka
það upp." JH
„Magni sýndi ótrúlega takta i RockStar
og ég get ekki hætt að hlusta á
Dolphin 's Cry, órafmagnað. Fæ ennþá
gæsahúð."
„Sýndi það og sannaði með frammistöðu
sinni í Rock Star að þegar hann hættir að
syngjaþetta poppvælog rokkarsig upp
erhann mjög góður.“
„Sló í gegn i Rock Star: Supernova og
þvílikur persónuleiki sem var landi sinu
og þjóð til sóma. Getur sungið allt frá
kántrl til þungarokks og hefur
stórkostlegt raddsvið! Einn af
Bfc bestu söngvurum okkar!"
vlagni Asqéirsson
,Það er kannski klassískt í Ijósi þess að
hann var iSupernova, en það vill nú
svo skemmtilega til að ég
uppgötvaði þetta fyrir löngu.
s Meira að segja á barnadisk,
% þarsemhannsyngurEmill
tSK.* ' Kattholti, kemur þetta
bersýnilega I ljós.“
'a.!, „Hefði ekki
valið —
Björgvin
Hailaórsson
„Jafn nauðsynlegur hluti af
pjóðarsálinni og lopapeysan,
svakalega hlý og flott en á þó
til að stinga. Maður þekkir
hvert einasta lag.“
„í sérlegu uppáhaldi hjá mér.
Sló mig gjörsamlega út af
laginu á tónleikunum um
daginn og sannaði enn og
aftúr að hann er f fyrsta
sæti. Lögin hans höfða til
mjög breiðs aldurshóps og ég
næ að syngja með diskunum
hans f bllnum mínum með 7
ára dóttur minni.“
Páll Rósinkrqnz
„Líklega flottasta röddin, en færmfnus fyrirof
margarábreiðuplötur. Það hlýturað vera fulltaf
skáldum semeru tillaðsemja lög fyrirmann með
þessa hæfileika."
„Páller án efa einn besti söngvari landsins “
'ffFánlegagóður og hefur heldur ekkert fyrirþví.
alli væri duglegri og áhugasamari værihann
pottþétt á toppnum yfir bestu söngvara landsins “
Mugisoq jm
„Alveg snilldarsöngur
og -karakter þar á ferð."
„Frábær söngvaratöffari með
sfna sérstæðu rödd. Ég tek ekki til
öðruvfsi en með hann I tækinu."
„Frábær söngvari og hefur
fjölbreytt raddsvið. Skemmtilegur
tónlistarmaður með raddsvið
sem maður getur endalaust
hlustað á."
„Hann er ótrúlega fær söngvari og
sást það bersýnilega þegar hann
var i Bitlinu, þar rúllaði hann upp
hverjum Bítlasmellinum á fætur
öðrum. Það fer ekki hver sem er í
skóna hans Lennons."
„Alltafgóður, er
eiginlega orðinn
klasslskur."
Stefán Humarsson -
„Öll lög sem hann syngur verða hittarar,
'alltaf einhvern veginn sannfærandi
Enginn hefur sungið Júdas
„Ef Stebbi Hilmars er
góður, þá erSnorri
einfaldlega betri
útgáfa afhonum.
Snorri hefur ótrúlega
röddoggetur beitt
henni nánastað vild."
traustur.
flottar en Stefán."
„Ég má til með að nefna Stefán
Hilmarsson. Þó svo að Sálin sé ekki í
uppáhaldi hjá mér persónulega, þá
syngur hann vel kallinn."
„Sá efnilegasti afyngri kynslóðinni.
Sérstaklega músíkalskur og flottur.'
„Hefur kraft og einhvern flottan
hreinan tón sem er ekki á hverju
strái hjá ungu strákunum."
„Án efa besti söngvari landsins."
„Stefán Hilmarsson er alltaf góður."
„Hefur allt sem góðan söngvara þarf að
'prýða, vandvirkur, tæknilega góður og
það fer enginn í fötin hans Stebba. Ekki
nóg með að hann sé góður söngvari þvi
hanner llka einn besti textasmiður
landsins í dag og þeir renna fráhonum
textasmellirnir hvort sem er fyrir Sálina
eða aðra tónlistarmenn."
„Með mikla og flotta rödd.
Alvörusöngvari sem er
bestur þegar hann leyfir
gleðinni að leika með."
„Ekki bara einn afefnilegustu
óperusöngvurum landsins heldur lika
gullfallegur og það skemmir nú ekki."
„AÍItaf klassagóður söngvari sem
notar röddina afeinstakri
smekkvlsi."
„Jafnvígur á öllum sviðum
tónlistar, mjúkur, töffari, og bara
drulluklár, veit hvað hann
syngur."
„Frá Þursunum og þar til I dag finn-
ur maður alltaffyrir þjóðarsto/ti
þegar maður heyrir hann syngja."
„Hefursterka og góða rödd. Frábært
raddsvið og persónuleikinn skin alltaf i
gegn þar sem Egill erað mlnu mati
einn besti söngvari
okkar."
„Einfaldur I allri
framsetningu og
umleiðsvo
fullkomlega
sannur Iþv/sem
hann gerir."
„Yndislega
afslappað hvern-
ig hann beitir
röddinni, lika
þegarhann
rokkar."
„Alltafflottur I því sem
hann gerir og ekki vant-
aruppá inn/ifuninal"
„Helvíti góður söngvari. Hef
gaman afhonum og hann
er í hressari kantinum."
DV Helgin
TUQAGUR 6. OKTÓBER 2006 51
I könnun sem DV gerði á hverjir væru bestu söngvarar landsins völdu álits-
gjafar blaðsins Magna og Ragnheiði Gröndal sem þau bestu. Aðrir sem komust
ofarlega á blað eru Stefán Hilmarsson, Páll Rósinkranz og Ragnhildur Gísla-
dóttir. Álitsgjafar DV segja Magna hafa sannað sig í Rock Star: Supernova og
að Ragnheiður Gröndal hafi einstaka rödd sem ekki sé hægt að fá leið á.
Ragnheiður GrÖndal
„Sú songkona sem virkilega er hægt að hlusta á."
„Röddin eitthvað litil og sæt en samt svo stór, og þegar hún
verður svona pinu hás keyri ég útaf. Frábær söngkona."
„Hefur einstaka rödd sem er ekki hægt að fá leið á."
„Frábær söngkona en hefði samt viljað heyra hana syngja
fleiri tegundiraftónlist, hún ersvolltið föstlballöðudeild-
inni. Tókst hreint frábærlega að taka Bubbalagið Með þér.
Engin spurning að hún getur sungið og útgeislun hefur hún
mikla en það er eitthvað smá sem vantar samt til að heilla
mig upp úrskónum."
„Einhvern veginn svo tærog falleg!"
„Ég verð að nefna Ragnheiði Gröndal vegna þess hve mikið
hún kom mér á óvart þegar ég fór að sjá Katie Melua I
Höllinni á dögunum. Ragnheiður hitaöi upp en hún er
söngkona sem ég kunni ekki alveg að meta fyrirþessa
Hallarferð. Það breyttist fljótt þvíhún er algerlega frábær
og sýndi það þarna og sannaði að hún er topp söngkona."
„Frábær! Fersk og yndisleg."
Andrea Gylfadóttir
„Tjánmg og túlkun i toppgæðum og hrikalega flottur
karakter i röddinni."
„Skemmtileg blússöngkona sem gaman erað hlusta
á. Með frábæra „öðruvísi" rödd sem enginn slærút."
Diddú
„Diddú er númer eitt hjá
mér. Maður fer í annan heim
þegar maður hlustar á
ákveðin lög með henni. Jóla-
diskurinn hennarsem kom út
fyrirnokkrum árum ereinn sá
allra besti sem ég hefheyrt."
„Diddú ermeistari. Það væru
enginjól án Diddúará
fóninum."
„Þvílík útgeislun, ætli fólk fái
ekki bara áhugaá klassískri
tónlist við að hlusta á hana."
Regína Ósk
Oskarsdóttir
„Ein besta söngkona landsins."
„Hefur staðið I skugga annarra
söngkvenna, enda sungið
bakraddir hjá þeim bestu. Gafút
sólóplötu og sannaði að hún er
ein albesta söngkona heims.
Enda ernú sagt einhvers staðar
að góðir söngvarar líti aldrei vel
út nema bakraddirnar séu
yfirburðagóðar. Vann alla á sitt
band i undankeppni Eurovision."
Björic Guðmundsdóttir
„Erog verður drottningin. Það á engin séns ihana.
„Björk er algjört æði. Húner perla."
Atti hug minn allan á Debut og Post. Hefur
"reyndar dalað aðeins siðan, en þegar Debut-
diskurinn er settur I tækið þá gleymist allt annað.
„Björk kom okkur á kortið og er auðvitað emstok
eins og náttúra landsins.
Fjölbreyttur tónlistarmaður, hefur sterka og goða
"rödd og getur leikið sér með áhorfendur.Besta
landkynning okkar Islendinga. Frábær söngkona
og mikill músíkant."
Ragnhildur
Gfsladóttir
„Hefur oft liðið fyrir að syngja
með Agli Ólafssyni."
„Ein af flottustu söngkonum
landsins. Hún ermeð breitt
raddsviðog röddin hennarer
einstök upplifun. Vantarhana
aftur i Stuðmenn!"
„Ragga Glsla er alltafgóð."
„Alltaf efst á mínum lista þegar
kemur að söngkonum og þó
að hún sé ekki að stússast i
tónlist þessa dagana þá sýndi
hún það á 50 ára afmælistón-
leikum Bubba ÍHöllinniað hún
eránefa besta söngkona
Jóhanna
Vigdís
Arnar-
dóttir
„Ótrúlega
þroskuð og falleg
rödd. Mikið
drama, frábær
tilfinning fyrir
tónlist."
Bllen
Kristiánsdóttir
„Engin rök til, hún er bara
svakalega góð."
„Hefur þennan viðkvæma en á
sama tima sexi tón sem fæstar
aðrar söngkonur ná nokkurn
tlma á söngferlinum."
landsins er hún tók lagið Lög
og regla næstum þvi betur en
kóngurinn sjálfur."
„Fjölhæf söngkona með
kraftmikla, sérstæða rödd. Ég
kemst alltafi stuð þegar ég
hlustaá hana syngja."
„Ragnhildur er þjóðareign
okkar Islendinga og hefurfyrir
löngu unnið hjörtu okkar.
Frábær tónlistarmaður með
sterkt og fjölbreytt raddsvið.
Það er bara ein Ragga Gísla til
og persónuleikinn hennar er
jafn sterkur og rödd hennar er.“
Guðrún
Gunnarsdóttir
„Hefverið aðdáandi I mörg
ár. Persónuleg rödd, kemst inn
að hjarta manns."
MargrétEir
Hjartardóttir
„Getur blastað eins og
enginnannar en hefur lika
frábæra mýkt og
tilfinningu, ótrúiega vítt
raddsvið."
Björnsdóttir
sSfpœssas&t
unum i Tuskildingsóperunni
Þau voru líka nefnd:
Magga Stína
„Hún er fegurst I gömlum stögurum og
hefur gefið tónlist Megasar nýttlíf. Ég bið
bara eftir disknum."
Urður Hákonardóttir
„Fönki og flott elektródlva."
Ásta „Ló" Sveinsdóttir
„Ung og upprennandi sönkona
með ótrúlega rödd. A
framtíðina fyrir sérJ'
Kristjana Stefáns-
dóttir
„Flottasta djasssöng-
kona Islands."
Ásgerður Júníusdóttir
„Er með stóra, glæsilega rödd sem hún kann
að beita til hins ýtrasta. Ég fægæsahúð um
leið og hún opnar munninn."
Hafdís Huld
„Hún er með þessa yndislegu, við-
kvæmu, rámu rödd. Frábær
söngkona sem á eftir að
koma okkur enn betur á
kortið sem söngþjóð."
Guðrún Árný
Karlsdóttir
Stórkostleg
söngkona
semég
myndi
vilja heyra
efSilvia Nótt hefði ekki verið svona fyndin
hefði ég viljað fáÁrnýju út."
Bubbi Morthens
„Sem manneskja erhann ekkert
sérstaklega i uppáhaldi en hann er
með yndislega rödd og mjög
sérstaka. Elska gömlu lögin
hans."
Kristó (Lights on the
Highway)
Klassa rokkbarki."
Bergþór Pálsson
„Hann ereinsog
hanner...
flottur."
Jenni í Brainpolice
„Það er eitthvað svo villt og flott við
þennan strák."
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
„Án efa besta söngkona landsins."
Hafþór í Súkkat
„Pollrólegur og skýr, hefur fengið
húmorinn I vöggugjöf."
Helgi Björnsson
MérfinnstHelgi
Björns alltaf
meðsvoflotta
rödd. Röddin
hans eldist
vel."
Álitsgjafar 1> •JSA