Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Page 42
62 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006
Helgin PV
27. júní 1995, stillimynd Stöðvar 2. Stöð 2
Ragnar f Texta var einn bakhjarl stöðvarinnar og sá um
tækniuppbyggingu fyrirtækisins. Hér ásamt þeim Jóni
Óttari og Hans Kristjáni.
Ný andlit: Ari Trausti Guðmundsson, Elín Hirst og Ingvi Hrafn Jónsson
voru um langt skeið á skjánum.
1. desember 1991, Ómar Ragnarsson og
Edda Andrésdóttir við undirbúning fyrir
Óskastund sem náði sögulegum vinsældum.
Stór þáttur í velgengni Stöðvar 2 var barnaefni
á laugardags- og sunnudagsmorgnum. Örn
Árnason hefur fylgt áskrifendum en er hér
nokkuð ungurafi.
Morgunsjónvarp hefst á fslandi: Guðrún Gunnarsdóttir og
Snorri Már Skúlason taka á móti Davíð Oddssyni.
Áramótahópurinn svokallaði gerði tilraun
til að koma upp sjónvarpsstöð til
mótvægis við Stöð 2 undir forystu Árna
Samúelssonar bfóstjóra. Þann 4. maf 1990,
sameinuðust fyrirtækin og þá var skálað:
f.v. Þorgeir Baldursson í Odda, Jón
Ólafsson í Skffunni, Árni Sam, Helgi
Pétursson, Þorvarður Elíasson, Páll
Magnússon og Lýður Friðjónsson f Kók.
Fjórmenningarnir sem báru hitann og þungann af stofnun Stöðvar 2 fyrir tuttugu
árum: Jón Óttar Ragnarsson sérmenntaður í næringarfræði, Ólafur H. Jónsson
fyrrverandi handboltastjarna og verslunarmaður, Hans Kristján Arnason
hagfræðingur og Valgerður Matthíasdóttir arkitekt. Myndin er tekin daginn áður
en útsendingar hófust f húsnæði félagsins sem var enn hálfkarað.
RfóTríófmyndveri.
Jónas R. Jónsson var fyrsti dagskrár-
stjóri Stöðvar 2. Hann var þekktur sem
dægurlagasöngvari frá unga aldri og
hafði að auki átt langan feril sem
þáttastjórnandi hjá Rfkissjónvarpinu
og upptökustjóri á tónlist af ýmsu tagi.
Jónas sótti sér menntun f dagskrár-
stjórn til Bandaríkjanna og var snemma
kallaður til starfa hjá Jóni Óttari og kó.
Hann mótaði dagskrárform stöðvarinn-
ar sem stóð í nær áratug. Sjálfur var
hann við dagskrárstjórn frá 1986 til
1987 og sfðar 1990 til 1994. Hér
stendur hann við dagskrártöfluna þar
sem þáttum og efni var handvirkt
skipað niður en í þá daga voru tölvur
ekki komnar I gagnið við sifka vinnu.
19. september 1986: Starfsfólk á Stöð 2
skoðar teikningar af aðstöðunni. Frá vinstri
Sigurveig Jónsdóttir, Valgerður Matthías-
dóttir, Ómar Valdimarsson, Páll Magnússon
og Ólafur E. Friðriksson. Stöð 2
Stöð 2 og Sýn sameinast og Hannes Jóhannsson
tæknistjóri og Goði Sveinsson fyrrverandi
dagskrárstjóri snúa heim og Jón Óttar fagnar þeim.
Maf 1987, biðröð eftir afruglurum, myndlyklum,
f húsakynnum Heimilistækja.
ISIANO