Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 Fréttir DV Norskureldislax gengurekkií laxveiðiár Ný rannsókn bendir til þess að tiltölulega lítið hlutfall af stroku- laxi úr eldiskvíum í Noregi gangi upp í laxveiðiár landsins. Stroku- laxinn virðist aðallega halda til hafs þar sem hann endar ævi sína. Rannsóknir á merktum eldislaxi í Alta í Noregi hafa leitt í ljós að enginn hinna merktu laxa hafi veiðst aftur í laxveiðiánum eftir að þeir sluppu eða var sleppt úr kvíum í tilraunaskyni. Þetta eru góðar fréttir fyrir íslenska laxveiði- menn sem hafa haft áhyggjur af eldisfiski í íslenskum laxveiðiám. Færeyingar hata samkynhneigða f færeyskum lögum stendur að það sé lög- legt að hæða, hóta og niður- lægja homma og lesbíur. Frumvarp til laga var lagt fram í Færeyjum í fyrra þess efn- is að setja í lög að banna þetta en frumvarpið var fellt með yfirgnæf- andi meirihluta. Það er hægt að setja nafn sitt á undirskriftalista til að mótmæla þessum lögum á vefsíðunni act-against-homopho- bia.underskrifter.dk sem danskur háskólanemi setti á fót. Hann ætl- ar síðan að afhenda færeyska lög- þinginu listann. Nýrstjórihjá Kögun Gunnlaugur M. Sigmunds- son hefur látið af störfum sem forstjóri Kögunar hf., dótturfyrir- tækis Dagsbrúnar hf., en því starfi hefur hann gegnt frá því félagið hófstarfsemi árið 1989 aukþess að vera einn helsti hvatamaður að stofnun þess. Gunnlaugur mun áfram gegna stjómar- formennsku í mörgum O af dótturfélögum Kög- 1 w" unar. Bjarni Birgis- ‘ son hefur verið ráðinn nýr forstjóri Kögunar. Bjarni er með M.Sc. gráðu í tölvunarfræði og hefur starfað hjá Kögun frá árinu Pantaðu jólamyndatökuna tímanlega. MYND Hafnaifirði S: 565 4207 www. Ijosmynd.is Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, og eiginkona hans Sigríð- ur Guðrún Guðmundsdóttir standa nú i stórræðum við að stækka einbýlishús sitt á Arnarnesinu. Stjörnusýslumaður byggir við villu sína á Arnarnesi ar 80 milljónir króna keyptu í staðinn , 250 fermetra $j£J hús við hlið- ina, Blikanes . 13, á 58,5 .mSm Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, og eiginkona hans keyptu einbýlishús að Blikanesi 13 seint á síðasta ári. Þau fluttu ekki langt því þau bjuggu áður í Blikanesi 11. Jó- hann og frú hafa eytt miklum tíma í að byggja við nýja húsið og munu samkvæmt Jreimildum DV flytja inn eftir nokkrar vilcur. Blikanes 11 Gamla hús sýslumannshjónanna sem þau seldu seint á síöasta ári. DV-mynd Höröur Strandvegur 6 Jóhann og frú búa á Strandvegi á meðan verið er að klára hús þeirra í Blikanesi. DV-mynd Hörður kannski ástæðan fyrir því að sýslu- mannshjónin ákváðu að færa sig um set í Blikanesinu. Gamla húsið er á einni og hálfri hæð og því er nýja húsið þægilegra að öllu leyti. Það er arkitektinn gamalreyndi Helgi Hjálmarsson sem teiknaði húsið upphaflega og teiknar hann einnig viðbygginguna. Bankamaður gerði fokhelt Það var bankamaðurinn Jón Diðr- ik Jónsson, sem er framkvæmda- stjóri á fjárfestinga- og alþjóðasviði hjá Glitni, sem keypti Blikanes 11 af sýslumannshjónunum. Þrátt fyr- ir að hafa borgað rúmar 80 milljón- ir fýrir húsið gerði Jón Diðrik sér lít- ið fyrir og tók allt húsið í gegn, bæði að innan og utan. Heita má að hús- ið hafi verið fokhelt á tímabili eins og bankamanna er siður en er nú í toppstandi. Jón Diðrik ætti líka að hafa efhi á framkvæmdunum enda var hann með rúmlega 1,6 milljón á mánuði á síðasta ári samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar. oskar@dv.is milljónir. Þau hafa reist tæplega 60 fermetra viðbyggingu og munu flytja inn í húsið eftir noklcrar vilcur. Hjón- in hafa búið á Strandvegi 6 í Garða- bænum á meðan framkvæmdir í nýja húsinu hafa staðið yfir. Bættu barnaherbergjum við í þessari 60 fermetra viðbyggingu munu verða barnaherbergi en Jó- hann R. vildi ekkert tjá sig um mál- ið þegar DV ræddi við hann í gær. Húsið er á einni hæð og það er Blikanes 13 Sýslumannshjónin Jóhann og Sigrlöurhafa stækkað húsið um tæpa 60 fermetra. DV-myndAnton kona hans Sigríður Guðrún Guð- mundsdóttir fluttu sig á milli húsa í Blikanesi á Arnarnesinu í orðsins fyllstu merkingu seint á síðasta ári. Þá seldu þau 350 fermetra einbýlis- hús sitt að Blikanesi 11 fyrir rétt rúm- en Stjörnu- sýsíumað- urinn Jó- hann R. Bene- diktsson, sem ræð- ur ríkjum á Keflavíkur- flugvelli, og - eigin- Bílasalan Masterbílar í Glæsibæ er hætt störfum. Jón Tryggvi Kristjánsson endurskoðandi og eigandi Masterbíla segist hafa neyðst til að loka vegna framkvæmda á lóð Glæsibæjar. Lúxusbílar fyrir tugi milljóna geymdir hjá ruslagámum Lúxusbílasalan Masterbílar í Glæsibæ er hætt störfum. Bílasal- an sérhæfði sig í innflutningi á Mer- cedes Benz-lúxusbifreiðum. Miklar framkvæmdir hafa verið á lóðinni fýrir framan bílasöluna en þar byggja íslenskir aðalverktakar 10 þúsund fermetra skrifstofubyggingu og bíla- stæðakjallara fyrir 400 bíla. „Þetta er leiðindamál varðandi þessar fram- kvæmdir. Við höfum ekíd getað verið með starfsemi í húsinu út af þeim," segir Jón Tryggvi Kristjánsson end- urskoðandi og eigandi Masterbíla. Jón segist þó reyna að halda rekstr- inum gangandi en heimasíða fyrir- Lúxusbílar Tvær bifreiðar afgerðinni Mercedes Benz eru geymdar við ruslagáma. Bilarnireru tugmilljóna virði. tækisins hefur verið lögð niður og eins stendur húsnæðið autt. „Við verðum að reyna að koma bílunum á aðrar sölur," segir Jón en það vakti athygli að tvær lúxusbifreiðar stóðu við ruslagáma hjá versluninni 10- 11 sem staðsett er í Glæsibæ, ann- ar bíllinn er Mercedes Benz 550 og kostar hann ekkj undir 13 milljónum króna, hinn er Benz-sportbfll sem kostar um 10 milljónir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.