Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006
Helgin DV
Á fermingardegi Rósu Maríu Breyttist á einni nóttu úryndislegu barni ikergjufullan ungling.
í neyslu, en éj> hafði engar sann-
anir. Iiún var byrjuð að vera með
strák, var mikið í Reykjavík og fór
sem au-pair til Bretlands, þannig
að við fylgdumst ekki með henni
frá degi til dags. Við áttum sarnan
yndisleg jól fyrir austan 1999 og
urn áramótin kont hún með okk-
ur Jóni suður til Reykjavíkur þar
sem viö leigðum okkur íbúö. Við
höfðum ekki fyrr kontið okkur'fyr-
ir en hún hvarf. Þá varð ég alvar-
lega skelkuð."
Tveimur mánuðum síöar
hringclistminn hjá Rósu. Á línunni
var nafna liennar, barnaharniö.
„Hún sagði mér aö hún væri
komin í óreglu og ætlaði í nteð-
ferð, jafnframt því sem hún væri
aö leita sér hjálpar ltjá sálfræðingi
því hún væri sjálf orðin hrædd.
Eftir að hún lauk meðferðinni
kom húri austur, fór að vinna á
sjúkrahúsinu og stefndi að sjúkra-
liöanámi. Allt gekk vel næsta árið.
Rós'a María vann á sjúkrahúsinu
fyrir austan og við átturn góðar
stundir."
Á páskunum, ári síðar, reió
höggið yfir.
„Á páskadag, árið 2001, borð-
uöum við öll saman hjá dóttur
minni fyrir austan, en daginn eftir
komu kunningjar Rósu Maríu að
sunnan. Við Jón héldum til Reykja-
víkur eftir að hafa lánað henni bíl-
inn okkar, því viö vprum á leið til
Danmerkur að sjá nýfætt barna-
barn. Við kvöddum hana glaða og
káta og hún sagðist ætla á ball um
kvöldið með vinum sínum.''
Þyngsta höggið
llósu og Jón voru varl ktnnin
suöur þvgar þeim l'urst það símtal
seni n-yuilist Rósu þaö crfiðasta
svni luin hefurfvngið.
„helta var þyngsta hiiggið," seg-
ir liún og tárast. „Róst. María hafði
nevtt morfínlyfsins Contttlgin og
ekki jtolaö jtann skammt sem hún
tók þetta kvöld. llún snfnuöi og
vaknaöi aldrei aftur."
llún segir nith í Jraiiihaltli
af þvssu að hi'tn hafi nýlegu séð
myntlina Börn og sú myntl Imfi
hrvytt viðhorfi hvnnar að niörgu
leyti.
„Mér finnst skrýtið að ekki sé
lia'gt að stentma stigu við þessu í
ekki stærra santfélagi eri íslandi,"
segir hún. „Hvað þá á litlum stöð-
titn úti á landi; það er ótrúlegt
hvtið þetta getur grasserað þar.
l’ttð líður ekki sá dagur aö ég hugsi
ekki tim Róstt Maríu og Jón minn
kveikir á kertum iill kvöld viö ljós-
myndir af þeim sem við höfum
misst," segir hún. „Þótt söknuð-
urinn sé ólýsanlega sár, jtá velti ég
sttindum fyrir mér hvort þetta hafi
veriö betri leið. Stundum velti ég
þessu fyrir mér þegar ég les ntinn-
ingargreinar ttm ungt fólk sent
hafði verið í neyslu í mörg ár og
þegor ég hef séð fréttaskýringar-
þætti eins og Kompás sem fjalia
um svona mál. Hg velti stund-
um fyrir mér hvorl það hali ekki
verið hetra að hún tók ofskamml
og sofnaði heldur en að hennar
biði líf á götunni, eins og marg-
ir ííkniefnaneytendur lifa. llvort
jiað sé ekki betra að vita af ástvini
á himntun heldttr en í greipum
fíknarinnar og vita aldrei hvar þau
eru. Þótt dauðinn sé ekki góður,
þá er hann ekki alltaf þaö versta."
Listakona í höndunum Dótturdóttirin
Sara Rós Jakobsdóttir er margfaldur
meistari I samkvæmis- og sudurameriskum
dönsum með dansherra sinum Sigurði Má
Atlasyni. Rósa amma fékk verkefni þegar
hún fluttist til borgarinnar; hún saumaði
alla keppnisbúningana á stelpuna sina
fyrstu árin.
Hún segir aö þó vissulega hafi
verið óendanlega sárt aö horfa á
eftir manni sínum í hafið sé ekki
liægt aö hvra saman sorgirnar.
„Það er tvennt ólíkt oð missa
maka og missa barn," segir hún.
„Þetta var dropinn sem fyllti mæl-
inn. Þegar ég missti Einar var ég
með fullt hús af fólki og börnum
og þurfti að hugsa um alla aðra en
sjálfa mig. A þessum tímapunkti
var ég að wrða sextug og allt
minnti á Ró.tu Maríu. Vinnustað-
tirinn var ekki sainur og ég fann
að ég gat ekki meira. Ég gat ekki
htigsað mér að vera lengtir innan
um minningarnar á Norðfirði. Við
tókum ákvörðun um að prófa að
flytja suður í eitt ár og vita hvort
ég næði tökttm á sorginni. Ég
fann fljótl að mér leiö miklu bet-
ttr hér fyrir súnnan, fjarri öllu sein
minnti mig á fortíöina. Ári síðar
fórum viö aftur austur, ég réð mig
til starfa á nýjan leik við sjúkra-
lnisið, en uppliföi sömu tilfinn-
ingarnar. Þá ákváðum viö að flytja
alveg til Reykjavíkur og í sumar
gátum viö í fyrsta skipti í öli Jiessi
ár dvaliö nokkrar vikttr í einu fyr-
ir austan. Eyrst eftir komuna hing-
að suðtir leitaði ég til sálfræðings-
ins hennar Rósu Maríu sem hefur
hjálpað ntér rnikið. En ég þarf
ekki annað en sjá jafnaldra henn-
ar, 26 ára, til aö hugsa um hvern-
ig líf hennar væri í dag hefði hún
lifað. Sorgin fylgir mér alltaf og
hefur tekið svo mikinn toll að ég
hef þurft að hætta að vinna vegna
heilsuleysis."
Ihin svgist vkki í vafa um að
tvöri máttur lialtli verndarlwndi
yfir henni.
„lig held það geti ekki ann-
að veriö en að okkar sé gætt. l-.g
stæði ekki uppi eftir iill þessi áföll
ef það væri ekki æðri máttur sem
héldi utan um mig. Eg trúi á líf eft-
ir dauðann og veit að tiill mitt fólk
bíður el’tir mér þegar minn tími
kemur. Hg efast ekki uni að Rósa
María og þau öll bíða eftir mér í
eilffa lífinu."
annakristine@dv.is
DV-myndir/Anton Brink og úr einkasafni
Fréttakonan vinsæla Bryndís Hólm er að flytja til Noregs í næstu
viku. Eftir miklar vangaveltur tóku þau hjónin þá ákvörðun að
freista gæfunnar í föðurlandi Jans Fredriks, eiginmanns Brynd-
ísar. Þau fara ásamt tíu mánaða dóttur sinni Selmu Cecilie
Bryndís er í barneignarfríi og átti að hefja störf sem fréttamaður
hjá Stöð 2 í janúar. Hún hefur fengið ársleyfi frá fréttamennsk-
unni og ætlar að flytja ásamt fjölskyldunni til Óslóar. Hún eignað-
ist sitt fyrsta barn fertug og segir að ekkert jafnist á við það að vera
móðir.
„Eg var svolítið fram og til baka
með það hvort ég vildi flytja til Noregs
eða ekki enda er þetta stór ákvörð-
un sem felur í sér að segja skilið við
vinnuna mína sem mér finnst mjög
skemmtileg," segir Bryndís. Maður-
inn hennar Jan Fredrik er verkfræð-
ingur hjá Elkem, móðurfyrirtæki
Járnblendifélagsins, og hann mun
starfa áfram hjá fyrirtældnu í Noregi.
„Ég held að ég eigi eftir að sakna
mest fjölskyldunnar og vinafólks en
mér líður alltaf vel i Noregi og finnst
ég vera komin heim þegar ég fer
þangað," segir hún.
Norðmenn eru ekki sveitó
Bryndís segir að margt tengi
Noreg og ísland, ekki síst menning-
in. Það sem henni finnst ólíkt með
þj óðunum er hvernig fólldð í þessum
tveimur löndum hugsar. „Hjá íslend-
Bryndfs á fullu að pakka niður
„Það þarfað ganga frá mörgum
lausum endum áður en við förum.“
DV-mynd: Hörður
4§f/m
ingum þarf allt að gerast helst í gær
en Norðmenn ana venjulega ekki út
í hlutina en hugsa málið vandlega
áður en þeir taka ákvörðun. íslend-
ingum finnst Norðmenn stundum
sveitó en það hefur svo margt breyst
á síðustu tíu til fimmtán árum í Nor-
egi og ekld lengur hægt að segja að
þeir séu sveitó," segir Bryndís.
Hún segir að Osló hafi allt upp
á að bjóða sem stórborg sæmir en
borgin sé enn fremur þægileg og
einstaklega notaleg. Þau hjónin hafa
tekið á leigu íbúð nálægt miðbæn-
um og hlakkar hún til að dvelja þar
um tíma.
Fyrsta barn fertug
Bryndís eignaðist sitt iyrsta barn
þegar hún stóð á fertugu og er dótt-
ir hennar tíu mánaða í dag. Stúlk-
an sem þau hjónin eiga heitir Selma
Cecilie og segir Bryndís að fyrra
nafnið hafi þau valið því þeim finnst
það fallegt en seinna nafnið er í höf-
uðið á föðurömmu Selmu.
„ Að eignast bam er það besta sem
hefur komið fyrir mig og allt ann-
að verður hjóm eitt í samanburðin-
um. Það sem skiptir mestu máli er að
koma þessum einstaldingi til manns.
Ég var búin að hugsa um sjálfa mig í
fjömtíu ár og allt í einu kemur bara
lítíð kríli og breytir öllu til hins betra
verð ég að segja. Foreldrahlutverkið
er skemmtilegt og gefandi og þrátt
fyrir að vera mikil vinna er það svo
skemmtilegt að maður hefiir bara
ánægju af því," segir Bryndís og er í
skýjunum með litlu stelpuna sína.
Vill vinna við fjölmiðlun
Bryndís segist stefna að því að
vinna í Noregi en það eigi eftir að
koma í ljós við hvað það verður. Hún
vonar þó að sú vinna tengist fjöl-
miðlun á einhvern hátt. Hún talar
reiprennandi norsku því auk þess
sem maðurinn hennar er norskur
hefur hún verið mildð í Noregi und-
anfarin ár.
„Núna er ég að undirbúa flutning-
inn og ganga frá lausum endum en
við flytjum alla búslóðina út og margt
sem þarf að huga að," segir hún. Það
er noklcuð ljóst að íslendingar eiga
eftir að sakna þessarar vinsælu fjöl-
miðlakonu en kannski eigum við eft-
ir að sjá Bryndísi á skjánum á norskri
sjónvarpsstöð í náinni framtíð.
jakobina@dv.is