Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Blaðsíða 36
56 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006
Helgin PV
band við Sverri Einarsson, hjá Út- við andlát og setti það í brúnt um- arsson flutti kveðjuorðin og Ósk
fararstoju íslands, og spurði hann slag." hafði sagt vinum sínum að ef þeir
hvort hann myndi eftir þessari konu Þegar Ósk hafði kvatt þetta líf yrðu mjög kafflþyrstir gætu þeir
og sjötíu þúsund króna tilboðinu. tók fjölskyldan fram umslagið. Þar komið við á Ásláki í Mosfellsbce og
Sverrir sagðist aldrei gleyma Ósk og var ekki aðeins það sem nauðsyn- keypt sér kajfi!
tilboðið stœði, sama hversu mörg lega þurfti fyrir kveðjustundina; „Ég vona að allir í kringum mig
ár liðu frá því það var gert. Ósk Ósk hafði líka keypt geisladisk með viti að mér finnast erfidrykkjur fá-
varð himinlifandi þegar hún heyrði flaututónlistinni sem hún vildi láta ránlegar," sagði hún í DV viðtalinu.
það,endameðöllsínpeningamálá flytja yflr kistunni sinni. En hún „Ég vil vera í mínum partíum sjálf.
hreinu allt lífið. vildi engan prest. Það á að halda veislur meðan
„Ég hefverið í þessu starfi í þrjá- „Til hvers þarf að borga auka- fólk er lifandi, ekki eftir að það er
tíu ár og oft velt fyrir mér hvernig legaeinhverjumembættismannitil dáið."
ég vil hafa mína eigin útför," segir að lesa mig niður? Ég verð ekki hér
Sverrir, sem stóð við sitt við hátíð- hvort sem er, ég verð uppi," sagði
lega kveðjustund í Fossvogskapellu hún í viðtalinu við DV í haust.
á miðvikudaginn. „Þarna kom til Ósk Hilmarsdóttir var sannfœrð
okkar kona innan við fimmtugt og um að hennar biði annað og œðra
sagði á æðrulausan hátt að hún hlutverk. Það sagði hún börnunum
væri að undirbúa eigin jarðarför. sínum, Kolbeini, Brynju og Sögu, og
Hún var með allt á hreinu, hverh- trúði því afhjartans sannfœringu.
ig hún vildi að allt færi fram og „Hún sagði mér fjórum dög-
hvernig tónlist skyldi leikin. Þetta um áður en hún lést að hún væri
geta margir tekið sér til fyrirmynd- að fara að gera eitthvað miklu
ar; þetta er til eftirbreytni. Sjálfur skemmtilegra en ég," segir Birna
hef ég til dæmis aldrei sett á blað vinkona hennar. „Osk var sann-
hvaða óskir ég hef varðandi eigin trúuð kona, sem vissi að brottför
jarðarför." hennar úr þessu lífi hefði tilgang.
Hún var æðrulaus og góð mann-
Var búin að kaupa geisladisk eskja, fluggreind og skemmtileg
með útfarartónlistinni og litríkasti sögumaður sem ég hef
Ósk gerði gott betur en ganga frá kynnst á lífsleiðinni."
samningi við Útfararstofu íslands. Athöjhin í Fossvogskapellu var
„Eftir að ég hafði gengið frá látlaus, eins og Ósk vildi. Aðeins
samningi við útfararstofuna, fór nánustu vinir og œttingjar kvöddu
ég heim, skrifaði æviágripið mitt þessa hvunndagshetju sem hafði
og allt sem Mogginn myndi vilja fá kennt þeim svo margt. Sverrir Ein-
Óttaðist ekki dauðann
Starfsfólk DV sendir innilegar
samúðarkveðjur til eiginmanns og
barna Óskar Hilmarsdóttur um leið
og við þökkum henni þann styrk að
segja sögu sína hér í blaðinu oggefa
með því öðrum von um að baráttu
sé ekki lokið þótt úrskurður hafi
verið kveðinn upp.
„Ég trúi því að við séum öll köll-
uð til annarra verka. Mér líður
þannig í dag að ég óttast ekki dauð-
ann. Mér leið líka þannig í gær. Svo
getur vel verið að ég verði skíthrædd
korteri fyrir dauða. Hvað veit ég
um það? Ég hef aldrei dáið áður."
(Lokaorð Oskar Hilmarsdóttur í
viðtali við DV 1. september 2006.)
Hetjan Ósk varð aldrei hrœdd.
Ekki einu sinni korteri fyrir
dauða...
annakristine@dv.is
DVmyndir/Stefán Karlsson
Kisa kúrði til fóta
Ósk fékk flögur ár til viðbótar
í þessu lífl. Hún sofnaði svefnin-
um langa á heimili sínu síðdegis á
laugardaginn var, undir skœrum
geislum haustsólarinnar. Hjá henni
var flölskyldan; eiginmaðurinn
Guðmundur Björnsson, börnin
Kolbeinn, 25 ára, Brynja, 20ára, og
Saga, 13 ára. Sorgin var ekki minni
hjá hundunum Komma og Korku
sem gengið höfðu með Ósk niðri við
sjó þegar hún gat ekki soflð á nœt-
urnar og kisurnar Koli ogMoli vissu
hvert stefndi.
„Moli vék aldrei frá Ósk," seg-
ir Birna Sigurðardóttir, vinkona
hennar. „Hann kúrði sig til fóta í
rúminu og vissi líkt og hin dýrin
hvert stefndi."
/ viðtalinu í haust sagði Ósk svo
frá því þegar hún fékk dauðadóm-
inn á aðventunni árið 2002.
„Ég sá að það yrði nú alveg
nógu erfitt fyrir börnin mín og
manninn minn að missa mig á að-
ventunni eða jólunum, þó ég færi
nú ekki að láta þau bera þá byrði
að velta fyrir sér útförinni minni.
Ég pantaði mér því tíma hjá Útfar-
arstofu íslands og hitti þar Brynd-
ísi Valbjarnardóttur og Sverri Ein-
arsson. Þau gáfu mér góðan tíma
og ég held þau hafi nú orðið svolít-
ið hissa þegar ég sagði þeim að ég
væri að leita eftir tilboði í mína eig-
in jarðarför. Lægsta tilboðið hljóð-
aði upp á sjötíu þúsund, allt inni-
falið, kistan, krossinn með nafninu
mínu á og athöfnin."
Til eftirbreytni
Nokkrum dögum eftir að hún
sagði mér sögu sína, hafði ég sam-
Fyrir nokkrum vikum birtist hér í DV viðtal við Ósk Hilmarsdóttur sem hafði fengið dauðadóm fyrir fjórum
árum. Hún sagði á æðrulausan hátt frá því að hún óttaðist ekki að deyja. Lifslöngun og kraftur þessarar þriggja
barna móður urðu mörgum lærdómsrik. Ósk Hilmarsdóttir lést á heimili sinu siðastliðinn laugardag.
Ósk Hilmai'sdóttir
Hetjan kvaddi um
siðustu helgi. Hundamir
Kormákur og Melkorka
vissu hvert stefndi og:
kisan Moli kúrði til fóta
þartil yfír lauk.
„Ég er alveg sátt við að deyja. Mér fannst erfiðast jyrir jjórum
árum að hugga fiölskylduna ogfá þau til að sætta sig við að öllu
er afmörkuð stund. Ég trúi því að við séum öll kölluð til annarra
verka."
Þannig komst Ósk Hilmarsdóttir að orði í viðtali sem birtist í DV
föstudaginn 1. september síðastliðinn. Þessi 53 ára þriggja barna
rnóðir hafði barist við krabbamein frá árinu f998, en fékk fyrir
fjórum árum þann dóm að leiknum væri lokið. Hún gekk á fund
Sverris Einarssonar hjá IJtfararstofu íslands og bað um tilboð í
eigin jarðarför.