Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2006, Blaðsíða 40
60 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2006 Helgin ÐV ’eBömin sp^rja Ármann Elías Jónsson er mikill aðdáandi þáttarins Tekinn sem Auðunn Blöndal hefur umsjón með. Ármann langaði að vita ögn meira um Auðun, eða Audda eins og hann er oft kallaður. Ármann var hinn fag- mannlegasti og sagði Audda að hann myndi örugglega enda sem blaðamaður. - Armann spurði spjorunum urOg komstaöþviað uppáhaldslitur Audda er fíölublár. Ármann Elías er 10 ára nemi í Hlíðaskóla og segist hafa horft á alla þættina af Tekinn - oftar en einu sinni. Hann var spenntur yfir því að hitta Audda enda er hann einn sá heitasti í dag. körfu því að á Sauðárkróki var körfu- boltaliðið miklu betra. Við urðum íslandsmeistarar í mínum aldurs- flokki. En mér fannst samt skemmti- legra í fótbolta. Nú er ég dáldið mikið í skvassi og hef gaman af." Hvernig er að vera íTekinn? „Það er mikið fjör. Þetta er dáldið ólíkt því sem ég hef gert áður þar sem t ég var vanur að vera með þætti sem voru sýndir nánast á hverjum degi. En það er gaman að geta nýtt alla vik- una og unnið þættina enn betur. Það er samt svolítið skrýtið að vera ekki með Sveppa og Pétri - en ég hitti þá oft um helgar, svo þetta sleppur." ■ | Verða stjörnurnar alveg brjál- aðar þegar þær eru teknar? „Nei, Bubbi er sá eini sem hefur lamið mig." „Lamdi hann þig?" spyr Ármann hissa. „Nei, hann lamdi mig kannski ekki, en hann svona píndi mig." exj Eru launin góð? „Ég er nú bara á sömu launum og ég var þegar við gerðum Strákana og þau eru alveg ágæt. En launin eru aldrei of há." Hvernig bíl áttu? „Toyota Aygo sem er pínulítill. Ég kem ekki einu sinni golfsettinu mínu „ ( ískottið." „Þá væri nú kannski bara betra að vera á Golf," stingur Ármann upp á. „Hvað, ertu einhver Heklumað- ur?“ segir Auddi æsmr og alhr skella upp úr. Hver er skemmtilegasta íþrótt sem þú hefur spilað? „Fótbolti. Mér fannst líka gaman í Hver er uppáhaldstölvuleikur- inn þinn? „Championship Manager - ég var algjör fíkUl einu sinni. Það var orðið það slæmt að ég var farinn að berja og hrækja á skjáinn. Ég var orðinn sautj- án ára gamall og mamma mín var að banna mér að vera í tölvunni. Þetta var orðið ansi slæmt á tímabili." Uppáhaldsárstíðin á íslandi? „Við fáum nú eiginlega bara haust og vor svo ætíi ég segi ekki bara vor. Ég er enginn skíðakall þannig að ef það kæmi einhvem tímann sumar á íslandi myndi sumarið vera uppá- haldið mitt." Hvar sérðu þig eftir 10 ár? „Vonandi verð ég að vinna við sjónvarp, hvort sem ég verð sjálfur í því eða á bak við tjöldin að búa tii sjónvarpsþætti. Mér finnst ofsalega gaman í vinnunni." Hvað myndir þú gera ef þú vær- ir einvaldur á Islandi í einn dag? „Þá myndi ég láta Pétur og Sveppa elta mig á typpunum því mér finnst svo gaman að sjá þá tvo allsbera. Ég myndi bara hiaupa út um aUt þang- að tíl þeir yrðu ótrúlega þreyttir og þá „Það var orðið það slæmt að ég var far- inn að berja og hrækja á skjáinn. Ég var orð- inn sautján ára gam- all og mamma mín var að banna mér að vera í tölvunni" myndi ég segja við þá: Hvað er þetta - áfram með ykkur, ég er einvaldur! Hahaha. Þetta er það fýrsta sem ég myndi gera," segir Auddi og glottir. Hver er uppáhaldsmyndin þín? „Fight Club, Cable Guy og svo var ég rosaaðdáandi Braveheart." Þetta er kannski svolítið skrýtin spurning en hver er uppáhaldsliturinn þinn? „Ég hef aldrei átt svona uppá- haldslit. En mér finnst fjólublár rosa- lega flottur en ég hef svona reynt að halda því fyrir mig því mörgum finnst hann svo hommalegur." „Nei, það er bleikur," skýtur Ár- mann inn í. „Ó, ókei. Þá segi ég fjólublár og rauður af því að rauður er litur Manchester United." Uppáhaldslandið? „Mér fannst rosa gaman að koma tíl Bandarflcjanna, London er lflca ffábær. Bandarfldn eru samt best - ég er svolítfll Kani í mér." Ármann Elías Jónsson tók viðtaliö, Berglind Hasler tók saman. Þeir náöu vel saman strákarnir Aucldi og Armann bg hufíi báðír mikinn álniga a golfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.