Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Qupperneq 6
6 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 Frittir DV Mmm > Friðrik L Indriðason Sandki orn • Sú saga gengur fjöllum hærra í borginni þessa dagana að KB banki ætli að fylgja í fótspor Straums-Burða- ráss og breyta sínu bókhaldi úr krón- um yfir í evrur. Guðmundur Ólafsson, hinn austurvegsfróði hagfræðingur og spjallfélagi Sigurðar G. Tómassonar á Utvarpi Sögu, gat þess nú rétt fyrir jól að KB banki væri jafnvel þegar farinn að prufukeyra evrum- ódelið í bókhaldi sínu. Sem kunnugt er reiddist Davíð Odds- son seðlabankastjóri töluvertþegar Straumur-Burðarás tók upp evruna. Og þetta er skiljanlegt, segir Guð- mundur, í ljósi þess að ef evran verður tekin upp verður Davíð nær með öllu óþaríúr í starfi sínu... • Amiað sem Guðmundur Ólafs- son benti réttilega á í téðu spjalli um þessar evrupælingar var að ef fyrirtæki hérlendis fara að taka upp evruna í bókhaldi sínu þarf verka- fyðsforystan að bregðast strax við. Verkalýðsfélögin verða að koma því inn í samninga sína hið fyrsta að þau fyrirtæki sem reikna út rekstur sinn í evrum borgi jafiiframt laun starfsmanna sirrna í þeirri mynt. Ástæður þessa eru augljósar. Þar sem stjóm- völd munu þverskaliast við að taka upp evnma fram í rauðan dauðann getur athyglisverð staða komið upp á vinnumarkaðinum. HQuti launa- manna býr þá við gengistryggð laun en stærsti hópurinn, það er ríkis- starfsmenn, ekki... • Pétur Gunnarsson bloggar um fréttina í Mogganum um að íslenska rfldð borgi Plexus Consulting Group í Wasliington milljón á mánuði til að gæta ís- lenskra hagsmuna í höf- uðborg Bandarfkjanna og hafi greitt þessu fyrir- tæki 87 milljónir króna frá árinu 2000. Og allt sem ríkið hefur haft upp úr því krafsi, að því er næst verður komist, er ein lítil leiðrétting á leiðara í Washington Post. Hins vegar mun einn íslenskur starfsmaður vera hjá Plexus, Heiðrún Ýrr Júh'usdótt- ir. Hún er með BA-próf í alþjóðlegri stjómmálafræði og ensku frá háskól- anum í Vaxjö í Svíþjóð. Nánasti sam- starfsaðili Plexus hérlendis er hins vegar KOM og nær það samstarf ailt aftur til leiðtogafúndarins 1986... • Nú er ljóst að Andrés Magnússon blaðamaður hefúr ákveðið að ganga til liðs við Viðskiptablaðið en fjölga á útgáfudögum þess nú eftir áramót- in. Gárungamir segja að með tilkomu Andrésar í þetta nýja pláss muni hægri slags- íða Viðskiptablaðsins aukast að mun. Raunar svo mikið að hætta er á að bátnum hvoifi. Fyrir em í fleti blaðsins menn á borð við Óla Bjöm Kárason og Ólaf Teit Guðnason. Má því reikna með að stefnan sé sett á einhverja lóðningu vel hægra megin við Genghis Khan... • Eigendur Sportbarsins á Hverfis- götu 46 fóm í markaðsátak nú fyrir jólin. Sömdu þeir við Islandspóst um að beraútdreifimiðaíhverthúsí 101- hverfinu. Gilti dreifimiðinn fyrir einn ókeypis bjór á staðnum og vom 6.000 slfldr settir í umferð, eða það héldu eigendumir. Fyrir skömmu kom svo hópur af starfsmönnum íslandspóst á barinn með alla vasa fúlla af þessum miðum og ætlaði sér á fyUerí.Þaðvarhinsvegar f snarlega stöðvað. Hafa forráðamenn fslands- póstsbeðiðSportbar- . inn afsökunar á þessu og jafnframt endurgreitt dreifingarkosm- aðinn. Einhverjir af starfsmönnum ís- landspósts hafa svo verið kallaðir inn á teppiðútafþessumáli... DV býður lesendum sínum upp á Völvuspá fyrir árið 2007. Líkt og endranær eru um brotatímar framundan enda íslenskt þjóðfélag á ileygiferð. Einar Bárðarson Lofar áframhaldandi velgengni stúlknasveitarinnar sem nær lagi í toppsæli óháða danslistans á háskólaút- varpsstöðinni í Þórshöfn. Nylon hlýtur loksins heimsfrægð - að >> 3B./- visu aðeins hj.i hvalavinununi i ^ Lære\'jum. I Bubbi Morthens Þetta veiður viðburðarikt ár hjá Bubha Morthens. Það eru brevtingar i vændum, óljósir hvítir kjólar og um- stang sem kemur þó til nteð að vekja mikla gleði á nýjtt heimili hans og Hrafnhildar. Inga Lind Karlsdóttir 1—“ Veröttr með kombakk í sjónvarpi á óvæntum staö. Hún verður Jró áfrarn í hópi hæfileikaríks fólks því hún mun verða fjórða hjólið undir vagni Innlits 'útlits eða sameinuð Þórhalli í Kastljósi á ný. 1 lún mun sóma sér \ el a skjánum enda glæsileg kona með eindæmum. BjörgólfurThor Björgólfsson Ríkasti maður íslands verður áberandi á árinu, llann eignast loksins I hms höllina viö I i íkirkju- veg og hagnast utn 150 milljarða þegar hann selur hlut sinn í húlg- arska símanum. Dorrit Moussaieff Skartgripaeign Itennar mun aukast og lnín blómstrar t öinmuhlutverkinu. Hún gefur út bók á árinu, ljóðabók ef til vili. Umijöllunarefnið er einlægt uppgjör viö dvöl sem útlendingur á ís- landi. ,-------------------, Unnur Birna Slær t gegn ““-------------------------- sem dansari í nýjum söngleik sem settur verður á fjalirnar i sumar. I lún mun síðan feta í fótspor feguröardrottningarinnar Ragnhildar Steimmn- ar og fara t sjónvarpið. Þaö glittir óljóst i Þor- stein )oð i íslandi í dag. Linda Pé Lær heimþrá i Kanada og kemur heim með ísabellu litlu. Llytur aftur heim til foreldra t Grímsnesi en dvelur þar þó ekki lengi. I lá\’axinn herðabreiður maður kemur inn í líf hennar. Athafnamaðurinn Sigurður Bollason Hinn moldríki Sigurð- ur Bollason heldur áffam fasteignakaupum sínum zir i á árinu 2007. Hann fjár- festir í risastóru einbýl- ishúsi í Kópavogi enda \ er það eina hæjarlélagið i setn hann hefur ekki átt fasteign í. Athafnamaðurinn Andrés Pétur heldur árlega nýársgleði í Lídó Selur 12 manna borð á 160 þúsund Athafnamaðurinn Andrés Pét- ur Rúnarsson og vinir hans ætla að halda nýársteiti í Lídó, gömlu veislu- sölunum á Hallveigarstöðum á ný- jársdag. Nýbúið er að breyta nafrii staðarins í Lídó og miklar breytingar hafa einnig verið gerðar innanstokks. Andrés Pétur segir salina orðna stór- glæsilega. „Fyrirkomulagið sem hefur verið á þessu er að ég er með um tuttugu góða kúnna sem kaupa af mér tólf manna borð. Það er þægilegt að hafa þetta svona því þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af að selja staka miða," segir Andrés sem bætir við að þetta sé alltaf sama fólkið sem kaup- ir þessi borð en tólf manna borð- ið kostar 160 þúsund krónur. Þeir sem kaupa borðin geta þá bara ráð- ið hvernig þeir hafa þetta, hvort þeir bjóði fólki eða selji sætin. Sálin verður að spila og svo verða ýmis skemmtiatriði. Svo verður eitt leyniatriði og það verður „magnað", segir Andrés og hlær, enda er hann löngu búinn að selja alla miðana á þetta magnaða nýársteiti. Að venju má gera ráð fyrir því að þotulið Reykjavíkur mæti en í fyrra mættu til dæmis Þor- steinn í Kók, fót- boltatvíburarn- ir Arnar og Bjarki, Pétur Jóhann Sigfússon og Dagur Sigurðsson handbolta- kappi. Andrés Pétur Rúnarsson Heldur nýársgleði á Lidó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.