Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006
Fréttir DV
INNLENDURANNÁLL ÁRSINS 2006
DV sagði frá því 16. febrúar að íslendingurinn Jón Þór Ólafsson og unnusta hans Brenda Salinas hefðu verið
myrt af glæpaklíku í E1 Salvador. Morðingjarnir voru taldir „atvinnumenn“ og lögreglan í E1 Salvador taldi
einsýnt að rannsókn málsins yrði erfið.
■mnr-
" -
„Það er margt sem við ekki get-
um sagt frá á þessari stundu, við
gætum með því verið að stofna lífi
annarrar manneskju í hættu," seg-
ir stjórnandi rannsóknarinnar á
morðinu á Jóni Þóri Ólafssyni og
vinkonu hans Brendu Salinas Jovel
í E1 Salvador. Hann segir morðingj-
ana „atvinnumenn" og morðið hafi
verið „aftaka".
Jón Þór og Brenda voru myrt á
milli hálf þrjú og hálf sjö aðfaranótt
12 febrúar. Rannsóknarlögreglan í
E1 Salvador, DECO, vinnur nú hörð-
um höndum að því að rekja slóð
þeirra og komast að því hver ber
ábyrgð á þessu hrottalega morði.
Talið er að glæpaklíka, sem alræmd
er í borginni, hafi rænt Jóni Þóri og
Brendu þegar þau voru á heimleið
eftir kvöld skemmtana í Zona Rosa-
hverfinu. Mannrán sem þessi eru
gríðarlega algeng og verklagið við
morðið virðist falla inn í það mynst-
ur sem glæpaklíkan hefur haldið sig
við.
Ýmsar getgátur voru um ástæður
morðanna en hingað til hefur ekki
tekist að varpa ljósi hvers vegna
þau voru myrt. Glæpagengi í land-
inu stunda vel skipulögð mannrán
og fjárkúganir en einnig hefur get-
um verið leitt að því að um afbrýð-
ismorð hafi verið að ræða.
28. apríl greindi DV frá því að
morðingjar Jóns Þórs og Brendu
hefðu verið handteknir eftir skot-
bardaga við lögregluna í E1 Salvad-
or. Mennirnir bíða enn dóms í fang-
elsum þarlendis.
Morðingjar Jóns Þórs Ólafssonar og Brendu Salinas Jovel
JAMIAH
I EBiMJAK
1. februar - Mál höfðað til að hrekja
Silvíu Nótt úr Eurovision-keppninni
vegna þess að laginu var lekið á net-
ið.
1. febrúar - NFS fórnaði tjáning-
arfrelsinu af ótta við reiði múslima.
Spaugstofan lét málið líka kyrrt
liggja enda áður lögsótt fyrir guð-
last. Sama dag er Síðasti bærinn í
dalnum tilnefnd til óskarsverðlauna
og Gísli Guðmundsson skriðdreka-
bóndi var sýknaður af ákæru fyr-
ir brot á vopnalögum og fór beint á
hersýningu í Moskvu.
6. febrúar - Þórir Karl Jónasson
hætti við ffamboð í prófkjöri Sam-
fylkingarinnar vegna ákæru um að
hafa falsað lyfseðil. Þórir var síðar
dæmdur fyrir athæfið.
7. febrúar - „Dauðfegin að dóttir-
in var stoppuð með spíttið," sagði
móðir Halldóru. Mikael Már Páls-
son og Halldóra Gunnlaugsdóttir
voru tekin með metmagn af amfet-
amíni í Leifsstöð, 4 kfló.
9. febrúar - Málssókn hótað þeg-
ar Sirrý hætti á Skjá einum og flutti
sig yfir á stöð 2 og í ísland í bítið. „Ég
hef engan svikið,"
sagði Sirrý.
10. febrúar -
Kraftaverkalækn-
arnir Hauícur
Dalmar og Auður
Þorkelsdóttir með aðstöðu í himna-
ríki. Hafa 58 framliðna lækna og 76
jafndauða hjúkrunarfræðinga á sín-
um snærum.
14. febrúar - Júlíus Sverrir Sverris-
son dæmdur í eins árs fangelsi fyrir
að misþyrma bamamðingi. Baman-
.rv
MARS
6. mars - DV greindi frá tveimur
hrottalegum líkamsárásum í mið-
bænum þar sem hnífum var beitt
með sólarhrings millibili. Ungur
maður var stunginn með hnífi inni
á Gauki á Stöng og annar ungur
maður var stunginn fimm sinnum
í bakið í hópslagsmálum fýrir utan
Kaffi Reykjavík Lögreglan telur að
vopnaburður fólks á skemmtistöð-
um fari vaxandi.
9. mars - DV greindi frá því að
barnakláms-
fíkill sem
starfaði fyrir
íþróttafélag-
ið Fjölni hefði
verið afhjúp-
aður.
9. mars -
Jónína Bene-
diktsdótt-
ir komst yfir
IP-tölur mál-
efni.com og
18. janúar -
„Mamma! Þetta
verður allt í
lagi." Stein-
grímur Sigfús-
son formaður
vinstri grænna
var hætt kom-
inn í bílveltu
skammt frá
Húnaveri.
24. janúar - Ómar Ragnarsson byrj-
aði árið vel og flaug ásamt Helga
Hróbjartssyni með kornmyllu til
Eþíópíu. Kom síðar á árinu út úr
skápnum sem and-
stæðingur Kára-
hnjúkavirkjunar og
vinnur nú að heim-
ildarmynd um fýll-
ingu Hálslóns. Hlaut
Edduverðlaun og er
líklegur maður ársins.
25. janúar - Páll Magnússon út-
varpsstjóri fær ekki greitt auka-
lega fýrir fréttalestur enda hluti af
starfinu, samkvæmt úrskurði kjara-
nefndar. Svikust forverar hans um í
starfi á sínum tíma?
30. janúar - Þrír átján ára guttar
teknir með kókaín fyrir tugi millj-
óna.
Herra Island Ólafur Geir Jónsson
sviptur titlinum vegna „ósæmilegs"
sjónvarpsþáttar.
„Ég mun aldrei fyrirgefa sjálfum
mér." Sigurður Freyr Kristmundsson
sýndi iðrun við réttarhöldin vegna
morðsins á Braga IJalldórssyni. Sig-
urður var dæmdur til fjórtán og hálfs
árs fangelsisvistar.
12. febrúar - íslendingurinn Jón
Þór Ólafsson og unnusta hans
Brenda Salinas voru myrt af glæpa-
gengi í E1 Salvador. Morðingjarnir
náðust og bíða nú dóms í þarlend-
um fangelsum.
23. febrúar - Calvin Eugene Hill,
hermaður á Kefla- v
víkurflugvelli, myrti |
unga konu, Ashley UH
Turner, sem einn-
ig var hermaður |2 w
á Vellinum vegna I
30.000 króna. H r » ' jÉ
27. febrúar - Eið- p;
ur Örn Ingvarsson, tfíL ýk
f ðingurinn var dæmdur en sat aldrei
inni.
14. febrúar - Nylon lagði í tónleika-
ferð til Bretlands þar sem stelpurn-
ar komu
fram á 20
tónleikum.
Þær komu
tveimur
lögum á
topplist-
ann á Eng-
landi á ár-
inu.
sem dæmdur
var í 18 mán-
aða fangelsi
fyrir að koma
ekki Birgittu
írisi Harðar-
dóttur tíl að-
stoðar þeg-
ar hún misstí
meðvitund og lést á heimili hans,
flúði tíl Brasilíu.
27. febrúar - Óh'na Þorvarðardótt-
ir sagði upp sem skólameistari á
ísafirði eftir langvarandi deilur í
menntaskólanum.
hóf leit að þeim sem birtí tölvupóst
hennar á netinu.
17. mars - Kraftaverkalæknarnir
Haukur Dalmar og Auður Þorkels-
dóttir afhjúpuð sem loddarar. Höfðu
fólk að féþúfu. Svanfríði Bjarnadótt-
ur var nóg boðið þegar þau sögðust
hafa skipt um hrygg í henni.
29. mars - Bubbi vann málið gegn
Hér & nú enda ekki fallinn.
APKÍI.
4. aprfl - Maður á fimmtugsaldri
tekinn með kíló af kókaíni í Leifs-
stöð. Kókaínið var falið í fartölvu,
sem hann hafði meðferðis.
5. aprfl - Björgólfur Thor Björgólfs-
son stofnaði 440 milljarða áhættu-
sjóð.
7. apríl - Lögreglan fann hóruhús í
Ármúlanum.
10. aprfl - Snorri vann Idol.
12. aprfl - Matsnefnd eignamáms-
bóta sagði að Kjartan Gunnarsson
ættí að fá 208 milljónir fýrir 4 hekt-
ara land í NorðUngaholtí. Kjartan
var tilbúinn að selja á 130 miÚjónir,
borgin vildi borga 50 millur og íhug-
aði málaferli. í árslok samþykktí
borgarstjóm að greiða 208 milljón-
ir.
18. aprfl - BMW-málið. Stærstí
fíkniefnafundur Islandssögunnar.
Tólf kíló af amfetamíni og 10 kíló
af hassi. Fjórir menn handteknir og
síðar dæmdir til margra ára fangels-
isvistar.
28. aprfl - Morðingjar Jóns Þórs Ól-
afssonar og Brendu Salinas hand-
teknir í E1 Salvador.