Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Side 18
18 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006
Helgin PV
Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka.
Það eralltafáhugavertað lítayfirfarinn veg, þá einkum og
sérílagi á tímamótum eins og áramótin svo sannarlega eru. DV
fékk nokkra einstaklinga sem hafa vakið athygli á árinu til að
draga fram það sem þeim þótti markverðast á árinu 2006.
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
Hnattvæðingin
skúrkur ársins
1. Nafn, starfog stjörnumerki7
„Guðfrlöur Lilja Grétarsdóttir, forseti
Skáksambands fslands, steingeit
2. Hvernig var áriö 2006?
„Viöburöarikt, fjölskrúðugt og skemmtilegt
meö fulltafóvæntum beygjum
3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árinu?
„Aö vakna á hverjum morgnif
4. Hvaö kom mest á óvart á árinu?
„Sú fluga aö fara út I pólitlk."
5. Hvað breytti lífí þinu á árinu?
„Amerika Emmu Goldman."
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Hálslón, Hellisheiöin, uppsögn varnarsamn-
ings, afsögn Halldórs, endurkoma Arna -
llstinn er drjúgur, á ég nokkuö aö halda
áfram?“
7. Hvert var fíopp ársins?
„Kæri Jón - NFS semvarbara haldiö úti II0
mánuði."
8. Hver var maður ársins?
„Augnablikskonurnar Ósk Vilhjálmsdóttir og
Ásta Arnardóttir sem buöu upp á magnaöar
feröir um öræfi Islands fyrir fólk á öllum aldri.
Og gáfu okkur slöasta augnablik heimsins til
aö njóta feguröar sem nú er glötuð aö eillfu."
9. Hver var skúrkur ársins?
„Hnattvæöing sem hneppir milljónir manna I
þrældóm og kallarþað viöskipti."
10. Hvaö mun breytast árið 2007?
„Ummittár taka íslendingar þá ákvöröun aö
búa til betra velferðarsamfélag, byggja upp
innihaldsrlka menntun barna og unglinga,
tryggja kvenfrelsi, útrýma fátækt, jafna
þátttöku allra, stuöla aö réttlæti og vernda
stórbrotna náttúru landsins. Þá brjótast út
mikil fagnaðarlæti. Hvaö
varðar mig persónulega
■V ætla ég að byrja að
nota tannþráö á
hverjum degi og
fara
reglulega I
sund."
HelgiSeljan
Öruggtþingsæti
Róberts Marshall
þaðóvæntastaá
árinu
1. Nafn, starf og stjörnumerki?
„Helgi Seljan, fréttamaöurog Steingeit."
2. Hvernig var árið 2006?
„Það var bara nokkuð gott, byrjaði ferkar
illa enda endaði mjög vel.“
3. Hvaö var fyrirsjáanlegast á árinu?
„Ég held að það sem hafí veriö fyrirsjáan-
legast á árinu hafí verið öruggt þingsæti
Árna Johnsen."
4. Hvað kom mest á óvart á árinu ?
„Ja, þaö var öruggt þingsæti Róberts
Marshall."
5. Hvaö breytti lifi þínu á árinu?
„Ætli það hafa ekki bara verið, skal ég
segja þér, blltúrinn með nýja borgarstjór-
anum þegar hann tók við embætti."
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Það var reykingafrumvarpið. En auðvitað
hefég enga skoðun á þvf."
7. Hvert var flopp ársins?
„Ég held að flopp ársins 2006 sé greinin
hans dr. Gunna um mestu krummaskuð
landsins i Fréttablaðinu. Maðurinn er úr
Kópavogi."
8. Hver var maður ársins?
„Það er áhöfnin á Súlunni EA.Þeir eru
svona litli maöurinn meö stóra hjartað í
loðnuflotanum."
9. Hver var skúrkurársins?
„Þaö varAndri Freyr Viðarson. Þeir vita
það sem þekkja hann."
10. Hvaö mun breytast árið 2007?
„Ég verð 28 ára og fer að þurfa að raka
mig einu sinni I viku."
Margrét Sverrisdóttir
Ómar Ragnarsson
ermaðurársins
2006
1. Nafn, starfog stjörnumerki?
„MargrétK. Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri
Frjálslynda flokksins - Meyjarmerki."
2. Hvernig varárið 2006?
„Mjög gottafþvlstórfjölskyldan var heilbrigð
og hamingjusöm, þaö skiptir öllu máfí."
3. Hvaö var fyrirsjáanlegast á árinu?
„Góöursigur frjálslyndra og óháðra I
sveitarstjórnarkosningum í Reykjavik
slðastliðið vor.“
4. Hvaö kom mest á óvart á árinu?
„Aö við skyldum ekki verða hluti nýs
meirihluta með 10,396 atkvæða, en Framsókn
skyldi veröa þaö með 6% atkvæöa
borgarbúa."
5. Hvaö breytti lifi þinu á árinu?
„Ég losnaöi v/ð spangirnar aftönnunum!"
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Fyrir ísland var þaö þegar náttúruundrum
var sökkt IHálslón, en fyrir mlna parta var
það þegar mérvarsagt upp s taiii m/nu
fyrirvaralaust eftlr tæpan áratug."
7. Hvert var fíopp ársins?
„Iraksstrlöið er flopp ársins nú llkt og
undanfarin ár og ekki siður að ráðamenn
okkar játuöu hversu fumkennd ákvörðun
þeirra var um aöild okkar þjóðar að svo
stórvægilegu máli. Þar var brotiö gegn öllum
grundvallarreglum lýöræðisins."
8. Hver var maður ársins?
„Ómar Ragnarsson sem hefur lagt allt I
sölurnar fyrir náttúru Islands."
9. Hver var skúrkur ársins?
„Skúrkar ársins eru fyrrum ritstjórar DV vegna
aðfarar þeirra aö Gisla Hjartarsyni,
leiðsögumanni á Isafirði."
10. HvaÖ mun breytast
áriö2007? ,
„Það kemur ný rlkisstjórn
sem tekurærlega til
hendinni I baráttu
gegn vaxandi ójöfnuði
þegnanna."
Oddný Sturludóttir Ragnar Bragason
Kombakkhvalveiða Skúrkar ársins
floppársins2006
T.
1. Nafn, starfog stjörnumerki?
„Oddný Sturludóttir, varaborgarfulltrúi
Samfylkingar, rithöfundur og píanókennari.
Ljón."
2. Hvernig var áriö 2006?
„Dásamlega strembið. Leiddi mig úr
fæðingarorlofi inn I borgarstjórn, um
gjörvalla Manhattan-eyju, botn Hálslóns og
nær allar götur Reykjavíkurborgar."
3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árinu?
„Að einlæg tilraun mín til að verða fyrsta
flokks smábarnamóðir, húsfreyja, eiginkona
og pólitíkus á sama tima, mistókst hrapalega.
Ég erstrax búin að sætta viö mig orðinn hlut
hvað viðkemur árinu 2007.“
4. Hvað kom mest á óvart á árinu?
„Að uppgötva náttúruperlur sem nú eru
komnar undir vatn, að uppgötva aö pólitik er
bráðskemmtileg og að stlga aftur á svið með
minni gömlu hljómsveit Ensími."
5. Hvað breytti lífiþínu á árinu?
„Llfíð breytist aldrei en aðstæöur breytast I
sifellu. Slmtöl frá þremur konum ijanúarbyrj-
un höfðu afgerandi áhrifá þátttöku mlna I
prófkjöri - og þar með breyttust aðstæður
minarnæstu árin tilmuna."
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Aö kynbundinn launamunur hafí ekki
minnkað 115 árogjú- við íslendingar eigum
vist Evrópumet I honum líka. Kona spyr sig
hvað stjórnarliðar hafa eiginlega verið að
eyða tímanum I niðri á Alþingi?
7. Hvert var fíopp ársins?
„Kombakk hvalveiöa; ímynd landsins og
metnaðarfullu markaðsstarfi I heilsu fórnað
fyrir niu skrokka afvondu kjöti. Flopp á heims-
mælikvarða."
8. Hver var maöur ársins?
„Maöurinn minn - fyrir að vera það ennþá."
9. Hver var skúrkur ársins?
„Voðalega eru þetta neikvæðar spurningar!
Ég biöst undan þessari tilnefningu en bendi á
félaga úrSjálfstæðisfíokknum ÍSuöurkjör-
dæmi - þar á vlst að vera sæmitegt úrval."
lO.Hvað mun
breytast áriö
2007?
„Fyrsta konan
sest/stól
forsætisráð-
herra Islands -
kominn tlmi
til."
fégráðugir
íslendingar
1. Nafn, starfog stjörnumerki?
„Ragnar Bragason, kvikmyndaleikstjóri I
Meyjarmerkinu."
2. Hvernig var árið 2006?
„Fyrir mig var árið 2006 skemmtilegtog gefandi.
Á vormánuöum gerðiég20þættiafStelpunum
fyrirStöð 2 sem var hressandi. Svo / september
frumsýndi ég BÖRN sem fékk frábær viðbrögð
og ég þvældist vlös vegar um heiminn meö. Fyrir
Islenska kvikmyndagerð held ég að 2006 hafi
veriö tlmamótaár. Margarframbærilegarog
góðarkvikmyndir voru frumsýndarsem varsvo
toppaö með endumýjuöum samningi viö
Menntamálaráðuneyti um hærri framlög til
kvikmyndageröar."
3. Hvaö var fyrirsjáaniegastá árinu?
„Fastirliðireinsog venjulega. Eiginhagsmuna-
stefna Bandaríkjanna i alþjóöamálum,
Spaugstofan, áframhatd á hlægilegum
Islenskum skandölum eins og Baugsmálinu og
aðgerðarleysi I náttúruvernd."
4. Hvaö kom mestá óvart á árinu?
„Éggetekkisagtað neitthafí komið mérsértega
áóvartáárinu."
5. Hvaö breytti lifi þinu á árinu?
„Ný og endumýjuö samskipti viö fjölskyldu, vini
og fólk almennt breyta mér ögn til betri vegar á
hverjum degi."
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Hártoganirog vandræðagangur I umræöu um
mál Rlkisútvarpsins og tafir á umbreytinum þar
á bæ. Annars ná völd Framsóknarflokksins,
þrátt fyrir nær ósýnilegt fylgi, einhvern veginn
að vera skandall ársins ár eftir ár."
7. Hvert var fíopp ársins?
„Vil ekki tilgreina neitt sérstakt. Flopp eru
einungis liöur I aö gera heiminn betri. Flestir
læra afslnu floppi og reyna aö gera betur næst.
Menn læra ekkert nemaað prófa sig áfram."
8. Hver var maður ársins?
„Erlendi verkamaðurinn sem kom hingað tilaö
halda Islensku samfélagi gangandi á svínslega
lágum launum."
9. Hver var skúrkur ársins?
„Fégráðugi Islendingurinn sem leigir
verkamanninum fermeter I niðurnlddu
verksmiðjuhúsnæði á 6000 kr."
10. Hvaö mun breytastárið
2007?
„Það verða sjaldnast
stórvægilegar breytingar I
heiminumáeinuári.
Mikilvægast er aö breyta
mörgum litlum hlutum, sem
svo smátt og smátt verða
stórir. En ég erbjartsýnn.
Sérlega þætti mér vænt
umáöfólkhætti
þessari urhbúða-
og útlitsdýrkun
ogfariað V
leggjaáHerslu
áinnihald."