Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Page 19
DV Helgin
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 1 9
Freyja Haraldsdóttir
Ábakviðfötlunbýr
manneskja
1. Nafn, starfog stjömumerki7
„Freyja Haraldsdóttir, fyrirtesari og krabbi."
Z Hvemig varárið2006?
„Það varmjög viðburðaríkt,spennandi,
lærdómsríktog lifandiF
3. Hvað var fyrirsjáanlegastá árinu?
Jlð ég myndi vinna að málafiokki fatlaðs fólks,
þarsem áhugi mlnn og hjarta liggurí'
4. Hvað kom mestá óvart?
„Það kom mérá óvartþegarég fékk Múrbrjótinn,
verðlaun Landsambands ÞroskahjálparF
5. Hvað breytti lifi þínu á árinu?
„Eg heldað hver einasta djúpa upplifún breyti
okkurá einhvern hátt, ég heffarið i gegnum
margarslíkaráþessu ári.“
6. Hver var skandall ársins2006?
„Þegar égfóri fýluferð á laugardagsmorgni í
Vatnaskóg. Eg átti vissulega að fara á þessum
tima á laugardegi en bara tveimur vikum seinna."
7. Hvert var fíopp ársins?
„Ég vilekki nefna eitthvað elttená mörgum
sviðum geta Islendingar gert miklu beturí'
8. Hver varmaðurársins?
£vona spurningarem alltafvoða erfiðarþviþað
erusvo margir á mörgum sviðum að gera
frábæra hluti. Þeirsemþora að koma fram og
segja sinar skoðanir ogmeiningu eiga alltaf hrós
skilið. Nafn AstuLovísu Vilhjdlmsdóttur, þriggja
bama móðurmeðkrabbamein, sem deikii
upplifún sinni afbaráttu sinni við veikindisin
kemurþósterktuppíhugann. Hún færðiokkur
vlðari ogjákvæðarisýn á þessa erfiðu baráttu."
9. Hver varskúrkur ársins?
„Það erusvo margir sem mættu gera betur en
enginn einn kemur upp íhugann."
10. Hvað mun breytast árið2007?
„Ég vona að viðhorftii fatlaðs fólks verðirvlðari og
raunverulegri.Ogaðfólkfariaðskilja
almennilega aðá bak við fötiun býr
Ingvi Hrafn Jónsson
íslenskafrekjan
verðurfrekaríen
alltfrekt
1. Nafn, starf og stjörnumerki?
„Ingvi Hrafn Jónsson,fjölmiðlamaður, Ljón.“
Emilía Björg Óskarsdóttir
Byrgiðer
floppársins
l.Nafn starfog stjörnumerki?
„Emilla Björg Óskarsdóttir, söngkona i Nylon,
Spordreki."
2. Hvernig varári62006?
„Glæsilegt og gjöfult utan andlát Talstöðvar,
NFS og þar með Hrafnaþings - í bili!!!!!“
3. Hvað var fyrirsjáaniegast á árinu?
Jtð Ingibjörg Sólrún fattaði að fólki fannst
henni ekki treystandrí
4. Hvað kom mest á óvart?
„Að fólkið skyldi lokslns fatta að Ingibjörgu var
ekki treystandi.“
5. Hvað breytti lifi þínu á árinu?
„Að fylgjast áfram með lífshlaupi tveggja ára
nafna míns Ingva Hrafns Hafsteinssonar og
hversu heitt ég elska hann.“
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Áframhaldandi afglöp efnahagsafglapadeild-
ar rikislögreglustjóra og stöðuhækkun til handa
Jóni H.B. Snorrasyni."
7. Hvert var fíopp ársins?
„Yfírstjórn NFS og Kæri Jón."
2. Hvernig var árið 2006?
„Það var litrlkt og spennandi og, verö aö
segja, fullt að óvæntum hlutum."
3. Hvað var fyrirsjáanlegt á árinu?
„Það var ekki neitt fyrirsjáaníegt við þetta ár, í
raun bara eitt stórt spurningarmerki. Við
vissum ekki hvað kæmi fyrir á þessu ári hjá
okkur.“
4. Hvað kom mest á óvart á árinu?
„Það að komast inn á breska vinsældarlist-
ann, það var alveg toppurinn.“
5. Hvað breytti lifi þínu á árinu?
„Það breytti ýmsul sjálfu sér að flytja út til
Bretlands frá Islandi, ætli það sé ekki mesta
breytinglnn."
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Að þaö snjóaði ekki á jólunum."
7. Hvert var flopp ársins?
„Byrgið er flopp ársins.“
8. Hver var maður ársins?
„Hannes Smárason, viðskiptafiétturhans eru
tærsnilld og ekkertlátá (you aintseen nothin
yet).“
9. Hver var skúrkur
ársins?
„Gamli vinur minn og
sendill afMogganum,
Haraldur Johannessen,
hirðir þar allar
viðurkenningar. Hann
erábyrgurfyriröllu
ruglinu h vortsem það
erhonumaðkenna
eðurei."
lO.Hvað
mun breytist
árið2007?
Jslenska
frekjan
verður
frekarien
alltfrektC
8. Hvervar maður ársins?
„Ég segi hiklaust Ómar Ragnarsson.’
9. Hver var skúrkur ársins?
„Ég verð að segja hann Auðunn Blöndal fyrir
alveg í gegri í þættunum
lO.Hvað mun
breytast árið
2007?
„Vonandi
barasem
minnst. Lffið
heldur
áfram sirtn
vanagang
og
vonandi
fara
þessum
stríðum
að Ijúka."
Halla Vilhjálmsdóttir
Vonaaðeinhver
hafi gefið Bubba
húmoríjóiagjöf
1. Nafn, starfog stjörnumerki?
„Halla Vilhjálms. Leikkona, söngkona og
þáttastjórnandi. Vatnsberi/plummer."
2. Hvernig var árið 2006?
■' „Erfitt og einstaklega viðburðarikt. Ótrúlegtí
alla staði og fullt afheppni. Draumur
nýútskrifaðrar leikkonu."
3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árinu?
„Ekkert var fyrirsjáanlegt ámínu ári.“
4. Hvað kom mest á óvart á árinu?
„Að vera tilnefnd til Grlmunnar. Ég fékk að
taka I höndina á herra Óla og allt!“
5. Hvað breytti lifi þinu á árinu ?
„Túskildingsóperan og það traust sem mér var
sýnt.“
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Eyþór Arnalds og hans akstursvenjur. Nema
náttúrulega að þetta hafi bara verið tæknileg
mistök..."
7. Hvert var flopp ársins?
„Ekki Búbbarnirog ekki Silvía Nótt, heldur
brandari Bubba á Eddunni. Ég vona að
einhverhafi gefið honum húmor íjóiagjöf..."
8. Hver var maður ársins?
„Edda Heiðrún
Backman. Afhverju er
ekki búið að slá
dömuna til riddara?!"
9. Hver varskúrkur
ársins 2006?
„Skjátan sem stal
uppáhaldskáp-
unniminni.
Ennþá aðjafna
mig.“
lO.Hvað mun
breytastárið
2007?
„Þroskast maður
ekki rosalega við
aðverða 25 ára?“
Róbert Marshall
Þaðkemurnýríkis-
stjórn áríð2007
1. Nafn, starfog stjörnumerki?
„Róbert Marshall, blaðamaður, tvlburi.“
2. Hvernig var árið 2006?
„Skemmtilegt og viðburðarikt átakaár.
Stórtlðindi i pólitlk og viðskiptafífí. Þetta var
llka umbrotaár á fjölmiðlamarkaði... minnir
mig.“
3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árinu?
„Að Silvla Nótt myndi ekki slá I gegn I
Júróvisjón.“
4. Hvað kom mest á óvart á árinu?
Jón Sigurðsson varð formaður Framsóknar-
flokksins.’
5. Hvað breytti lifi þinu á árinu?
„Endalok NFS, snöggt stöðumat I kjölfarið og
ákvörðun umað taka slaginn og skella mérl
pólitlkina. Þaö ereftirsjá Igömlum félögum
en gaman að ganga til liðs við nýja samherja.“
6. Hver varskandall ársins 2006?
„Fimm þúsund börn búa við fátækt á Islandi."
7. Hvert var flopp ársins?
„Ég held að r/kisstjórnin hafí sprungið i ár.
Þjóðin vill breytingu."
8. Hver var maður ársins?
„Mér finnst Ómar Ragnarsson vera maður
ársins fyrir aö fylgja sinni
sannfæringu og berjast
fyrirhenni. Égdáist að
honum ogviröihann
óendanlega fyrir
vikið."
9. Hver var skurkur
ársins?
„Helvítið hann
Jón."
10. Hvað
mun
breytast
árið2007?
„Það
kemurný
ríkisstjórn."
lO.Hvaðmun
breytast árið 2007?
„Ætli það verði ekki
bara hlýrra, erum við
ekki aö eyðileggja
heiminn og það
hlýnaralltaf.'
sonur minn, er maöur
ársins
9. Hver varskúrkur
ársins?
„Magni segir aö ég
eigiaðiátaþað
eftirmérað
útnefnahann
sem skúrk ‘ /
ársins.“ §
lO.Hvað mun
breytast árið
2007?
„Örugglega
margtog
mikið, ég bara
veitþaðekki
• ennþá."
Yesmine Olsson
Hættaðlátafólk
hlaupaáhlaupa-
brettum
1. Nafn, starfog stjörnumerki?
„Yesmine Olsson, danshöfundur, framkomu-
og einkaþjálfari. Krabbi."
2. Hvernig var árið 2006?
„Besta ár sem ég man eftir. Ég byrjaði á því að
keppa i fitness I Rúmenlu, varð svo ólétt,
skellti mér á sklði til USA, ferðaðist mikið
innanlands og utan I sumar, eignaðist
gullfallega stúlku I september oggafút bók I
nóvember! Ég ersamt ekki ofvirk."
3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árinu?
„Að ég eignaðist barn, kominn tími á það.“
4. Hvað kom mest á óvart á árinu?
„Að ég náði að gefa út bókina mlna og selja
hana I yfír 5000 eintökum."
5. Hvað breytti lifi þínu á árinu?
„Dóttirmin."
6. Hver var skandall ársins
2006?
„Fyrsti laxinn minn var bara 8
sm.“
7. Hvert var flopp ársins?
„Hvalveiðar íslendinga."
8. Hver er maður ársins ?
„Maðurinn minn fyrir
þolinmæðina."
9. Hver er skúrkur ársins?
„George Bush."
10. Hvað mun breytast
árið 2007?
„Ég mun byrja á þvi að
hlaupaáeftir
dótturminnií
staðinn fyrir
aðlátaaðra
hlaupa á
hlaupa-
brettúm."
EvaMaríaJónsdóttir
Hálsalónerflopp
ársins
1. Nafn, starfog stjörnumerki?
„Eva María Jónsdóttir, dagskrárgerðarmaður,
naut“
2. Hvernig var árið 2006?
„Það besta hingað til."
3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árinu?
„Árstlðaskiptin."
4. Hvað kom mest á óvart á árinu?
„Heitir sumardagar."
5. Hvað breytti lifí þinu á árinu?
„Að uppgötva þetta: Að elska er að þjóna."
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Hraða-akstur.“
7. Hvert er flopp ársins?
„Hálslón verðurþaðþegarfram llða stundir."
8. Hver er maður ársins?
„Manneskjan sem fæddist óvænt hjá 43 ára
gamalli kassadömu
9. Hver er skúrkur ársins?
„Lákijaröálfur."
10. Hvað mun breytast
árið 2007?
„Það verður framför á
öllumsviðum
mannlifsins og fólki
munlíðabeturað
öllu leyti."
UnnurBima Vilhjálmsdóttir
Skandall ársins
þegarungfrú
heimurflaugá
hausinn
1. Nafn, starfog stjörnumerki?
„UnnurBirna Vilhjálmsdóttir, lögfræðinemi
og Tviburi“
2. Hvernig var árið 2006?
„Ágætt i alla staði. Viðburðaríkt, með hæðum
og lægðum eins og gengur og gerist í lífinu."
3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árinu?
„Aflelðingar hvalveiöanna fyrir Island.’
4. Hvað kom mest á óvart?
„Að Magni skildi „rúlla" upp Rockstarsem
hann áttiþó fyllilega skilið."
5. Hvað breytti lifi þinu á árinu?
„Ógmænleg lífsreynsla sem ég lenti I
síðsumars.'
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Þegar Ungfrú heimur missti fótanna og
flaug á hausinn."
7. Hvert var flopp ársins?
„Júróvisjón."
8. Hvervar maður
ársins?
„þú:
9. Hvervar
skúrkur ársins?
„Þeir semkomast
uppmeðaðbeita
aðra ofbeldi.'
lO.Hvaðmun
breytast árið
í §Sj 2007?
„Þaðkoma
vonandi nýjar
áramóta-
spurningari
DV;)“
Eyrún Huld HaraldsdóWr
Marínó Bjarni
Magnason, sonur
minn, ermaður
ársins
1. Nafn starfog stjörnumerki?
„Eyrún Huld Haraldsdóttir, Kennari, tvlburi:
2. Hvernig var árið 2006 ?
„Það var viðburðarlkt I meira lagi."
3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árinu?
„Ég er bara ekki viss, ætli það sé ekki það að
það myndi llða.“
4. Hvað kom mest á óvart á árinu?
JEtii það sé ekki bara allt þetta Rockstar-
dæmi.'
5. Hvað breytti lífí þinu á árinu?
„Það er það sama, Rockstar."
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Það er pottþétt Silvia Nótt."
7. Hvert var flopp ársins?
„Mér dettur nú eiginlega ekki neitt I hug.
Kárahnjúkavirkjun vegna þess að systir min
seglr mér að segja það."
8. Hver var maður ársins ?
Einar Bárðarson
Skúrkurársinser
Hvalur9
1. Nafn starf og stjörnumerki?
„Einar Báröarson, umboðsmaður, flskur."
2. Hvenig var árið 2006?
„Þetta ári er búið að vera mjög gott.Alltá
leiðinni upp, hægt og rólega."
3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árlnu?
„Að ég myndi eignast barn."
4. Hvað kom mest á óvart á árinu?
„Að Nylon skildi komast I fyrsta sæti breska
danslistans."
5. Hvað breytti lífi þlnu á árinu?
„Að eignastbarn:
6. Hver var skandall ársins 2006?
„Það varþað að ég komstekki I glftingu hjá
Leó vini minum frá Selfossi. Ég þurfti að fara
til útlanda og komst ekki.“
7. Hvert var flopp ársins?
„Tilraunir til að léttast á árinu heppnuðust
ekki."
8. Hver var maður ársins?
„Það er tvfmælalaust Ómar Ragnarsson."
9. Hver var skúrkur ársins?
„Heyrðu, það er Hvalur 9."