Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Side 27
26 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006
Helgin PV
DV Helgin
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 47
RRITER KONA ARSINS2
Við val DVá konu og karlmanni ársins 2006 var leitað tilfjölda málsmetandi aðila og þeir beðnir um að velja þrjár konur ogþrjá menn. Fjöldinn allur af tilnefningum barst. Viðskiptajöfrar
og íþróttamenn eru áberandi meðal þeirra karlmanna sem komust á blað á meðan listi kvennanna er fjölbreyttari. Þar er að finna leikkonur, alþingiskonur, fegurðardrottningar, hvunndags-
hetjur og. sjálja forsetafrúna, sem eins og svo oft áður situr á toppnum.
ÞURlÐUR ARNA ÓSKARSDÓTTIR
„Kemst enginn með tærnar þar
sem þessi snilldarstúlka er með
hælana. Þessi stúlka stendur sig
eins og hetja þrátt fyrir öll þessi
veikindi á meðan við kvörtum
undan vondum mat eða mikilli
umferð."
NYLON
„Stelpurnar i Nylon fyrir
að slá í gegn in the UK."
vr-i
i?» f
unnur birna vilhjálmsdóttÍÍr
„Frábær kynning fyrir ísland sem
sendiboðinn ungfrú heimur um allan
heim ásviði góðgerðarmála á árinu."
„Auðvitaö er hún kona ársins. Miss
World-konur geta ekki toppað það "
„F'ott fyrirmynd sem hefur haldið sér á
jörðinni þrátt fyrir mikla athygli."
"Eralltafhún sjálf, þrátt fyrirað vera
Miss World."
HAFDÍS JÓNSDÓTTIR
„Dugmikil hugsjónakona, hefur komið
inn hjá þjóðinni að velja hollari lifsstil."
„Hefur stuðlað að líkamshreysti
landsmanna og stendur sig vel íútrás a
erlendum vettvangi þar sem hún erað
koma danskinum í form líka."
KRISTÍN RÓS
HÁKONARDÓTTIR
„Hefur fengið enn ein
verðlaunin."
„Varitólftasinn valin
iþróttakona ársins og vann
tvö bronsverðlaun á
heimsmeistaramóti
fatlaðra i sundi nú nýlega.
Velaf sér vikið fyrir þessa
fglæsilegu sundkonu, sem
er örugglega búin að vinna
fyrir þessu."
j EMILÍANATORRINI
„Ein afþeim sem ættialltaf
J að vera kona ársins.
- | Ótrúlega glæsileg á alla
vegu og flottur listamaður."
INGA LIND KARLSDÓTTIR
„Flott sjónvarpskona oggóð fyrir-
mynd fyrir aðrar mömmur.Húner
fjögurra barna móðir en lætur
ekkert stoppa sig. Kjarnakona."
ÍEYRÚN HULD HARALDSDÓTTIR
„Stóð styrk að bakimannisinum
meðan á Rock Star: Supernova
! ævintýrinu stóð i sumar. Kannski
ekkert sérstakt afrek, en hún er
glæsileg ung kona sem tókst vel að
standa afsér allt fjölmiðlafárið í
''' kringum manninn sinn. Og svaraði
misgáfulegum spurningum
fjölmiðlamanna afyfirvegun. Gott
dæmi um að framtíðin er björt."
EDDA HEIÐRÚN BACKMAN
„ Vegna hetjulegrar baráttu
við MND-sjúkdóminn."
DORRITMOUSSAIEFF „
Fyrir að vera alltaf svona barnslega ynaisleg.
„Afþviað hún ersvo skemmtileg og góð fyrirmynd.
"„Svo flott og alltaf til fyrirmyndar."
Vegna sómans sem hún ber fyrir hond þjoðarmnar.
".Virðuleg og flott. Er ávallt glæsilegur fulltrui
þjóðarinnar, jafnvel þótt hún sé „innflytjandi.
Kannski skýrasta dæmið um hvermg utlendmgar
" geta auðgað mannlífið hér á þessu litla landi.
„Fyrir það hversu vel henni hefur tekist upp sem
"útlendingur ístórri rullu hérá landi."
„Glæsilegur fulltrúi okkar islendinga a erlepdri
grund! Ávallt vel til fara og við getum verið stolt af
að eiga svona fyrirmynd."
-------;---------
ÁSTA LOVÍSA VILHJÁLMSDÓTTIR
„Ung þriggja barna móðir sem með
ótrúlegum styrk tekst á við alvarleg
veikindi. Þrátt fyrir mikinn harmleik i
fjölskyldu sinni og hjá sjálfri sér miðlar
hún til okkar að við eigum að njóta
lífsins. Hún er einfaldlega kona ársins
fyrir hetjulega baráttu sína og
æðruleysi. Hún er hin eina sanna
hvunndagshetja."
„Ásta Lovísa erhetja og einjá-
kvæðasta persónan sem ég hefheyrt
um á árinu. Ótrúlega dugleg."
P' )1 ÁGÚSTA EVA ERLENDSDÓTTIR
„Silvia Nótt fyrir einstakan flutning i
>• Eurovision."
„Kona ársins erSilvia Nótt. Framgang-
an iEurovision i Grikklandi sló út allt
sem menn hafa áður séð og ég trúi því
að sjónvarpsþættirnir sem eruá
leiðinni muni vekja heimsathygli."
\___________------------
, guðfinnabjarnadóttir
' „Fyrir sina frammistöðu i HR
■i og flotta útkomu í prófkjöri
' ii sjálfstæðismanna."
EIVÖR PÁLSDÓTTIR
„Vegna gífurlegrar
útgeislunar og fyrir
að bjarga Frostrósar-
tónleikunum iár."
Margrét Sverrisdóttir
„Framkvæmdastjóri Frjálslynda "1
! ffo/ffrc/nc __i___
fí °U1RvæmdastJ°ri Frjálslynda ^-----------------------------------------“ Ásgeir Supernova,
o sms fyrirað standa uppi/' ^HBTfREYJA HARALDSDÓTTIR hárgreiðslumaður
harinu a korlunum og fyrirað ^ Fatlaða stúlkan sem telur þaðforréttindi sm að vera fotluð og Hrönn Kristinsdóttir,
ita i skjaldarrendurnar istað "heldur fvrirlestra um fordóma gegn fötluðum. Algjor hetja þesst kvikmyndaframleiðandi
þess að lata valtayfirsig." úlka Itrúlega mögnuð persóna sem er stórkostlegtfordæmi (ris Kristinsdóttir, söngko
-------- -------------------- , „i, ___^ i./.a niuernnn na kennir öðrum mikio.
fEinar Bárðarson, umboðsmaður
Elín Gestsdóttir, framkvæmda-
stjóri fegurðarsamkeppni íslands
Sigrún Stefánsdóttir,
forstöðumaður Rásar 2
^ Ágústa Johnson,
P'- framkvæmdastjóri Hreyfingar
Felix Bergsson, sjónvarpsmaður
Svava Johansen, kaupsýslukona
Freyja Sigurðardóttir, fitnessgella
I Ásgeir Supernova,
hárgreiðsiumaður
— yjy lynrao
bita í skjaldarrendurnar i stað
þess að láta valtayfirsig."
Persdno sem erstórkosi*gtf»nj*nú
um að líta jákvætt á lifið og tilverunaogkenniröðrummikið.
Þær voru Uka
nefndar:
Guðrún Bjarnadóttir
Fyrir að vera enn svona andsk...
falleg."
Valgerður Sverrisdóttir
llla gefin bóndakona sem kann
ekki stakt orð I erlendu tungumáli
verður utanríkisráðherra og lætur
sækja unglinga til saka fyrir
morðhótanir á mótmælaspjöldum.
Þetta verður seint toppað.
Valgerður, þjóðin er stolt afþér og
elskar þig."
Andrea Jónsdóttir
„Fyrir að spila góða tónlist, jafnt á
skemmtistöðum bæjarins sem og á
Rás 2. Lifi rokkamma Islands!"
Hildur Petersen
„Hefur staðið sig vel sem stjórnar-
formaður i mörgum fyrirtækjum þar
sem hún hefur lagt mikta áherslu á
jafnréttisstefnu innan fyrirtækj-
anna. Hún ergóð fyrirmynd kvenna
i fyrirtækjarekstri en eins og allir
vita er hrópleg vöntun á konum í
forystu ííslensku atvinnulifi."
Margrét Lára Viðarsdóttir
„Þrusugóð i boltaíþróttinni.
Harðjaxl sem veit hvað hún vill og
leggur sig alla fram. Góð fyrirmynd
ungra stúikna."
Óiafía Hrönn Jónsdóttir
„Einstakur listamaður, þau hlutverk
sem hún tekur að sér verða alltaf
eftirminnileg. Hlaut Grimuna fyrir
hlutverk sitt I Pétri Gaut á árinu."
Margrét Frímannsdóttir
„Fyrir baráttuna, bókina og
ákvörðunina um að hætta á hátindi
stjórnmálaferilsins og biða þess
ekki að fá ráherrastöðu og svo
feitar eftirlaunagreiðslur og
Seðlabankastjórastöðu skömmu
eftir næstu kosningar."
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
„Fyrir að hækka framlag til
Kvikmyndamiðstöðvar íslands."
, Jóhanna Sigurðardóttir
alþingiskona
„Fyrir að berjast áfram ötullega
fyrir réttlæti, hefur verið að
áratugum saman."
Brynja hans Bubba
„Fyrir að halda haus eftir textana á
skilnaðardiskunum hans Bubba."
Ragna Aðalsteinsdóttir
„Fyrir að vera enn brött þrátt fyrir
endalaus áföll (Ljósið idjúpinu)"
Agnes Anna Sigurðardóttir
„Eigandi Bruggsmiðjunnar á
Árskógssandi, fyrir frumkvæði og
þor til þess að hella sér út i það að
stofna bruggverksmiðju."
Kolbrún Halldórsdóttir
„Hún hefur talað um umhverfismál
fyrir daufum eyrum í mörg ár og
þótt Kárahnjúkavirkjun sé orðin að
veruleika er ijóst að hennar
málstaður mun að lokum vinna
sigur. Þjóðin er loks í ár að gera sér
grein fyrirþví."
Björk Guðmundsdóttir
„Björk vekur alltaf athygli hvar sem
hún er. Þekktasti Islendingur sem
uppi er. Glæsileg og umfram allt frá-
bær tónlistarmaður."
Svava Björnsdóttir og Sigríður
Björnsdóttir
„Það er aðdáunarvert framtak
þeirra með Biátt áfram. Það hefur
styrkt marga og þær eiga skiiið að
fá lof fyrir óeigingjarnt starf."
Heimir Eyvindsson, tónlistarmaður
Sævar Pétursson,
iceland Spa & Fitness
Garún, kvikmyndagerðarmaður
Heiðar Jónsson, snyrtir
Ágúst Bogason, útvarpsmaður
Siv Friðleifsdóttir,
heilbrigðisráðherra
Tinna Hrafnsdóttir, leikkona
Halla Guðmundsdóttir,
háskólanemi
Unnur Pálmarsdóttir,
líkamsræktardrottning
Lúðvík Bergvinsson,
alþingismaður