Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Blaðsíða 28
48 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 Helgin DV A eigin fótum „Þaö er ekkl nóg að vera góður dansari. Hugurinn og sjálfstraustið verða að vera hundrað prósent," segir Hófý, sem innan fárra daga hefur keppnis feril IDanmörku. Þegar Hólmfríður Björnsdóttir horfði á eftir Norðurlandameistaratitlinum í sam- kvæmisdönsum sem hún hafði borið í þrjú ár var hún kannski ekkert mjög sátt. En nú eru breyttir tímar. Strákurinn Stig, sem stal af henni titlinum er nú í daglegu sambandi við Hófý og sambandið á eftir að verða enn nánara eftir nokkra daga. Þá gerist Hófý at- vinnudansari í Danmörku og dansherrann verður enginn annar en umræddur Stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.