Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Blaðsíða 32
52 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 Helgin PV Gaf litla bróður tölvuleik íjólagjöf Það er ekki auðvelt að kaupa jólagjöf handa þeim sem allt eiga. Vilhjálmur prins er ekki einn þeirra frægu Breta sem lætur loka verslunum svo hann geti keypt jólagjaf- irnar í friði. Því sáu margir verslunarvinir gjöfina sem hann valdi handa Harry bróður sínum. Fyrir valinu varð Play- station-tölvuleikur en kunnugir segja að Harry hafi gaman af tölvuleikjum. Vilhjálmur þurfti þó að borga ríkulega fyrir gjöfina þar sem leikurinn sem hann valdi var uppseldur en hann fékk hann sendan úr verksmiðjunni. Chelsy, kærasta Harrys prins, hefur látið hafa eftir sér að prinsinn muni gegna her- skyldu í írak. Málið er afar umdeilt en talið er að vera Harrys á svæðinu muni leggja líf bæði hans og félaga hans innan hersins í hættu þar sem hann verður líklegt skotmark hryðjuverkamanna. Talið er að Chelsy hafi talað af sér þar sem málinu hefði átt að halda leyndu þar til prinsinn yrði kominn heim aftur. Feimnarímeð aldrínum Að hlusta á jólaræða drottn- ingarinnar er hluti af jólahefðum fjömargra Breta. Því hefur hins vegar verið lekið út að drottningin eigi erfitt með að horfa á sjálfa sig í sjónvarpi og horfi því á ræðuna í einrúmi í stað þess að sitja með fjölskyldunni. Heimildarmaður við hirðina segir að ástæðan fyrir þessu sé feimni drottningarinnar. „Drottningin hefur gott skopskyn en hún verður meðvitaðri um sjálfa sig með aldrinum og nennir ekki alltaf að vera miðpunktur at- hyglinnar." Prínsessudúkka vinsælastajóla- • •• #• gjofm Ein vinsælasta jólagjöfin á Spáni var án efa dúkka í líki Leon- or prinsessu. Dúkkurnar seldust upp en ganga nú kaupum og sölum á net- inu þar sem þær fást fyr- ir háar upp- hæðir. Leonor, sem er dótt- ir Felipe krón- prins og Let- iziu prinsessu, verður drottning landsins ef hún eignast ekki bróður, sem skýr- ir vinsældirnar. Talsmaður fyrir- tækisins sem framleiðir dúkkurn- ar segir að um tilviljun sé að ræða. Fyrirtækið hafi ekki leitað eftir því að búa til dúkku með prinsessuna sem fyrirmynd. Chelsy Davy hefur opin- berað að Harry prins, kærastinn henn- ar, sé á leiðinni til íraks. Mikil um- ræða hefur verið um veru prins- ins á átaka- svæðumogþeir eru margir sem ekkiviljasenda Harry til slíkra hættustaða enda fullvíst að prinsinn eigi eftir að verðaskotmark hryðjuverka- manna. Dag- blaðið The Sun sagði í forsíðu- frétt að Chelsy hefði sagt vin- um og kunn- ingjum að Harry væri á leiðinni til íraks en bresld her- inn vill ekkert segja um málið á þessu stigi. Talið er að ef rétt er að prinsinn eigi að Hermaður Sagt er að ef rétt er að prinsinn eigi að fara á átakasvæði hefði þvi áttað haida þvl leyndu. Vera prinsins á svæðinu eigi bæði eftir aðstofnailfi hans og félaga hans í hernum I mikla hættu. Besthefði verið að þagayfirþviaðHarryværi á svæðinu þar til hann sneri heim aftur. Sæt saman Chelsy Davy, kærasta Harrys Bretaprins, ætlar Iheimsreisu með bróður sínum til að dreifa huganum á meðan Harry gegnir herskyldu I Irak. fara á átakasvæði hefði átt að halda því leyndu. Vera prinsins á svæðinu eigi bæði eftir að stofna lífi hans og félaga hans í hemum í mikla hættu. Best hefði verið að þaga yfir því að Harry væri á svæðinu þar til hann væri kominn heim aftur. Vinkona Chelsy segir að hún sé afar áhyggjufull vegna málsins en Chelsy ædar að nýta tímann til að ferðast um heiminn ásamt bróður sínum. „Chelsy verður að dreifa huganum á meðan Harry gegn- ir herskyldu og hún ætlar að ferðast um Norður- og Suður-Ameríku með bróður sínum. Chelsy og Harry þola ekki að vera í sundur og því mun ferða- lagið láta tímann líða hraðar. Þessi tími mun reyna á samband þeirra en þau eru staðráðin í að láta þetta ganga." Chelsy og Harry vom ekki á sama stað um jól- in en Harry hefur skipulagt ærlegt áramótapartí fyr- ir þau í staðinn. Prinsinn hefur leigt lúxusvilfu fyr- ir þau tvö og ætlar að halda risapartí fyrir alla vini þeirra svo þau getí skemmt sér saman þegar þau fagna nýja árinu. Sagan segir að yfirmenn hans innan hersins hafi bannað alla áfengisneyslu og það verður spennandi að sjá hvort prinsinn fer eft- ir þeim reglum. BYLTING í SVEFNLAUSNUM OG FAGLEG RÁÐGJÖF OG MEIRI VELLÍÐAN. ARA Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 Iiúsgagnuvinnustofa KH Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 www.rumgott.is svæðaskiptar heilsudýnur sniðnar að viðkomandi. BETRI HVÍLD, DÝPRI SVEFN Rúmgott er leiðandi í þróun og framleiðslu á heilsudýnum og rúmbotnum undir vöru- merkinu EZ-sleep á íslandi. Við höfum yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til að mæla þrýstijöfnun á líkama hvers einstaklings sem gerir okkur kleift að framleiða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.