Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Side 44
64 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 Helgin DV H OLLYW 0 0 Heimur Hönnu Britney, barnið og bíllinn Bntney hefur verið aðalfréttaefnid á þessu ári, sem byrjaði ekki vel hjá stúlkunni. I febrúar komst hún í fréttirnar fyrir að aka eftir þjóðbráut i Los Angeles með fjögurra mánaða gamla son sinn Sean Preston í fanginu. Britney sagði siðar að hún hefði veriö hrædd um öryggi hans i aftursætinu þar sem papparassar eltu mæðginin á röndum. Hefði ekki verið betra að hafa hann I öryggisbelti? puu er eKKerr aö pvi að vera nærbuxnalaus svona einstaka sinnum. Það er baraþægilegt, en frægarstjörnureiga aða ganga fnærbuxum. Ljósmyndarar elta þessar manneskjur daginn út og inn og frá ollum sjónarhornum. LindsayLohan startaði trendmu og hefur verið kölluð eldklofið upp fra þvi. Vmkona hennar París Hilton hefur emnig verið helvíti dugleg við aðsýna okkur klobbann smn, en nýjasti meðlimurinn og sá stoltasti verður eiginlega að vera Britney Spears sem sýndi okkur sinn klobba iallri smm dýrð og örið eftir keisarann líka. Takk stulkur, fyrir að gera lif okkar„betra". SMS-skilnaður Samskipti mannfólksins eri orðin svo brengluð að það saman iNEMA SOCIETi getur varla talað lengur. Britney Spears ekkert öðruvísi en hinir. Eigin- maður hennar til tveggja ára var staddur i Kanada er hann fékk þau skemmtilegu skilaboð frá konu sinni að hún væri búin að sækja um skilnað. En hverjum er ekki sama? Það besta sem Britney litla gat gert var að losa sig vit fábjánann. Nú er lifkappans algjörlega i rúst. Hann á enga peninga, þurfti að skila öllum gjöfum frá Britneysem voru meira en tiu þúsund dollara FIAGS FAÍV-ÍERS CINEMA soc comedut;.Tm Astarþríhymingurinn mikli Charlie Sheen og Denise Richards skildu eftir nokkurra ára hjónaband og kom fljótt i Ijós að það yrði mjög Ijótur skilnaður. Leikkonan Heather Locklear og eiginmaður hennar Richie Sambora skildu einnig á árinu. Heather og Denise hafa ávallt verið ágætar vinkonur þangað til Denise byrjaði að deita Richie Sambora. Heather var alveg brjáluð þó sro að hún væri byrjuð að slá sér upp með grinleikaranum David Spade og dramað sem gekk á ísumar var alveg rosalegt. Úff, þetta er orðið svo flókið að það er varla hægtað tala um það lengur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.