Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Side 46
Kvikmyndir 3V FUGS0F0URFAT.. kl. 2-5-8-10:50 FUGS0F0.. ... kl. 8-10:50 THE CHILDREN 0F... kl. 5:40-8-10:20 FRÁIR FÆTUR MZ-lsltal kl.1 -3:20-5:40 FRÁIR FÆtUR VIP kl. 1-3:20-5:40 HAPPY FEET... . kl. 5:40-8-10:20 I fytfi DÉJÁVU kl. 8-10:50 THEDEPARTED kl. 8 D0A ikl. 6 SAW 3 kl. 10:50 í^^finiTrrppi kl. 1:20-3:30 SANTA CLAUSE 3 kl. 1:20-3:30 JÓNAS kl.2 IBÆJARHLAÐID kl.4 SK/ KR!NGU)Nfh£” I THE CHILDREN 0F ... kl. 8:10-10:30 FRÁIR FÆTUR i.v i i. kl. 1:20-3:40-5:30-6 jHAPPY FEET >«/ kl. 3:20-5:30 SK0LAD 1 BURTU kl. 1:30-3:40 DÉJÁVU kl. 8-10:30 THE H0LIDAY kl. 8-10:40 Bí 7 llBÆJARHLADIDi tR. Ikl.2 FLAGS 0F 0UR FAT.. kl. 8-10:30 FRÁIR FÆTUR M/ kl. 3 - 5:30 l . ERAG0N kl. 3 - 5:30 - 8 í~*.; DÉJÁVU kl. 10:10 [ ~ Í & 'fÆk'i FLAGS 0F0URFAT.. kl. 8-10:30 HAPPY FEET kl. 4 - 6 FRÁIR FÆTUR kl. 4 - 6 DÉJÁVU kl. 8-10:30 A HÁSKÓLABÍÓ iKÖLD SLÓD kl. 3:40-5:50-8-10:10 CHILDREN 0F MEN kl. 3:30-5:40-8-10:30 . :• FLAGS0F0URFAT.. kl. 4:30-7:30-9-10:30 FRÁIR FÆTUR kl. 2:30-4:45 l'r/tfi 'déjá vu kl. 10:30 . ... NATIVITY ST0RY kl. 5:50 SANTA CLAUSE3 kl. 3:40 BÖSS 0FITALL kl.8 SKOIAOÍBU . kl. 2:30 smnttpr^Bio KÖLDSLÓÐ kl. 3.30,5.45,8 og 10.15 KÖLDSLÓÐ IlÚXUS kl. 3.30,5.45.8 og 10.15 ARTÍIR 0G MINIMOARNIR kl. 1.30, 3.40 og 5.50 fSLENSXT TAL ERAGON B.L10ÁRA kl. 1,320,5.40,8 og 10.20 ERAGON IlúXUS kl. 1 og 3.20 CASINO ROYALE b.1. 14ÁRA kl. 8og10.50 HNOTUBRJÓTURINN kl.1.30 (SLENSKTTAL HÁTÍÐIBÆ / DECK TRE HALLS kl.1.30,3.40 og 5.50 BORAT B.I.12ÁRA kl. 10.20 MÝRIN B.1.12ÁRA kl.8 KÖLD SLÓÐ kl. 3.40,5.50,8.20 og 10.30 ERAGON B.I.10ÁRA kl. 3 6,8.20 og 10.40 ARTÚR OG MlNIMÓARNIR kl- 30g6 ISLENSKTTAL TENACIOUS D Bl 12ÁRA kl. 5.50,8 og 10.10 SKÓGARSTRIÐ kl. 3 CASINO ROYALE B.|. 14ÁRA kl. 10.20 MÝRINB.I. 12 ÁRA kJ.8 BORAT b.I. 12ÁRA kl. 1020 TENACIOUS D b.L 12 ÁRA kl.4,6,8og 10 ARTÚROG MlNIMÓARNIR kl. 3 4 og 6 fSLENSKTTAL kl- 2ENSKTTAL ERAGON B.I.10ÁRA kl.a4,6,8 og 10.15 THE HOUDAY kl. 8og10.30 KÖLDSLÓÐ kl. 6,8og 10 ARTÚR OG MÍNIMÓARNIR kl.4og6 íslenskttal Bíósérfræðingar vestra eru sammála um að árið 2006 var slakt bíóár. DV gerði samt sem áður lista yfir tiu bestu myndir ársins. TOPP10 bestu myndir ársins Bíóspekúlantar DV settust niður og brutu heilann um hvað stæði upp úr á þessu ómerkilega bíóári. Vissulega voru margar stór- myndir frumsýndar á árinu, en voru þær nógu góður? Spekúlant- arnir ákváðu að setja ekki bara saman lista yfir memaðarfyllstu myndirnar, heldur einfaldlega þær skemmtilegustu, fallegustu, fyndnustu og allt þar á milli. Teldð skal fram að margar af vinsæl- ustu myndum vestanhafs hafa enn ekki verið frumsýndar hér á landi og komast því ekki á listann. mynd ársins. Það væri hægt að segja svo margt um myndina en það yrði bara leiðinlegt. 5The Queen. Ekta mynd sem brugðið hefði geta til beggja vona en hittir einmitt í mark, fyrst og fremst vegna frábærs leiks Helen Mirren, enda mun hún vafa- laust sópa til sín verðlaunum á nýja árinu. 8Thank you for smoking. Svart- ur húmor um lobbíista í tóbaks- bransanum sem svífast einskis tii að koma vöru sinni til neytenda. 1 Volver. Pedro Almodóvar er sig- urvegari ársins, Volver er frábær í alla staði og ekki orð um það meir. jja An Inconvenient Truth. Besta í%heimildarmynd ársins og gott \#dæmi um möguleika kvik- mynda. Eftir gott gengi í Cannes fór hún eins og eldur í sinu um heim- inn og breytti viðhorfi fólks gagnvart umhverfísmálum. 9The Holiday. Ekki fyrirsjáan- leg á listanum yfir bestu myndir ársins, en hún er einfaldlega svo vel skrifuð, fyndin, rómantísk og vel- heppnuð að ekki er hægt að líta fram hjá henni. Hiklaust ein besta róm- antíska gamanmynd síðusm ára. 2The Departed. Martin Scorsese í essinu sínu með mynd sem er bæði fyndin og spennandi. Og vonandi fær hann nú loksins óskars- verðlaunastyttuna sína. 3Börn. Besta íslenska mynd síð- ustu ára og ein sú besta á árinu. Ragnar Bragason á hrós skilið, sem og leikarar Vesturports. 4Borat: Cultur- al Learnlngs I of America for Make Benefit I Glorious Nation of j Kazakhstan. Ótrú- leg snilld og hik- laust besta grín- I ■.tfííSíTHrag® Casino Royal. Frábær spennu- mynd frá upphafi til enda, ef frá eru taldar furðulegar lokamín- útur. Daniel Craig sannaði að Jam- es Bond getur vel verið ljóshærður, enda er myndin betri en allar Pierce Brosnan-myndirnar samanlagt. M| Jfelhe Proposition. Öðruvisi 1 S Ivestri sem byggir á handriti I %rNick Cave og dregur áhorf- andann með sér í hryllilegan heim Ástralíu á 19. öld, þar sem sannköll- uð vargöld ríkir og enginn er örugg- ur um líf sitt. Flottur vestri sem fær mörg stig fyrir frumleika. kl. 8og10 ERAG0N kl. 3.50 Ekki er erfitt að setja saman lista yfir verstu myndir ársins, enda af nógu að taka, sér- staklega stórmyndum sem skilja lítið eftir sig nema þreytu í líkamanum og hávaða í höfðinu. T0PP10 verstu myndir ársins 1 Superman Returns. Úff! Slys sem sjálfur Superman gat ekki stöðvað. 2Nacho Libre. Þvílík mistök hjá Jack Black, hann má þakka fyr- ir að hafa ekki siglt ferli sínum í strand með leik sínum í þessari misheppn- uðu grínmynd. 4Flags of Our Fathers. Stór- mynd sem virðist hafa það allt, en reynist ekld hafa neitt nema langdregnar stríðssenur og upp- skrúfaða stríðsvæmni. 5Baslc Instict 2. Þarf að segja eitt- hvað meira? 3Miami Vice. Sápa, vella, léleg tilraun til þess að gera róman- tíska kvikmynd fyrir karlmenn sem eru of harðir til að viðurkenna að þeir fíli When Harry met Sally. eLucky Number Slevin. Ekk- ert klímax, engin saga, enginn punktur. Fáránlega samhengis- .laust bull. 7The Break-Up. Rómantísk gam- anmynd sem hefði getað geng- ið upp en gerir það einfaldlega ekki. Það er eitthvað sem klikkar, Jennifer Aniston og Vince Vaughn ná aldrei saman, og myndin líður að sjálfsögðu fyrir það. 8The Da Vinci Code. Myndin sem mestar vænt- ingar voru gerðar til sem mynd ársins1 stóðst þær þvi miður ekki og það tókst engan veginn að koma sjarma bókarinnar yfir á hvíta tjaldið. Tom Hanks og Au- drey Tautou náðu ekki að gera Robert Langdon og Sophie Neveu sannfær- andi skil og fróðleikur bókarinnar fór ofan garðs og neðan í myndinni. 4A. P 9Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest. Vonbrigði ársins. Eftir frábæra fyrstu mynd kem- ur framhald sem reynist aðeins vera undirbúningur fyrir síðustu mynd þríleiksins. Hvorki Johnny Deep né tæknibrellumar gám bjargað þessu slaka handriti. m J%Lady I I lin the | I VWater. Önnur vonbrigði, þótt það sé hugs-1 anlega full strangt að setja hana á lista yfir verstu | myndir ársins. En eftir fjórar frábær- ar M. Night Shy- amalan-myndir var þessi hreinlega svo mikið sjokk að hún fær að verma síðasta sæti listans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.