Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Qupperneq 48
;------------------------------------------------------- 68 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 29. DESEMBER Útgáfutónleikar Forgotten Lores Strákarnir í Forgotten Lores stigu fram á sjónarsviðið fyrirþremur árum með plötunni Týndi hlekkuriim. Eftir þrjú ár í dvala er önnur plata þeírra drengja komin út og ber hún heitiö Frá heimsenda. Hún hefur lilotið ein- róma lof gagnrýnenda og eru strákamir í FL ekki síður ánægðir með út- komuna. „Týndi hlekkurinn var míklu þyngri en Frá heimsenda. Við erum allir búnir að þróa sjálfa okkur á okkar sviðum og er útkoman miklu léttari og vandaðrisegir Benni B-ruff, einn meðlimur sveitarinnar. „Sándið sem við erum búnir að þróa er rosalega fínt þrátt fyrir að við búum allir hver í sínu landinu," lieldur Benni áfram og eru strákarnir loks- ins komnir saman iyrir útgáfutónleika og lofa heljarinnar sjóvi. Þess má geta að Gísli Galdur (Trabant, Ghostigital, Quarashi) og Airmax (Sub- terranean, AntlewNMaximum) hita upp fyrir tónleikana. Afhverju eigurn viö að mœta? „Við lofum svakalegri stemningu og ætlum að taka þessa plötu og rúlla henni í ykkur. Þetta verður kreisí og með betri tónleikum sem við höfúm- haldið." Hvaö kostar? „Níu hundruð krónur í forsölu á miði.is og í verslunum Skífunnar og 1000 krónur við innganginn." Hvenœr veröur liúsiö opnaö? Húsið opnar kl. 22.00. 31.DESEMBER 90's danskvöld „Þetta byrjaði sem rifrildi hjá mér og Kiki-Owi um 90‘s tónlist. Við byrjuðum á því að senda hvort öðru lög og svo komst maður bara meira og meira inn í þetta. Þetta er skemmtileg tónlist og tónlist- arstíll. Stundum hailærislegt og stundum mjög kúi lög," segir Curver en hann og Kiki Owi hafa verið að spila á 90‘s-kvöldum í sumar og haust. „Danstónlist- in var að byrja á þessum tíma. Bönd í dag vitna oft í þennan tíma, bæðí í lögum og tísku," segir Curver og bætir við: „Það hefur alltaf verið brjáluð stemn- ing þegar við höfum haldið þessi kvöld og fólk tapar sér í trylltum dansi. Það þekkja allir þessi iög, sum mjög flott, önnur fyndin, en það er alltaf gaman að dansa við þau. Það verður mikil nostalgía í gangi." Afhverju eigum við aö mœta? „Fólk virðist alltaf vera að leita að einliverjum partíum um áramótin. Þetta er einfalt og skemmtí- legt. Góð tónlist, ljósasjóv og skemmtilegt fólk. Svo er „the 90's the new 80's". Hvaö kostar? „Forsala er á nasa.is. Það kostar 2500 krónur inn. Einnig er hægt að kaupa miða við innganginn." Hvencer verður húsiö opnaö? „Stuðið hefst klukkan eitt og stendur fram á rauðanótt." SIÐASTAN HELGI ÁRSINS J { ' i mm?. y HB 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.