Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1960, Síða 19

Freyr - 01.05.1960, Síða 19
FREYR 171 Febrúar 28 1002 209 26 0.562 15.74 Marz 31 883 569 47 0.560 17.36 Apríl 30 1075 831 80 0.719 21.57 Maí 23 857 577 135 0.640 14.72 Alls pr. 172 102.07FE Tafla 2 sýnir aðeins meðalfóðureyðslu handa á, en mikill hluti ánna var í fóð- urfiilraunum og var því einstökum ær- hópum gefið misjafnlega mikið þ. e. sumir hópar aldir meira en aðrir. Skýrt verður frá niðurstöðum þessara fóðurtilrauna á öðr- um stað. Heildarfóðureyðsla handa á varð því 102,07 fóðureiningar eða 5.80 F.E. minni en veturinn áður. Fóðureyðslan handa á skipt- ist þannig í fóðurtegundir. Taða þurr 163.2 kg eða 83.69 F. E., votheystaða 61 7 kg eða 6.27 FE. og 11.50 kg kjarnfóður eða 12.11 F.E. Við mat á fóðrinu í fóðureiningar var far- ið eftir efnagreiningum á sýnishornum af fóðrinu. í 1 fóðureiningu þurfti 1.95 kg af þurri töðu 9.84 kg af votheystöðu, 1.00 kg af fóðurblöndu, 0.91 kg af hvalmjöli og karfamjöli og 0.74 kg af sildarmjöli. Afurðir ánna. í fardögum voru lifandi 430 ær af heimastofni. Þær báru alls 583 Iömbum Algeldar voru 11 ær, 260 voru ein’embdar 157 tvílembdar og 3 þrílembdar Fæddust því 135,6 lömb undan hverjum 100 ám, sem lifandi voru í fardögum, og er það þvínær alveg sama frjósemi og árið áður. Af lömbunum fórust 19 fyrir rúningu eða 3.1%, 1 þrílembingur, 5 tvílembingar og 13 einlembingar. f þessari tölu eru ö’l lömb, sem fæddust dauð. 4 lömb 1 þrílembingur og 3 tvílembingar voru vanin undir ær, sem misstu. Um rúningu fylgdu 429 ám 564 lömb. Þá voru 20 ær lamblausar, 255 einlembdar, 153 tvilembdar og 1 þrílembd. Ein ær fórst frá fardögum til rúnings. Níu lömb vant- aði af fialli eða fórust óvegin að hausti, þar með talin 2 lömb, sem s’átrað var vegna slysa í júlí. Komu því til nytja að hausti 555 lömb undan heimaánum. Vænleiki lamb anna á fæti 1. okt. var sem hér segir: Að meðaltali vógu 2 þrílembingshrútar 34.75 kg 1 þrílembingsgimbur 35.00 — 157 tvílembingshrútar 37 37 — 143 tvílembingsgimbrar 33.97 — 133 einlembingshrútar 44.63 — 119 einlembingsgimbrar 39.72 — Veginn meðalþungi allra lambanna á fæti, 555 að tölu, var 38,72 kg. Þungi lamba eftir á, sem lifandi var í fardögum, 430 að tölu, var því 49,98 kg, en 52.94 kg eftir hverja á, sem skilaði lambi í sláturtíð. Með- a’þungi lamba á fæti eftir þrílembuna var 104.5 kg, eftir hverja tvílembu 7150 kg og eftir hverja einlembu 42.31 kg Sett voru á vetur og se’d 135 lömb, 14 hrútar og 121 gimbur. Líflömbin vógu á fæti sem hér segir: 2 tvílembingshrútar 39.75 kg 12 einlembingshrútar 49.21 — 58 tvílembingsgimbrar 34.76 — 63 einlembingsgimbrar 40.95 — Slátrað var 420 lömbum. Þau vógu að meða’tali á fæti 38.63 kg. Þau lövðu sig til jafnaðar með 15.74 kg falli, 3.11 kg. gæru og 0.98 kg. netjumör en nýrmör var veginn með kjötinu. Kjöthlutfall sláturlamba (kjötprósenta) var sem hér segir: Þrílembingsgimbrar 4711% Tvílembingshrúta 39.47% Tvílembingsgimbra 40.41% Einlembingshrúta 41.27% Einlembine-sgimbra 43.39% Meðalfallþungi allra lamba er reiknað- ur út þannig. að kjöthlutfall líflamba hverrar tegundar er áæt’að það sama og sláturlamba sömu tegundar undan sama hrút, þegar slátrað er meira en helmingi lambanna. en þegar siátrað er færra en helmingi lamba einhverrar tegundar, t. d. einlembingsgimbra, þá er kjöthlutfall þeirra áæt’að 1.50% hærra en einlemb- ingshrúta undan sama hrút. Þetta er var- lega áætlað, því að holdmestu lömbin eru yfirleitt látin lifa. en þau hafa hærra kjöt- hlutfall en þau holdrýrari, sem er slátrað. Reiknaður meðalfallþungi ’ambanna var sem hér segir: Tölur innan sviga sýna meðalfallþunga lambanna 1958. 2 þrílembingshrúta 14.55 kg lþrílembinsgimbrar 16.55 —

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.