Freyr - 01.07.1961, Blaðsíða 4
FRE YR
|
Búnaðarbanki Islands i
stofnaður með lögum 14. júní 1929. j
AUSTURSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK j
Hann er sjálfstœð stofnun undir j
sérstakri stjórn off er eiffn ríkistns. \
Höfuðverkefni Búnaðarbankans er !
sérstaklega að styðja og greiða fyr- J
ir viðskiptum þeirra, er stunda j
landbúnaðarframleiðslu.
Útibú á:
AKUREYRI og
EGILSSTOÐUM.
"i
RÁÐNINGASTOFA LANDBÚNAÐARINS |
er starfrækt á vegum Búnaðarfélags íslands og er opin allt árið. — Dagleg
afgreiðsla er virka daga frá kl. 9—12 og 1—17, nema á laugardögum, þá
er afgreiðslan opin aðeins fyrir hádegi.
Hlutverk ráðningastofunnar er að aðstoða bændur við ráðningu verka-
fólks, þ. e. unglinga og fullkominna manna og kvenna, til hverskonar
sveitastarfa.
Milligöngu um vistun barna — yngri en 12 ára — getur ráðningastofan ;
ekki sinnt.
Nauðsynlegt er, að bændur í fjarlægum sveitum hafi umboðsmenn í
Reykjavík, sem ráðniingastofan getur snúið sér til í sambandi við upp-
lýsingar, sem vinnuveitandi og vinnuþiggj andi gagnkvæmt óska að fá {
áður en ráðningar eru bundnar fastmælum.
RÁÐNINGASTOFA LANDBÚNAÐARINS.
4
L- <-