Freyr - 01.07.1961, Blaðsíða 19
FRE YR
217
Grákollur, 5 vetra, og synir hans tveir: kollóttur
lambhrútur og hyrndur veturgamall.
GRÁKOLLUR
og litir afkvæma hans
Þórarinn Haraldsson, bóndi,
Laufási í Kelduhverfi, á grá-
an hrút, hníflóttan. Þeir eru
nokkrir bændurnir, sem hafa
áhuga fyrir aö rækta grátt
fé einkum nú síðustu árin,
eða síðan verð gráu gæranna
varð mun meira en gæra raeð
öðrum litarháttum.
Nú er það vitað, að eríðir
gráa litarins eru sjálfsagt
háðar ákveðnum lögr:álum,
en hverjum er ekki alveg víst.
Rannsóknir því viðvíkjanch eru í gangi svo
og rannsóknir á öðrum atr rháttum ís-
lenzka fjárins.
vörnin við þeirri hættu, sem margir ótt-
ast, að reynt verði að nota þessa kynbiend-
inga til mjólkurframleiðslu og undaneldis.
En vegna þess, að ekki hafa allir aðgang
að sæðingarstöðvum, en hafa áhuga og að-
stöðu til að reyna holdanautabúskap, þá
yrði að gera sérstakar ráðstafanir í sam-
bandi við það, sem yrði þá bundið í reglu-
gerð.
Samkvæmt framansögðu teljum við rétt
að koma upp einangrunarstöð, svo sem lög
mæla fyrir, undir eftirliti yfirdýralæknis,
flytja þangað Galloway blendingskýr frá
Gunnarsholti og sæða þær með innfluttu,
djúpfrystu sæði úr hreinræktuðu nauti.
Mundi þá fást fljótlega nokkuð sterkur
Galloway-stofn, er nota mætti til blend-
ingsræktar út um land og sem líklegt er
að gæfi betri árangur af kynblönduninni,
en ennþá hefur fengizt. Ef reynslan sýnir,
að fullt einangrunaröryggi er í stöðinni,
mætti seinna flytja í hana hreinræktaða
kálfa af öðrum holdakynjum, ef það væri
talið æskilegt.
Verði gráar gærur framvegis í svo háu
verði, sem raun er á nú, hefur það nokkra
þýðingu að auka þennan lit fjárins og um-
fram allt að rækta þann gráa lit, sem einn
hefur verulegt verðgildi, en það er stað-
reynd, að það sem kallað er grátt, er mjög
misjafnt að litarfari og jafnframt að
verðgildi.
Nú má um þessa loðvöru segja, að enda
þótt ákveðinn grár litur sé einn í háu
verði, er ekkert því til fyrirstöðu, að aðrir
gráir litir eða mislitar gærur geti að ári
orðið eftirsóttari en einmitt sá grái litur,
sem nú er mest sótzt eftir og greiddur er
hæstu verði.
Tízkan er nú einu sinni þannig, að innan
hennar vébanda er allt á hverfanda hveli
og hún er eiginlega ekki normal ef hún
breytist ekki. Og það er alveg víst, að á
þessu sviði skulum við gera ráð fyrir breyt-
ingum rétt eins og á sviði annarrar loð-
vörutízku.
Er þá gott að vita hvernig hinar ýmsu
tegundir gráa litarins erfast við hrein-
ræktun og við blöndun. Það getur svo sem
vel verið, að þeir litirnir, sem nú eru
minnst virði, verði í tízku eftir örfá ár og
þá eftirsóttastir. Annað eins hefur skeð
með bæði refa- og minkaskinn.
Þórarinn í Laufási hefur ekki verið að