Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1965, Blaðsíða 3

Freyr - 01.03.1965, Blaðsíða 3
HESTAMENN! Vér höfum í nokkur ár tekið að oss slysatryggingar á reiðhest- um, en því miður hafa fáir hestaeigendur notað sér þessar hag- kvæmu tryggingar. Þær ná til hvers konar slysa og eitrunar og reynslan hefur þeg- ar sýnt, að þær eiga fullan rétt á sér. Iðgjald er kr. 350,00 á ári miðað við kr. 10.000,00 Samvinnutryggingar vilja hvetja alla hestaeigendur að taka slysatryggingu á gæðingum sínum. SAMVINNUTRYGGINGAB sími sssoo

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.