Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1965, Blaðsíða 4

Freyr - 01.03.1965, Blaðsíða 4
FRE YR Enginn matur er mjólkinni betri! Sú fullyrðing er staðfest af sérfræðingum í LÍFEÐLIS- FRÆÐI og NÆRINGAREFNAFRÆÐI Hvergi í heiminam. lifir fólk lengur en þar sem súr- mjólk og yoghurt er aðatfæða fólksins og í riti sínu „Mjólk handa heilum og veilum" segir læknirinn, Wolf Múller-Limroth, professor í lífeðlisfræði við háskólann í Westfaien, að mjólk og mjólkurmatur sé góð fæða er iækna skal hjartaveiiur.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.