Freyr

Volume

Freyr - 01.03.1965, Page 10

Freyr - 01.03.1965, Page 10
66 FRE YR bóndans — koma þessi mál fyrir á sviSi fó'Srunarinnar og fóðursins, en undanfari verSur þó á verksviSi þeirra, sem stunda framleiSslu fóSursins, en þaS eru ræktun- armennirnir. Nú er hlutverk bóndans bæSi á sviSi jarSræktar og búfjárræktunar, svo aS í þeim tvöfalda verkahring verSur ekki annaS sagt en aS bóndinn verSi að láta sig þessi mál miklu varSa. MeS örfáum und- antekningum er þaS svo, aS þaS eru sömu efnin, sem bæSi jurtir og dýr þarfnast, til þess aS vaxa eSlilega og ná þeim lífsþrótti, :em vel samræmd næringarefnatilfærsla skapar. ÞaS hefur ekki enn veriS sannað, aS K A N f N U R Mun þaS vera nokkur sem veit hve marg- ar kanínur eru hér á landi? Sennilega ekki, þó eru þær fáar — mjög fáar — og þær fáu, sem um er aS ræSa, aSeins hafSar sem leik- málmurinn kobolt sé jurtum nauSsynlegur, en hann er lífsnauSsyn jórturdýrum og mönnum, þaS er vitaS meS vissu, og þarf þessvegna aS færast þeim á einhvern hátt. Kopar og kóbolt Þegar á þaS er minnzt, aS kopar sé aSal- lega í lifrinni, þá getur veriS eSlilegt að spyrja: Til hvers þar? Það er ljóst, að kopar hefur sitt hlutverk að leyía víða í ríki náttúrunnar. í blöðum jurtanna er þessi málmur virkur þegar blaðgræna myndast, en blaðgræna er — svo sem vitað er og víst — skilyrði þess. að allar æðri jurtir geti unnið efni úr loftinu föng barna en ekki sem búfé, eins og gerist með öðrum þjóðum. Neyzla kanínukjöts er allmikil bæði á Frakklandi og Ítalíu, þang- að selja Danir alla framleiðslu sína af kan- ínukjöti. Angóra-kaninan, gefur mjög verð- mæta ull og svo má nota kanínuskinn sem loðvöru.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.