Freyr - 01.03.1965, Page 20
76
FRE YR
Sláttutætarar
Fyrstu daga febrúarmánaðar dvaldi hér á
landi danskur maffur, ERIK JENSEN aff nafni.
Hann er útflutningsstjóri fyrir Tárup verk-
smiðjuna í Kerteminde í Danmörk, og ko-m
hingaff til þess aff kynna sér viðhorf þeirra, er
hafa keypt framleiffslu verksmiffjunnar og
draga af þeim kynnum ályktanir um framtíð
þeirra tækja, sem hún selur til íslands.
Það var árið 1877 að verksmiffjan var stofn-
uff af járnsmiff, sem þá hóf framleiffslu raff-
hreinsara m. a. Einn maffur þá en 200 starfs-
menn nú, segir nokkuff um afkastagetu fram-
leiffandans. Nú eru þaff ekki affeins raffhreins-
arar, sem verksmiffjan framleiffir, heldur fyrst
og fremst sláttutætarar og tilheyrandi bún-
affur, kerfaffur til þess aff taka grænfóffrið
beint af jörffunni og flytja þaff í hlöffu effa búa
það undir þurrkun á víffavangi.
Sláttutætarar af nokkrum stærffum og gerff-
um, og svo vagnar til átengingar, til þess aff
taka viff söxuffu grænfóffrinu, þaff er nú affal
framleiffslan. Vinnslubreidd sláttutætaranna
er misjöfn effa frá 110—150 sm, aftanítengdra
effa hlifftengdra viff dragann.
Þaff mun hafa veriff áriff 1959 aff fyrstu Tá-
rup-sláttutætaramir komu hingaff til lands og
samtals eru þeir nú hér um 150, allir af þeirri
gerff, sem hafa minnstu vinnslubreidd.
Sláttutætarinn hefur náff fádæma vinsæld-
um á örfáum árum, ekki affeins í Danmörk
heldur og í mörgum löndum, sem ráffa má af
því, aff Tárup sláttutætarar hafa veriff ðnttir
út til 45 landa.
Framleiðsla verksmiffjunnar nemur nú allt
aff 9 þúsund sláttutæturum á ári og er mest
selt til Frakklands og Englands, en útlit er
fyrir nokkur vandkvæffi á Englands-markaffi
nú vegna 15% tollsins, sem nýlega hefur ver-
iff lagffur á allar innfluttar iffnvörur, en áff-
ur var tollurinn í Englandi 4%. ,
Spurningunni um þaff, hve marga sláttutæt-
ara verksmiffjan væntir aff senda til Islands
í ár, svaraffi sölustjórinn meff því aff nefna töl-
una 50.
KNZ — Saltsteinninn
er trygging gegn skorti á snefilefnum:
Natriumklorið, kobolt, magnesium,
! mangan, kopar og joð.
' Ef fóðriff inniheldur of lítiff
; af þessum efnum, getur það leitt til al- 1
■ varlegra sjúkdóma, ófrjósemi og !
! minnkandi nytar.
KNZ-saltsteininn er mjög auðvelt að
hengja upp, það gerir gatið í gegnum 1
hann miðjan.
KNZ-saltsteinninn fæst hjá kaupfélög- !
!; um um land allt.
! Heildsölubirgðir hjá:
G. GUÐJÓNSSYNI
Laufásvegi 17. Sími: 2-46-94.
t-————-----------—— -------————-u
— Og hvaff meff sjálflosandi vagna, sem
nauffsynlega þarf aff nota svo aff kerfun starfs-
ins sé efflileg og hagræn, hvort sem um er aff
ræffa votheys effa þurrheysverkun? spyrjum
vér.
— Já, þar er ykkar hlutur laklegur, en þvi
veldur 40% tollurinn, sem íslenzkir bændur
þurfa aff greiffa ef vagnarnir eru fluttir til
landsins. Þannig verffa þeir svo dýrir, aff sjálf-
sagt er þaff ástæffan til, aff svo nauffsynl'egum
tækjum er hafnaff og um Ieiff þeirri hagrænu
starfsaffferff, sem fæst meff notkun sjálftæm-
andi vagna.
Þetta var svar sölustjórans við spurning-
unni, og svo bætir hann viff, að hinar nýrri
gerðir sláttutætara og tengivagna, er tilheyra,
krefjist meiri dráttarorku en þarf til aff vinna
meff minnstu gerffum, því aff þegar 110 sm
vinnslubreidd krefur 25—35 hestafla draga, þá