Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1965, Síða 23

Freyr - 01.03.1965, Síða 23
FRE YR Enginn efast lengur um kosti Fjölfætl- unnar — hún hefur margsannað ágæti sitt á íslandi á undanförnum árum. Fjöldi véla í öllum landshlutum er til vitnis um vinsældir Fjölfætlunnar. Miklir yfirburðir: 1 FAHR Fjölfætlan hreiðir vel úr múg- um og sláttuskárum. 2 FAHR Fjölfætlan snýr heyi og loftar það einkar vel. Mikil vinnuafköst gera það að verkum að hægt er að fara fleiri yfirferðir. 3 FAHR Fjölfætlan er ekki landvönd, þrátt fyrir mikla vinnubreidd. 4 Fljótlegt er að skipta úr flutnings- stöðu í vinnslustöðu og öfugt. Vinnubreidd: KH2 = 1,60 m, KH4 = 3,20 m, KH6 = 4,80 m, Við flutning: KH2 = 1,95 m, KH4 = 1,95 m, KH6 = 2,38 m. Síðastliðið sumar reyndist ekki fært að anna eftir- spurn eftir þessum vélum, — bændur eru því vinsam- lega beðnir að senda pant- anir tímanlega fyrir vorið. ÞÖR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 Til: ÞÓR H.F., Pósthólf 1194, Reykjavik. Vinsamlega sendið nánari uppl. um FAHR Fjölfætluna. Nafn ..................................................... Heimilisfang ............................................. L’ -i

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.