Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1965, Blaðsíða 24

Freyr - 01.03.1965, Blaðsíða 24
áburðardreifari 1. New Idea hentar vel fyrir allar gerðir tilbúins áburðar. 2. Dreifingin er jöfn,og óslétt land og vindur hafa lítil áhrif. 3. Hægt er að aka mjög hratt og dreifimagnið er stillanlegt frá 12 kg. í 5,6 tonn á hektara. 4. Auðvelt að taka dreifibúnaðinn úr og hreinsa dreifarann. 5. Dreifispjöldin í botni blanda áburðinn, mylja köggla og þrýsta honum út. 6. Dreifing á fræi möguleg. 7. Hjól - 5.90x15. 8. Flutningsgrind á hjólum fæst sér. GERD Vinnslubreidd Rúmtak pokar Þyngd E 81 E101 2.44m. 3.05m. 8-9 11-12 215 kg. 265 kg. E 121 3.66m. 14-15 306 kg. KAUPFÉLÖGIN um allt land VÉLADEILD S.Í.S. Ármúla 3, Reykjavík sími 38900.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.